Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Humarfyllt Nautalund með skemtilegum kryddum

9.8.2007 Þessi er svona smá spariútgáfa af grillaðri nautalund vel kryddaðri sem er fyllt með mildum humri.   Meira »

Hrísgrjónafylltur tómatur

22.8.2007 Meiriháttar gott meðlæti með öllum fisk, og sniðugt fyrir þá sem vilja vera búnir að undirbúa vel fyrir tímann.  Meira »

Niðursneiddar nautalundir í kryddblöndu

12.9.2007 Frábært sem forréttur t.d. í máltíð þar sem fiskur er aðalréttur eða sem einn réttur á hlaðborði.   Meira »

Ofnbakaðar spergil- og camenbertfylltar rauðspretturúllur

6.6.2007 Mjúkur camenbert passar vel með mildri áferð rauðsprettunar og ferskum spergli  Meira »

Kjúklingasalat með engifer, hvítlauk og lime

7.3.2007 Þetta salat er sniðugt eftir kjúklingaveislu gærdagsins eða þegar lítil tími er til eldamennsku. Þá er fljótlegt að grípa eldaðan kjúkling í stórmarkaðnum, rífa niður á 5 mínútum og blanda við fersk bragð ættað frá Asíu - breyta þreyttum afgöngum í spennandi ferðalag bragðlaukanna! Meira »

Kalkúnasósa bætt með Calvados og sætar kartöflur

26.12.2007 Góð sósa og skemmtilegar kartöflur setja punktinn yfir i-ið með góðum kalkún. Hér er Ægir Friðriksson með skemmtilegan vinkil á áramótapartíið Meira »

Suðrænn og seiðandi skötuselur með ferskum brögðum

2.1.2008 Þessi réttur er ættaður frá Los Capos í Mexico, hér er hægt að elda sér til hita með því að borða framandi en ferskan rétt á köldum íslenskum vetrarkvöldum Meira »

Strákanesti Gabríels Kristins

14.3.2007 Sjö ára fótboltastrákur velur sér nesti sem fulltrúi ungu kynslóðarinnar.  Meira »