Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Stelpunesti Maríu Lívar

14.3.2007 Átta ára jazzballettstelpa velur sér nesti sem fulltrúi ungu kynslóðarinar.  Meira »

Flott skraut að hætti Karls Viggo landliðsbakara

4.12.2007 Það er hægt að gera skemmtilegt og einfalt skraut sem lyftir eftirréttinum á hærra plan  Meira »

Ertu í mat? Kokkalandsliðið á bak við tjöldin (Þáttur 2)

26.1.2010 Annar þáttur um kokkalandsliðið sem ber heitið "Ertu í mat?" er kominn á netið, en hann sýnir undirbúning hjá kokkalandsliðinu fyrir ÓL 2008 í Erfurt. Sjón er sögu ríkari. Meira »

Humarhalar að hætti Grillsins með hvítvínsfroðu

9.10.2007 Humarinn er einn flottasti forrétturinn sem völ er á og hér er hann útbúinn á skemmtilegan hátt.  Meira »

Grænmetis Sósa TLH (tómatur, Laukur, Hvítlaukur)

27.6.2007 Þetta er skemmtileg Sósa með kjöt, fisk eða pastaréttum  Meira »

Spínat- og kotasælufylltar torilla kökur með tómatsalsa

28.3.2007 Hægt er að sameina matreiðsluhefðir nokkurra landa til að gera skemmtilegan rétt. Til að gera hollan skyndibita er tekin fylling ættuð frá Ítalíu og sett inn í suður-amerískar pönnukökur með skemmtilegum árangri. Meira »

Appelsínu og rúsínu-balsamico

30.5.2007 Sætsósa með ferskum appelsínukeim  Meira »

Fylltar tortillakökur með skinku og ost, fersku epli og krakkadrykk

14.3.2007 Viljum byrja á að kynna fyrir börnum hollan íslenskan nútímamat í bland við íslenska osta og aðrar mjólkurafurðir, kjöt, fisk og framandi ávexti og grænmeti. Þá hafa börnin kraft til að mæta framtíðinni með íslenskan mat sem eldsneyti en ekki skyndibitamat að erlendri fyrirmynd! Meira »