Suðrænn og seiðandi skötuselur með ferskum brögðum

Hráefni
» 1stk Skötuselsflak
» 200ml Extra virgin ólífuolía
» 1stk Rautt grape
» 1 stk Saxaður laukur
» 1stk Saxað chili (kjarnhreinsað)
» Risotto
» Tilbúið kryddað risotto (grjón + Krydd)
» 50g Marscapone ostur
» 50g Parmisijan ostur
» 100ml Rjómi (má sleppa)
» Ferskt Kóríander eftir smekk
» Hvítlaukur (má sleppa)

Fyrir 2 - 4

Þessi réttur er ættaður frá Los Capos í Mexico, hér er hægt að elda sér til hita með því að borða framandi en ferskan rétt á köldum íslenskum vetrarkvöldum

Aðferð

Skerið dökku himnuna af skötselnum og skerið í bita.

Steikið skötuselinn á pönnu með olíu, snúið við og setjið rauðgreip yfir, saxaðan lauk og chili og hvítlauk ef fólk vill.

Látið eldast á pönnunni í nokkrar mínútur eða þar til fiskurinn er farinn að stífna við viðkomu, færið upp á disk og notið olíuna og safann af pönnunni sem sósu.

Kryddið með salti og pipar ásamt ferskum kóríander.

Gott að gefa risotto (leiðbeinigar á pakka) og ferskt salat með.

Dönsk svínasíða að hætti Gunnars Karls

19.3.2007 Gunnar var undir dönskum áhrifum þegar hann ákvað að kenna okkur að gera hægeldaða svínasíðu og bera fram með henni mjúkt blómkálsmauk og mandarínumarmelaði. Meira »

Smjörfylltir Jamaica ættaðir hamborgarar

13.8.2007 einfalt er að grilla hamborgara svo hér prófum við eitthvað nýtt (ef fólk vill prófa eitthvað annað en venjulegu hamborgarasósuna) Meira »

Hrísgrjónafylltur tómatur

22.8.2007 Meiriháttar gott meðlæti með öllum fisk, og sniðugt fyrir þá sem vilja vera búnir að undirbúa vel fyrir tímann.  Meira »

Steiktar kartöflur

8.5.2007 Nýjar kartöflur steiktar í ólífuolíu eru algjört sælgæti  Meira »

Exotískur ananas og hunangs-dijon gljáður hamborgarhryggur

18.12.2007 Hægt er að krydda til hamborgarhrygg með því að bæta ferskum og framandi brögðum án þess að brjóta fjölskylduhefðirnar  Meira »

Flott skraut að hætti Karls Viggo landliðsbakara

4.12.2007 Það er hægt að gera skemmtilegt og einfalt skraut sem lyftir eftirréttinum á hærra plan  Meira »

Steikt epli að dönskum hætti

20.3.2007 Steikt epli koma í staðinn fyrir gamala eplasalatið með majónesinu  Meira »

Nam Prik dressing

7.3.2007 Þessi dressing er tilvalin á eldað kjöt því vatnið fer inn í kjötið og skilur eftir ferskt bragð og er því alveg fitulaus. 10% sýrður rjómi í flösku er tilvalin sósa. Meira »