Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Grillpinnar með kjúklingalundum og nautakjöti

None
4.9.2007 Einfaldari pinnamatur er vandfundinn: kjöt á pinna, sett á grillið í góðum kryddlegi og veislan er klár!  Meira »

Mangó- og sætkartöflusalsa

28.3.2007 Mangósalsa er mjög ferskt, en hægt er að skipta út mangó fyrir aðra ávexti eða grænmeti.  Meira »

Lax

None
28.2.2008 Einfaldur og skemmtilegur forréttur  Meira »

Mexíkó Grill

None
25.7.2007 Það er hægt að krydda til grillveisluna með ýmsum réttum og kemur matur ættaður frá Mexíkó sterkur inn.  Meira »

Súkkulaði Brownie

None
14.1.2008 Gott súkkulaði getur verið syndsamlega gott, og er súkkulaði Brownie gott dæmi um synd sem allir verða að leyfa sér öðru hvoru. Meira »

Heilsteiktur kjúklingur á dós með sætum chili gljáa

None
3.7.2007 Það er mjög vinsælt erlendis að troða bjórdós upp í óæðri endann á kjúklingi og grilla á útigrilli, Því þá situr kjúklingurinn á hásæti sýnu og grillast jafnt og gufan úr dósinni gerir kjúklinginn að mjúku lostæti, en hér er skemmtileg fjölskylduvæn útgáfa Meira »

Blómkálsmauk

None
23.4.2007 Blómkálsmauk er skemmtilegt meðlæti og ætti að slá í gegn bæði með fiski og kjöti  Meira »

Skemmtileg ostaþrenna: mangó-chutney og kóríander, ólívuolía og hvítlaukur, hindber og hunang

None
4.4.2007 Það er ekki mikið sem slær út volgan ost á stökku kexi. Hér er góð tilbreyting við gamla ostabakkann ásamt nýjum mildum geitaosti sem er nýr fyrir Íslendingum en fastur þáttur í lífi ostagæðinga erlendis. Meira »