Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Mandarínumauk

23.4.2007 Mandarínumauk er ný útfærsla af sætu meðlæti sem smellpassar með svínakjöti  Meira »

Peru- og eplamauk grunnskólameistaranna

22.5.2007 Ferskara verður það ekki en ávextir með lime - hægt að nota með flestum mat en meistararnir nota maukið inn í lax  Meira »

Köld sinnepssósa

9.7.2007 Þessi sósa er öðruvísi því sýrðum rjóma er breytt í ferð um heiminn með sinnepsdufti og hrísgrjónaediki í aðalhlutverki.  Meira »

Smálúða með fennelsalati og hægsoðnu eggi að hætti Sigga Gísla

12.6.2007 Smálúða er einn besti fiskur okkar Íslendinga og hér er hann matreiddur á skemmtilegan hátt  Meira »

Ofnbakaður stóri Dímon með brauðstöngum

15.11.2007 Skemmtilegur partýréttur fyrir öll tilefni.   Meira »

Steikt bleikja undir stökku brauði

28.2.2008 Skemmtileg útfærsla á steiktum fisk þar sem brauðið verður stökkt með mjúkum fisk undir.  Meira »

Dönsk svínasíða að hætti Gunnars Karls

19.3.2007 Gunnar var undir dönskum áhrifum þegar hann ákvað að kenna okkur að gera hægeldaða svínasíðu og bera fram með henni mjúkt blómkálsmauk og mandarínumarmelaði. Meira »

Saumaklúbbakaka Örvars landliðsbakara

27.11.2007 Hér kemur girnileg og spennandi kaka sem gaman væri að prófa!  Meira »