Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Sítrónu kryddað kartöflumauk:

2.5.2007 Kartöflumauk úr ekta kartöflum er erfitt að toppa með tilbúinni kartöflumús úr poka, en hér er auðveld og góð lausn sem passar með flestum mat Meira »

Hafragrautur í sparifötunum

23.4.2007 Hafragrautur ætti að vera undirstaðan í hverjum morgunmat en hér er hann settur í sparifötin og ættu flestir að vilja borða þennan rétt á sunnudögum eða þegar á að töfra fram fljótlegan og hollan rétt. Meira »

Humarhalar með hvítlauk

16.5.2007 Humar er alltaf toppurinn á skemmtilegri máltíð   Meira »

Grillhátíð krakkanna

18.9.2007 Ekki má gleyma yngstu kynslóðinni. Grill er hægt að nota til að galdra fram ýmsar veislur, til dæmis afmæli upp í sumarbústað. Meira »

Kryddaðir Kjúklingavængir

9.7.2007 Ekkert er betra en að naga vel kryddaða kjúklingavængi út í sólinni  Meira »

Kalkúnasósa bætt með Calvados og sætar kartöflur

26.12.2007 Góð sósa og skemmtilegar kartöflur setja punktinn yfir i-ið með góðum kalkún. Hér er Ægir Friðriksson með skemmtilegan vinkil á áramótapartíið Meira »

Maís salsa

25.7.2007 Þessa fersku og einföldu Salsa má alveg leika sér með og ef maður á ekki eitthvað eitt hráefni þá er bara að nota hugmyndaflugið, frábær með hvaða grillmat sem er. Meira »

Smjörsoðnar rófur

8.5.2007 Rófur er hluti að matarmeningu íslendinga og ætti að prófa þær við fleiri tilefni en í rófustöppu  Meira »