Suðrænn og seiðandi skötuselur með ferskum brögðum

Hráefni
» 1stk Skötuselsflak
» 200ml Extra virgin ólífuolía
» 1stk Rautt grape
» 1 stk Saxaður laukur
» 1stk Saxað chili (kjarnhreinsað)
» Risotto
» Tilbúið kryddað risotto (grjón + Krydd)
» 50g Marscapone ostur
» 50g Parmisijan ostur
» 100ml Rjómi (má sleppa)
» Ferskt Kóríander eftir smekk
» Hvítlaukur (má sleppa)

Fyrir 2 - 4

Þessi réttur er ættaður frá Los Capos í Mexico, hér er hægt að elda sér til hita með því að borða framandi en ferskan rétt á köldum íslenskum vetrarkvöldum

Aðferð

Skerið dökku himnuna af skötselnum og skerið í bita.

Steikið skötuselinn á pönnu með olíu, snúið við og setjið rauðgreip yfir, saxaðan lauk og chili og hvítlauk ef fólk vill.

Látið eldast á pönnunni í nokkrar mínútur eða þar til fiskurinn er farinn að stífna við viðkomu, færið upp á disk og notið olíuna og safann af pönnunni sem sósu.

Kryddið með salti og pipar ásamt ferskum kóríander.

Gott að gefa risotto (leiðbeinigar á pakka) og ferskt salat með.

Stelpunesti Maríu Lívar

14.3.2007 Átta ára jazzballettstelpa velur sér nesti sem fulltrúi ungu kynslóðarinar.  Meira »

Kransakaka að hætti Örvars Birgissonar landsliðsbakara

20.3.2007 Þessi kransakaka er fyrir 15 manns og sýnir Örvar auðvelda leið án þess að nota form eða leggja í dýra fjárfestingar við meistaraverkið. Meira »

Mexíkönsk brauðterta

10.1.2008 Skemmtileg nýjung í brauðtertuflóruna.  Meira »

Exotískur ananas og hunangs-dijon gljáður hamborgarhryggur

18.12.2007 Hægt er að krydda til hamborgarhrygg með því að bæta ferskum og framandi brögðum án þess að brjóta fjölskylduhefðirnar  Meira »

Suðrænn rækju kokteill

9.4.2007 Rækju kokteill var vinsælasti rétturinn á íslandi í mörg ár en hægt er að ferska þenna góða rétt með sýrðum rjóma í stað gömlu kaloríu bombunnar sem þekkt er sem kokteill sósa, framandi ávöxtum og kryddum Meira »

Jógúrt cumin sósa

12.9.2007 Jógúrt er skemmtileg tilbreyting við sýrðan rjóma í kaldar sósur.  Meira »

Humarhalar með hvítlauk

16.5.2007 Humar er alltaf toppurinn á skemmtilegri máltíð   Meira »

Appelsínugrafinn lambavöðvi

30.5.2007 Ferskur forréttur sem gott er að eiga þegar gesti ber að garði  Meira »