Maís salsa

Hráefni
» 1 dós maiskorn í dós
» 1/2 laukur
» 1 tómatur
» 1/2 rauð paprika
» 1/2 mangó vel þroskað
» 1/2 tsk hvítlauksmauk
» 1 msk kóríander ferskt
» 1/2 safi úr 1/2 lime
» 3 msk ólívuolía
» salt og pipar

Fyrir 4

Þessa fersku og einföldu Salsa má alveg leika sér með og ef maður á ekki eitthvað eitt hráefni þá er bara að nota hugmyndaflugið,
frábær með hvaða grillmat sem er.

Aðferð

Allt hráefnið skorið í svipaða stærð og blandað vel saman.

Þessi uppskrift er notuð í Mexíkó Grill

Meðlæti

Mexíkó Grill

Hráefni
» 4stk tortilla pönnukökur
» 100g góður ostur
» 2stk paprikur
» 1 búnt kóríander
» nokkrar risarækjur
» 1 rif hvítlaukur
» 1 stór sæt kartafla
» 1stk saxaður laukur til dæmis rauðlaukur
» 1stk saxaður chili
» sýrður rjómi
» Nachos flögur

Fyrir 4 | skoða myndskeið

Það er hægt að krydda til grillveisluna með ýmsum réttum og kemur matur ættaður frá Mexíkó sterkur inn.

Aðferð

Kryddið rækjurnar með hvítlauk, grillið tortilla pönnukökur með osti, papriku, rækjum og kóríander á milli laga, snúið við og grillið hinum megin.
Eldið sæta kartöflu í örbylgjuofni í 10 mín eða bakið á grilli í a.m.k. 45mín, skerið í tvennt, bakið á grillinu með söxuðum lauk, papriku, chili, osti eða því sem ykkur dettur í hug.
Látið ostinn bráðna yfir nachos flögurnar og gefið meira með á kantinn.

Fylltar kartöflur með beikoni

16.7.2007 Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur  Meira »

Agúrku raita

21.8.2007 Agúrku "Raita" er mitt á milli að vera sósa og meðlæti eða bara bæði  Meira »

Kransakaka að hætti Örvars Birgissonar landsliðsbakara

20.3.2007 Þessi kransakaka er fyrir 15 manns og sýnir Örvar auðvelda leið án þess að nota form eða leggja í dýra fjárfestingar við meistaraverkið. Meira »

Nam Prik dressing

7.3.2007 Þessi dressing er tilvalin á eldað kjöt því vatnið fer inn í kjötið og skilur eftir ferskt bragð og er því alveg fitulaus. 10% sýrður rjómi í flösku er tilvalin sósa. Meira »

Suður-Afríku lambalæri kryddað með lauk, hvítlauk og suðrænum kryddum

4.4.2007 Þegar þetta lamb er sett í ofninn fyllist eldhúsið af suðurafrískri kryddlykt sem sendir mann hálfa leið til Jóhannesarborgar. Meira »

Hummus með stökku nanbrauði

15.11.2007 Einfalt snakk eða hluti af pinnaveislu.  Meira »

Stelpunesti Maríu Lívar

14.3.2007 Átta ára jazzballettstelpa velur sér nesti sem fulltrúi ungu kynslóðarinar.  Meira »

Matsuhisa dressing að hætti grunnskólameistaranna

22.5.2007 Fersk sósa með asískum blæ.  Meira »