Aðeins einn íslenskur veitingastaður ratar inn á listann

Apotek við Austurstræti er eini íslenski staðurinn á listanum.
Apotek við Austurstræti er eini íslenski staðurinn á listanum. Ljósmynd/Instagram

Aðeins einn íslenskur veitingastaður er á lista Buzzfeed yfir þá sautján staði á Norðurlöndunum sem framreiða glæsilegasta skandinavíska mat sem völ er á. Sjón er sögu ríkari, en margir diskanna eru sannkölluð listaverk.

Noma - Kaupmannahöfn

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zcpZgkk2Oh/" target="_top">We are now officially on Facebook - check it out! See link in bio!</a>

A photo posted by noma (@nomacph) on Feb 23, 2015 at 6:48am PST

Þessi tólf ára gamli staður hefur hlotið tvær Michelin stjörnur og var valinn besti veitingastaður veraldar af Restaurant tímaritinu árin 2010, 2011, 2012 og 2014. 

Meyers Spisehus - Lyngby

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3ZTbB-EBwD/" target="_top">I dag har vi skudt billeder til vores nye menu i Spisehuset i Lyngby. Ærtesuppe med håndpillede rejer fra Smögen, dildolie, citron og saltede argurker. @meyersilyngby #meyersmad #meyers #meyersspisehus #lyngby #ærter #season #foodporn #food #lovely #yummi @sarahcoghill_photography</a>

A photo posted by Claus Meyer (@meyersmad) on Jun 1, 2015 at 10:44am PDT

Matreiðslumaðurinn þekkti Claus Meyer rekur staðinn ásamt fjölmörgum öðrum, en þar má m.a. nefna bakarí, delí og edikverksmiðju. 

Apotek - Reykjavík

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/wWg_uRsq1s/" target="_top">Mmmmmmmm</a>

A photo posted by Apotek Restaurant (@apotekrestaurant) on Dec 8, 2014 at 8:05am PST

Apotek er nýr staður í hjarta borgarinnar, en hann er til húsa í Austurstræti 16, þar sem Reykjavíkurapótek var áður. Á staðnum fara saman matargerð frá Íslandi og meginlandi Evrópu og er útkoman glæsileg listaverk á borð við það sem sjá má hér að ofan.

Geranium - Kaupmannahöfn

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3TbBYnhhHv/" target="_top">This time last weekend #geranium #razorclam #tartare #michelin #copenhagen #foodporn #amazingfood #geraniumrestaurant #denmark #seaweed #foodart</a>

A photo posted by Georgina (@ginasteph) on May 30, 2015 at 3:55am PDT

Geranium er á 8. hæð í húsnæði við Fælledparken og er markmiðið með matargerðinni að skapa „áskorun fyrir öll skilningarvitin“.

Restaurant Cofoco - Kaupmannahöfn

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/2Ikenph6TM/" target="_top">Abstrakt kunst eller bare noget, der skal stille sulten? Vi kan meget godt lide tanken om at du både bliver mæt og har noget pænt at kigge på ... #folkeliggastronomi #cofoco</a>

A photo posted by Cofoco (@cofocodk) on May 1, 2015 at 2:14am PDT

Cofoco var stofnaður árið 2000 og er áherslan á franska matargerð. Markmið eigendanna er að bjóða úrvals máltíðir á hagstæðu verði samkvæmt vefsíðu staðarins.

Lysverket - Bergen

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/23yRUCmvpg/" target="_top">Scallop, elderflower gastrique, carrots and radishes. #lysverket #scallops</a>

A photo posted by Lysverket (@lysverket) on May 19, 2015 at 10:19am PDT

Þessi norski veitingastaður hefur hlotið mikið lof fyrir að framreiða glæsilegan skandinavískan mat í formi sannkallaðra listaverka.

Maaemo - Osló

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3mF4b9GcEK/" target="_top">No.14/20: Norwegian asparagus with a trio of florals at @maaemo: 20 dish culinary journey through the Nordic landscape #visitoslo #maaemo #foodporn #samdoesnorway #igersoslo</a>

A photo posted by Sam Is Home (@samishome) on Jun 6, 2015 at 9:56am PDT

Blómaskreyttur norskur aspas á Maaemo. Staðurinn er fimm ára gamall og hefur hlotið tvær Michelin stjörnur. Nafnið er dregið af gömlu finnsku orði og þýðir „Móðir jörð“.

Esperanto - Stokkhólmur

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/2EUrP0KgFF/" target="_top">Winemakers lunch with porridge of nettels and ramsons with pullet egg yolk. Gröt av nässlor och vildlök med primöräggula. In the glasses: Le Lien 2012, Minervois and La Lumiere 2012 Corbieres #wine #vin #foncalieu #arvidnordquistvin #food #foodie #foodpics #languedoc #esperantorestaurant #gastroart #michelinstar</a>

A photo posted by Sandra P (@vinspanaren.se) on Apr 29, 2015 at 10:39am PDT

Esperanto er innblásinn af japanskri matarhefð, en heldur þó einnig fast í sænskar hefðir. Aðeins eru í boði sex eða tíu rétta smakkseðlar, sem breytast reglulega.

Fäviken - Järpen

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3ZaKaAHg49/" target="_top">La crème de la crème. Feb'15</a>

A photo posted by @raai89 on Jun 1, 2015 at 11:43am PDT

Þessi margverðlaunaði sænski veitingastaður sérhæfir sig í skandínavískri matargerð. Hann var t.a.m. á lista Restaurant yfir 50 bestu veitingastaði veraldar árið 2012.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert