Suðrænn og seiðandi skötuselur með ferskum brögðum

Hráefni
» 1stk Skötuselsflak
» 200ml Extra virgin ólífuolía
» 1stk Rautt grape
» 1 stk Saxaður laukur
» 1stk Saxað chili (kjarnhreinsað)
» Risotto
» Tilbúið kryddað risotto (grjón + Krydd)
» 50g Marscapone ostur
» 50g Parmisijan ostur
» 100ml Rjómi (má sleppa)
» Ferskt Kóríander eftir smekk
» Hvítlaukur (má sleppa)

Fyrir 2 - 4

Þessi réttur er ættaður frá Los Capos í Mexico, hér er hægt að elda sér til hita með því að borða framandi en ferskan rétt á köldum íslenskum vetrarkvöldum

Aðferð

Skerið dökku himnuna af skötselnum og skerið í bita.

Steikið skötuselinn á pönnu með olíu, snúið við og setjið rauðgreip yfir, saxaðan lauk og chili og hvítlauk ef fólk vill.

Látið eldast á pönnunni í nokkrar mínútur eða þar til fiskurinn er farinn að stífna við viðkomu, færið upp á disk og notið olíuna og safann af pönnunni sem sósu.

Kryddið með salti og pipar ásamt ferskum kóríander.

Gott að gefa risotto (leiðbeinigar á pakka) og ferskt salat með.

Graflaxsósa

17.4.2007 Allir þekkja graflaxsósuna en kunna allir að laga hana?  Meira »

Hvað er súkkulaði?

16.10.2007 Hafliði Ragnarsson fræðir okkur um súkkulaði  Meira »

Ris a la mande - jólabúðingurinn góði

18.12.2007 Sumir tala um að það séu ekki jólin nema Ris a la mande sé á jólaborðum og hér er auðveld uppskrift frá Matreiðslumanni ársins 2007, Þráni Frey Vigfússyni. Meira »

Kjúklingasalat með engifer, hvítlauk og lime

7.3.2007 Þetta salat er sniðugt eftir kjúklingaveislu gærdagsins eða þegar lítil tími er til eldamennsku. Þá er fljótlegt að grípa eldaðan kjúkling í stórmarkaðnum, rífa niður á 5 mínútum og blanda við fersk bragð ættað frá Asíu - breyta þreyttum afgöngum í spennandi ferðalag bragðlaukanna! Meira »

Sítrus og dill-grafinn lax með graflaxsósu

17.4.2007 Graflax er lostæti sem flestir þekkja og hver veiðimaður ætti að grafa sinn fisk sjálfur. Hér er auðveld og skemmtileg aðferð til að galdra fram þennan létta og ljúffenga rétt. Meira »

Litlar hafragrauts-pönnukökur

23.4.2007 Amerískar pönnukökur er fastur liður vestan hafs en hér erum við með hollari útgáfu sem gott er að borða með jógúrt hræring og ferskum berjum Meira »

Súkkulaðiástríða (Plaisir au chocolat)

6.2.2008 Þetta er einföld hveitilaus súkkulaðikaka af bestu sort.  Meira »

Kryddaðir Kjúklingavængir

9.7.2007 Ekkert er betra en að naga vel kryddaða kjúklingavængi út í sólinni  Meira »