Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Fylltur lambahryggur á beini með apríkósum, fetaosti, furuhnetum og cumminkryddi.

9.4.2007 Margir hafa lent í því að lambalundirnar, sem eru einn besti vöðvinn á hryggnum, vilja verða ofeldaðar og þurrar þegar hryggurinn er tilbúinn . Séu þær hinsvegar teknar af og notaðar til fyllingar ásamt apríkósum, furuhnetum og cumin kryddi, ásamt mjúkum fetaosti, þá er allur hryggurinn tilbúinn á sama tíma og kjötið safaríkt eftir því. Meira »

Kryddaðir Kjúklingavængir

9.7.2007 Ekkert er betra en að naga vel kryddaða kjúklingavængi út í sólinni  Meira »

Lauksulta

8.5.2007 Lauksulta er skemmtilegt meðlæti og er ódýrt í þokkabót  Meira »

Humar að hætti Hrefnu á Sjávarkjallaranum

19.6.2007 Einn vinsælasti réttur Sjávarkjallarans eldaður að hætti Hrefnu sem er að fara opna nýtt veitingahús, Fiskimarkaðinn.   Meira »

Tómat og banana chutney og kókos sýrður rjómi

13.8.2007 þetta er ný og framandi útgáfa af salsa og kokos sýrður rjóma  Meira »

Saumaklúbbakaka Örvars landliðsbakara

27.11.2007 Hér kemur girnileg og spennandi kaka sem gaman væri að prófa!  Meira »

Kransakaka að hætti Örvars Birgissonar landsliðsbakara

20.3.2007 Þessi kransakaka er fyrir 15 manns og sýnir Örvar auðvelda leið án þess að nota form eða leggja í dýra fjárfestingar við meistaraverkið. Meira »

Hvað er súkkulaði?

16.10.2007 Hafliði Ragnarsson fræðir okkur um súkkulaði  Meira »