Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Jógúrt hræringur

23.4.2007 Þeir sem vilja hollan og kraftmikinn morgunmat hræra gjarna saman skyr i og hafragraut, og er það jafnan kallað hræringur. Hér kemur skemmtileg útgáfa sem kalla mætti "jógúrt-hræring" Meira »

Ofur einföld súkkulaðimús að hætti Karls Viggo landsliðsbakara

4.12.2007 Einfaldara er ekki hægt að gera lúxus súkkulaðimús á nokkrum mínútum  Meira »

Spínat- og kotasælufylltar torilla kökur með tómatsalsa

28.3.2007 Hægt er að sameina matreiðsluhefðir nokkurra landa til að gera skemmtilegan rétt. Til að gera hollan skyndibita er tekin fylling ættuð frá Ítalíu og sett inn í suður-amerískar pönnukökur með skemmtilegum árangri. Meira »

Jógúrt cumin sósa

12.9.2007 Jógúrt er skemmtileg tilbreyting við sýrðan rjóma í kaldar sósur.  Meira »

Appelsínugrafinn lambavöðvi

30.5.2007 Ferskur forréttur sem gott er að eiga þegar gesti ber að garði  Meira »

Beikonvafinn skötuselur með klettasalati

29.8.2007 Skötuselur á grillið er sönn hátíð því betri grillfisk er erfitt að finna.  Meira »

Smjörsoðnar rófur

8.5.2007 Rófur er hluti að matarmeningu íslendinga og ætti að prófa þær við fleiri tilefni en í rófustöppu  Meira »

Tómatsalsa

28.3.2007 Tómatsalsa er vel þekkt en ferskt tómatsalsa er ferskleiki í skál og ætti að prófa með ýmsum réttum  Meira »