Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Létt hvít súkkulaðimús með hindberjum að hætti Hafliða Ragnarssonar í Mosfellsbakarí

None
16.10.2007 Hafliði þekkir súkkulaði út og inn og er meistari í Konfekti (HR konfekt)og eftirréttum. Hann sýnir okkur hér auðvelda súkkulaðimús úr hvítu súkkulaði. Meira »

Kartöflusalat með blaðlauk, spergil og papriku

None
2.5.2007 Þetta er kartöflusalat sem fólk ætti að þekkja og klikkar ekki  Meira »

Appelsínu og rúsínu-balsamico

None
30.5.2007 Sætsósa með ferskum appelsínukeim  Meira »

Hvað er súkkulaði?

None
16.10.2007 Hafliði Ragnarsson fræðir okkur um súkkulaði  Meira »

Grillkartöflu morgunmatur

None
29.8.2007 Að nota bökunarkartöflur frá veislu gærdagsins er hrein snilld og mjög fljótlegt.  Meira »

Steikt bleikja undir stökku brauði

None
28.2.2008 Skemmtileg útfærsla á steiktum fisk þar sem brauðið verður stökkt með mjúkum fisk undir.  Meira »

Súkkulaði Brownie

None
14.1.2008 Gott súkkulaði getur verið syndsamlega gott, og er súkkulaði Brownie gott dæmi um synd sem allir verða að leyfa sér öðru hvoru. Meira »

Fylltar tortillakökur með skinku og ost, fersku epli og krakkadrykk

None
14.3.2007 Viljum byrja á að kynna fyrir börnum hollan íslenskan nútímamat í bland við íslenska osta og aðrar mjólkurafurðir, kjöt, fisk og framandi ávexti og grænmeti. Þá hafa börnin kraft til að mæta framtíðinni með íslenskan mat sem eldsneyti en ekki skyndibitamat að erlendri fyrirmynd! Meira »