Fylltar kartöflur með beikoni

Hráefni
» 4stk bökunarkartöflur (foreldaðar)
» 100g Beikon (forsteikt stökt)
» 1 rif hvítlaukur í olíu
» 1 búnt söxuð steinselja
» salt og pipar
» ögn saxaður chili

Fyrir 4

Bakaðar kartöflur er hægt að breyta á auðveldan hátt í grillaðar bragð bombur

Aðferð

Takið bakaða kartöflu og takið innan úr henni með skeið, kryddið innihaldið með stökku beikoni, hvítlauksmauki, saxaðri steinselju, salti og pipar, líka er hægt að auka kraftinn með smá af söxuðum chili eða láta hugmyndaflugið ráða ferðinni.

Vefjið saman í álppapír, hýðið fyllt með kryddaða kartöflumaukinu og þá er kartaflan klár til upphitunar á grilli.

Borið fram með sýrðum rjóma

Sítrus og dill-grafinn lax með graflaxsósu

17.4.2007 Graflax er lostæti sem flestir þekkja og hver veiðimaður ætti að grafa sinn fisk sjálfur. Hér er auðveld og skemmtileg aðferð til að galdra fram þennan létta og ljúffenga rétt. Meira »

Suðrænn og seiðandi skötuselur með ferskum brögðum

2.1.2008 Þessi réttur er ættaður frá Los Capos í Mexico, hér er hægt að elda sér til hita með því að borða framandi en ferskan rétt á köldum íslenskum vetrarkvöldum Meira »

Peru, osta og engiferfylltur kalkúnn með kryddjurtum og íslensku smjöri

26.12.2007 Kalkúnn er sniðugur í stærri matarboð og hér er leynivopnið afhjúpað til að ná mjúkum bringum og safaríkum lærum.  Meira »

Graflaxsósa

17.4.2007 Allir þekkja graflaxsósuna en kunna allir að laga hana?  Meira »

Köld sinnepssósa

9.7.2007 Þessi sósa er öðruvísi því sýrðum rjóma er breytt í ferð um heiminn með sinnepsdufti og hrísgrjónaediki í aðalhlutverki.  Meira »

Flott skraut að hætti Karls Viggo landliðsbakara

4.12.2007 Það er hægt að gera skemmtilegt og einfalt skraut sem lyftir eftirréttinum á hærra plan  Meira »

Saumaklúbbakaka Örvars landliðsbakara

27.11.2007 Hér kemur girnileg og spennandi kaka sem gaman væri að prófa!  Meira »

Grillhátíð krakkanna

18.9.2007 Ekki má gleyma yngstu kynslóðinni. Grill er hægt að nota til að galdra fram ýmsar veislur, til dæmis afmæli upp í sumarbústað. Meira »