Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Skemmtilegar samlokur með kæfu og banana, bláberjum og ostarúllur með gúrku

14.3.2007 Hvernig getum fengið börnin til að smakka á nýjum og hollum hráefnum, það gæti þurft nokkrar tilraunir og það þarf að hugsa um að bera nýjungar fram á skemmtilegan hátt! Meira »

Grillkartöflu morgunmatur

29.8.2007 Að nota bökunarkartöflur frá veislu gærdagsins er hrein snilld og mjög fljótlegt.  Meira »

Kjúklingasalat með engifer, hvítlauk og lime

7.3.2007 Þetta salat er sniðugt eftir kjúklingaveislu gærdagsins eða þegar lítil tími er til eldamennsku. Þá er fljótlegt að grípa eldaðan kjúkling í stórmarkaðnum, rífa niður á 5 mínútum og blanda við fersk bragð ættað frá Asíu - breyta þreyttum afgöngum í spennandi ferðalag bragðlaukanna! Meira »

Chillisambal

19.6.2007 Sterk og góð chili sulta að hætti Sjávarkjallarans  Meira »

Sashimiplatti

14.2.2008 Sashimi er þunnt skorinn fiskur og borðaður með soyasósu ,pikkluðu engiferi og wasabi. Best er að hafa alveg splunkunýjan fisk þar sem fiskurinn er borðaður hrár, einnig er hægt að vera með skelfisk eins og rækjur, humar, hörpuskel svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Lambastrimlar í pudina-tikkasósu með couscous og tortillakökum

7.3.2007 Með því að skera afganginn af lambakjötinu í strimla, hræra saman við það bragðmikilli sósu og vefja í tortillaköku með með couscous og grænmeti er hægt að búa til ævintýralegan hollan mat á einfaldan hátt. Meira »

Smjörsoðnar rófur

8.5.2007 Rófur er hluti að matarmeningu íslendinga og ætti að prófa þær við fleiri tilefni en í rófustöppu  Meira »

Ofnbakaðar kartöflur með rósmarin

2.5.2007 Bakaðar kartöflur eru góðar en enn betri eru kartöflur sem búið er að skera í og krydda með skemmtilegum kryddum  Meira »