Sjálfsmorð sem reyndist eitthvað allt annað

Lilja Ósk Snorradóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Reynir Lyngdal og Magnús Geir …
Lilja Ósk Snorradóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Reynir Lyngdal og Magnús Geir Þórðarson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Hraunið, sem er ný íslensk sjónvarpsþáttaröð, hefur göngu sína hjá Sjónvarpinu á sunnudagskvöldið. Fyrsti þátturinn af Hrauninu var forsýndur í Laugarásbíó í gær við mikinn fögnuð viðstaddra.

Hraunið er óbeint framhald sjónvarpsþáttanna Hamarinn sem sýndir voru hjá Sjónvarpinu 2011. Sama teymi gerir þættina en leikstjóri þáttanna er Reynir Lyngdal, Björn Hlynur Haraldsson fer með aðalhlutverkið og handritið gerir Sveinbjörn I. Baldvinsson. Snorri Þórisson og Lilja Ósk Þórisdóttir framleiða þættina fyrir Pegasus. Víðir Sigurðsson sá um myndatökuna en Hraunið var meðal annars myndað á Snæfellsnesi.

Í Hrauninu rannsakar Helgi Marvin, sem leikinn er af Birni Hlyni, andlát sem virðist í fyrstu vera sjálfsmorð en annað á eftir að koma á daginn. Hann lendir í hættu og þarf að horfast í augu við sín eigin myrku skúmaskot. Það ferli getur tekið á. 

Hjónin Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir ásamt dóttur …
Hjónin Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir ásamt dóttur sinni henni Jarúnu Júlíu Jakobsdóttur. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Magnús Ragnarsson. Hildur Haraldsdóttir og Lilja Ósk Snorradóttir. Lilja framleiddi …
Magnús Ragnarsson. Hildur Haraldsdóttir og Lilja Ósk Snorradóttir. Lilja framleiddi Hraunið. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Andrés Þór Björnsson og Eva Ingimarsdóttir.
Andrés Þór Björnsson og Eva Ingimarsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Feðgarnir Erling Adolf Ágústsson og Ágúst Óliver Erlingsson létu sig …
Feðgarnir Erling Adolf Ágústsson og Ágúst Óliver Erlingsson létu sig ekki vanta enda fór Ágúst Óliver með hlutverk í þáttunum. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Frosti Friðriksson, Þór Vigfússon, Sif Ásmundsdóttir og Óðinn Örn úr …
Frosti Friðriksson, Þór Vigfússon, Sif Ásmundsdóttir og Óðinn Örn úr leikmyndadeildinni mættu galvösk á frumsýninguna. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Reynir Lyngdal, leikstjóri, og Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson.
Reynir Lyngdal, leikstjóri, og Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Jóhann G. Jóhannsson, Reynir Lyngdal, leikstjóri, Magnús Ragnarsson, leikari, og …
Jóhann G. Jóhannsson, Reynir Lyngdal, leikstjóri, Magnús Ragnarsson, leikari, og Jakob Frímannsson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Bárður Smárason, glæpon númer eitt, og Arnoddur Magnús Danks sem …
Bárður Smárason, glæpon númer eitt, og Arnoddur Magnús Danks sem leikur Össa í þáttunum. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Kolbeinn Arnbjörnsson, Björn Hlynur, Atli Rafn, Jóhann G. Jóhannsson, Reynir …
Kolbeinn Arnbjörnsson, Björn Hlynur, Atli Rafn, Jóhann G. Jóhannsson, Reynir Lyngdal, leikstjóri, Jarún Júlía Jakobsdóttir, Magnús Ragnarsson, Lilja Ósk Snorradóttir og mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Kristín Lea, Vigfús Þormar Gunnarsson og Egill Viðarsson.
Kristín Lea, Vigfús Þormar Gunnarsson og Egill Viðarsson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Magnús Geir Þórðarson ásamt Stefáni og Andreu Björk.
Magnús Geir Þórðarson ásamt Stefáni og Andreu Björk. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál