Maís salsa

Hráefni
» 1 dós maiskorn í dós
» 1/2 laukur
» 1 tómatur
» 1/2 rauð paprika
» 1/2 mangó vel þroskað
» 1/2 tsk hvítlauksmauk
» 1 msk kóríander ferskt
» 1/2 safi úr 1/2 lime
» 3 msk ólívuolía
» salt og pipar

Fyrir 4

Þessa fersku og einföldu Salsa má alveg leika sér með og ef maður á ekki eitthvað eitt hráefni þá er bara að nota hugmyndaflugið,
frábær með hvaða grillmat sem er.

Aðferð

Allt hráefnið skorið í svipaða stærð og blandað vel saman.

Þessi uppskrift er notuð í Mexíkó Grill

Meðlæti

Mexíkó Grill

Hráefni
» 4stk tortilla pönnukökur
» 100g góður ostur
» 2stk paprikur
» 1 búnt kóríander
» nokkrar risarækjur
» 1 rif hvítlaukur
» 1 stór sæt kartafla
» 1stk saxaður laukur til dæmis rauðlaukur
» 1stk saxaður chili
» sýrður rjómi
» Nachos flögur

Fyrir 4 | skoða myndskeið

Það er hægt að krydda til grillveisluna með ýmsum réttum og kemur matur ættaður frá Mexíkó sterkur inn.

Aðferð

Kryddið rækjurnar með hvítlauk, grillið tortilla pönnukökur með osti, papriku, rækjum og kóríander á milli laga, snúið við og grillið hinum megin.
Eldið sæta kartöflu í örbylgjuofni í 10 mín eða bakið á grilli í a.m.k. 45mín, skerið í tvennt, bakið á grillinu með söxuðum lauk, papriku, chili, osti eða því sem ykkur dettur í hug.
Látið ostinn bráðna yfir nachos flögurnar og gefið meira með á kantinn.

Kartöflu og sveppa-gratín

6.6.2007 Sveppir og Kartöflur það hljómar alltaf vel er það ekki?  Meira »

Peru, osta og engiferfylltur kalkúnn með kryddjurtum og íslensku smjöri

26.12.2007 Kalkúnn er sniðugur í stærri matarboð og hér er leynivopnið afhjúpað til að ná mjúkum bringum og safaríkum lærum.  Meira »

Satay jarðhnetusósa

4.9.2007 Ekki er hægt að hafa alvöru Satay grill nema hafa góða Satay sósu með.  Meira »

Ofnbakaðar kartöflur með rósmarin

2.5.2007 Bakaðar kartöflur eru góðar en enn betri eru kartöflur sem búið er að skera í og krydda með skemmtilegum kryddum  Meira »

Appelsínugrafinn lambavöðvi

30.5.2007 Ferskur forréttur sem gott er að eiga þegar gesti ber að garði  Meira »

Tómatsalsa

28.3.2007 Tómatsalsa er vel þekkt en ferskt tómatsalsa er ferskleiki í skál og ætti að prófa með ýmsum réttum  Meira »

Fylltur lambahryggur á beini með apríkósum, fetaosti, furuhnetum og cumminkryddi.

9.4.2007 Margir hafa lent í því að lambalundirnar, sem eru einn besti vöðvinn á hryggnum, vilja verða ofeldaðar og þurrar þegar hryggurinn er tilbúinn . Séu þær hinsvegar teknar af og notaðar til fyllingar ásamt apríkósum, furuhnetum og cumin kryddi, ásamt mjúkum fetaosti, þá er allur hryggurinn tilbúinn á sama tíma og kjötið safaríkt eftir því. Meira »