Suðrænn og seiðandi skötuselur með ferskum brögðum

Hráefni
» 1stk Skötuselsflak
» 200ml Extra virgin ólífuolía
» 1stk Rautt grape
» 1 stk Saxaður laukur
» 1stk Saxað chili (kjarnhreinsað)
» Risotto
» Tilbúið kryddað risotto (grjón + Krydd)
» 50g Marscapone ostur
» 50g Parmisijan ostur
» 100ml Rjómi (má sleppa)
» Ferskt Kóríander eftir smekk
» Hvítlaukur (má sleppa)

Fyrir 2 - 4

Þessi réttur er ættaður frá Los Capos í Mexico, hér er hægt að elda sér til hita með því að borða framandi en ferskan rétt á köldum íslenskum vetrarkvöldum

Aðferð

Skerið dökku himnuna af skötselnum og skerið í bita.

Steikið skötuselinn á pönnu með olíu, snúið við og setjið rauðgreip yfir, saxaðan lauk og chili og hvítlauk ef fólk vill.

Látið eldast á pönnunni í nokkrar mínútur eða þar til fiskurinn er farinn að stífna við viðkomu, færið upp á disk og notið olíuna og safann af pönnunni sem sósu.

Kryddið með salti og pipar ásamt ferskum kóríander.

Gott að gefa risotto (leiðbeinigar á pakka) og ferskt salat með.

Mangó- og sætkartöflusalsa

28.3.2007 Mangósalsa er mjög ferskt, en hægt er að skipta út mangó fyrir aðra ávexti eða grænmeti.  Meira »

Stelpunesti Maríu Lívar

14.3.2007 Átta ára jazzballettstelpa velur sér nesti sem fulltrúi ungu kynslóðarinar.  Meira »

Smálúða með fennelsalati og hægsoðnu eggi að hætti Sigga Gísla

12.6.2007 Smálúða er einn besti fiskur okkar Íslendinga og hér er hann matreiddur á skemmtilegan hátt  Meira »

Létt hvít súkkulaðimús með hindberjum að hætti Hafliða Ragnarssonar í Mosfellsbakarí

16.10.2007 Hafliði þekkir súkkulaði út og inn og er meistari í Konfekti (HR konfekt)og eftirréttum. Hann sýnir okkur hér auðvelda súkkulaðimús úr hvítu súkkulaði. Meira »

Súkkulaði Brownie

14.1.2008 Gott súkkulaði getur verið syndsamlega gott, og er súkkulaði Brownie gott dæmi um synd sem allir verða að leyfa sér öðru hvoru. Meira »

Appelsínu og rúsínu-balsamico

30.5.2007 Sætsósa með ferskum appelsínukeim  Meira »

Kartöflu og sveppa-gratín

6.6.2007 Sveppir og Kartöflur það hljómar alltaf vel er það ekki?  Meira »

Dönsk svínasíða að hætti Gunnars Karls

19.3.2007 Gunnar var undir dönskum áhrifum þegar hann ákvað að kenna okkur að gera hægeldaða svínasíðu og bera fram með henni mjúkt blómkálsmauk og mandarínumarmelaði. Meira »