Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Sítrónu kryddað kartöflumauk:

2.5.2007 Kartöflumauk úr ekta kartöflum er erfitt að toppa með tilbúinni kartöflumús úr poka, en hér er auðveld og góð lausn sem passar með flestum mat Meira »

Strákanesti Gabríels Kristins

14.3.2007 Sjö ára fótboltastrákur velur sér nesti sem fulltrúi ungu kynslóðarinnar.  Meira »

Fersk hörpuskel og blómkál að hætti Texture restaurant í London

31.10.2007 Hér erum við gestir á einu virtasta nýja veitingahúsi í London Hörpuskel og blómkál er í aðalhlutverki og leikstjóri er Agnar Sverrisson meistarakokkur. Meira »

Jógúrtsósa

28.3.2007 Auðveldasta sósa í heimi.  Meira »

Maís salsa

25.7.2007 Þessa fersku og einföldu Salsa má alveg leika sér með og ef maður á ekki eitthvað eitt hráefni þá er bara að nota hugmyndaflugið, frábær með hvaða grillmat sem er. Meira »

Fennelsalat að hætti Sigga Gísla

12.6.2007 Fennel hefur anís bragð og er því sérstaklega gott með fisk  Meira »

Steiktur saltfiskur með brúnuðu kryddsmjöri að hætti Eyþórs

8.5.2007 Landliðsmaðurinn Eyþór Rúnarsson yfirmatreiðslumaður á veitingarstað Sigga Hall sýnir okkur hvernig best er að steikja saltfisk að spænskum hætti Meira »

Íslenskur þorskur að hætti Agnars Sverrissonar á Texture í London

23.10.2007 Agnar er einn af okkar fremstu kokkum og gaman er að sjá menn með mikla ástríðu fyrir matargerð. Agnar hefur ásamt Óskari Finnssyni og fleirum stofnað veitingastað í London sem vert er að skoða http://www.texture-restaurant.co.uk/ Meira »