Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Mandarínumauk

23.4.2007 Mandarínumauk er ný útfærsla af sætu meðlæti sem smellpassar með svínakjöti  Meira »

Niðursneiddar nautalundir í kryddblöndu

12.9.2007 Frábært sem forréttur t.d. í máltíð þar sem fiskur er aðalréttur eða sem einn réttur á hlaðborði.   Meira »

Steiktar kartöflur

8.5.2007 Nýjar kartöflur steiktar í ólífuolíu eru algjört sælgæti  Meira »

Steiktur saltfiskur með brúnuðu kryddsmjöri að hætti Eyþórs

8.5.2007 Landliðsmaðurinn Eyþór Rúnarsson yfirmatreiðslumaður á veitingarstað Sigga Hall sýnir okkur hvernig best er að steikja saltfisk að spænskum hætti Meira »

Humarhalar með hvítlauk

16.5.2007 Humar er alltaf toppurinn á skemmtilegri máltíð   Meira »

Kryddaðir Kjúklingavængir

9.7.2007 Ekkert er betra en að naga vel kryddaða kjúklingavængi út í sólinni  Meira »

Saumaklúbbakaka Örvars landliðsbakara

27.11.2007 Hér kemur girnileg og spennandi kaka sem gaman væri að prófa!  Meira »

Grillhátíð krakkanna

18.9.2007 Ekki má gleyma yngstu kynslóðinni. Grill er hægt að nota til að galdra fram ýmsar veislur, til dæmis afmæli upp í sumarbústað. Meira »