Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Satay jarðhnetusósa

4.9.2007 Ekki er hægt að hafa alvöru Satay grill nema hafa góða Satay sósu með.  Meira »

Grillað fiski og skelfisksspjót

22.8.2007 Þetta er skemmtilegt grillspjót sem hægt er að breyta um fiskitegundir að vild, enn það er ekki gott að nota fiska einsog þorsk, ýsu eða karfa , þeir eiga það til að hrynja í sundur við grillun. Meira »

Köld sinnepssósa

9.7.2007 Þessi sósa er öðruvísi því sýrðum rjóma er breytt í ferð um heiminn með sinnepsdufti og hrísgrjónaediki í aðalhlutverki.  Meira »

Kalkúnasósa bætt með Calvados og sætar kartöflur

26.12.2007 Góð sósa og skemmtilegar kartöflur setja punktinn yfir i-ið með góðum kalkún. Hér er Ægir Friðriksson með skemmtilegan vinkil á áramótapartíið Meira »

Litlar hafragrauts-pönnukökur

23.4.2007 Amerískar pönnukökur er fastur liður vestan hafs en hér erum við með hollari útgáfu sem gott er að borða með jógúrt hræring og ferskum berjum Meira »

Suðrænn rækju kokteill

9.4.2007 Rækju kokteill var vinsælasti rétturinn á íslandi í mörg ár en hægt er að ferska þenna góða rétt með sýrðum rjóma í stað gömlu kaloríu bombunnar sem þekkt er sem kokteill sósa, framandi ávöxtum og kryddum Meira »

Ofnbakaðar spergil- og camenbertfylltar rauðspretturúllur

6.6.2007 Mjúkur camenbert passar vel með mildri áferð rauðsprettunar og ferskum spergli  Meira »

Chillisambal

19.6.2007 Sterk og góð chili sulta að hætti Sjávarkjallarans  Meira »