Svava Johansen mætti í loðkápu

Svava Johansen mætti í hnausþykkri og flottri loðkápu í teiti hjá Félagi kvenna í atvinnurekstri sem haldið var fyrr í dag. Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Hvalaskoðunar Reykjavíkur, hlaut FKA-viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Hvalaskoðun er nú þriðja vinsælasta afþreying erlendra ferðamanna hér á landi. Erla Wigelund fékk þakkarviðurkenningu FKA en hún hefur rekið Verðlistann frá 1965.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál