Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Fersk lime sósa

9.4.2007 Sósan er mjög fersk og passar með öllum grillmat ásamt skelfisk eða fiskréttum.  Meira »

Lax

28.2.2008 Einfaldur og skemmtilegur forréttur  Meira »

Blómkálsmauk

23.4.2007 Blómkálsmauk er skemmtilegt meðlæti og ætti að slá í gegn bæði með fiski og kjöti  Meira »

Ris a la mande - jólabúðingurinn góði

18.12.2007 Sumir tala um að það séu ekki jólin nema Ris a la mande sé á jólaborðum og hér er auðveld uppskrift frá Matreiðslumanni ársins 2007, Þráni Frey Vigfússyni. Meira »

Humarhalar að hætti Grillsins með hvítvínsfroðu

9.10.2007 Humarinn er einn flottasti forrétturinn sem völ er á og hér er hann útbúinn á skemmtilegan hátt.  Meira »

Snitta með lifrarkæfu, stökku beikoni ,steiktum sveppum og hindberjum

12.12.2007 Klassískur danskur matur uppfærður í snittu  Meira »

Grillhátíð krakkanna

18.9.2007 Ekki má gleyma yngstu kynslóðinni. Grill er hægt að nota til að galdra fram ýmsar veislur, til dæmis afmæli upp í sumarbústað. Meira »

Smjörfylltir Jamaica ættaðir hamborgarar

13.8.2007 einfalt er að grilla hamborgara svo hér prófum við eitthvað nýtt (ef fólk vill prófa eitthvað annað en venjulegu hamborgarasósuna) Meira »