Hönnunarverðlaun Íslands - MYNDIR

Brynhildur Einarsdóttir og Greipur Gíslason.
Brynhildur Einarsdóttir og Greipur Gíslason. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Hönn­un­ar­verðlaun Íslands voru af­hent í fyrsta sinn í dag, við hátíðlega at­höfn í Krist­alsal Þjóðleik­húss­ins. Sam­kvæmt til­kynn­ingu bár­ust ríf­lega 100 til­nefn­ing­ar dóm­nefnd sem til­nefndi fjög­ur verk­efni sem þóttu sig­ur­strang­leg­ust.

Verk­efnið sem þótti skara framúr að mati dóm­nefnd­ar og hlýt­ur Hönn­un­ar­verðlaun Íslands 2014 er Aust­ur­land: Designs from Nowh­ere eft­ir Pete Coll­ard og Körnu Sig­urðardótt­ur.

„Designs from Nowh­ere eða Aust­ur­land er verk­efni sem snýst um að kanna mögu­leika til fram­leiðslu og at­vinnu­upp­bygg­ing­ar á Aust­ur­landi, þar sem not­ast er við staðbund­in hrá­efni og þekk­ingu. Karna Sig­urðardótt­ir, vöru­hönnuður og kvik­mynda­leik­stjóri, og Pete Coll­ard, list­rænn stjórn­andi hjá Design Muse­um í London, áttu frum­kvæði að verk­efn­inu og fengu til liðs við sig hönnuðina Þór­unni Árna­dótt­ur, Max Lamb, Ju­liu Lohmann og Gero Grund­mann til að þróa sjálf­stæð verk­efni í nánu sam­starfi við hand­verks­fólk og fyr­ir­tæki á Aust­fjörðum,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Hönn­un­ar­miðstöð Íslands.

Jafn­framt voru verk­efn­in Ljós­mynda­stúd­íó H71a, Magnea AW2014 og Skvís til­nefnd til verðlaun­anna. 

Gunnar Hilmarsson og Bryndís Bolladóttir.
Gunnar Hilmarsson og Bryndís Bolladóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Elín Traustadóttir, Sara Rós Ellertsdóttir og Dóra Haraldsdóttir.
Elín Traustadóttir, Sara Rós Ellertsdóttir og Dóra Haraldsdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Tone Tobiasson, Gisli Mardal og Karoline Bakkenlund,
Tone Tobiasson, Gisli Mardal og Karoline Bakkenlund, mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Designs from Nowh­ere eft­ir Pete Coll­ard og Körnu Sig­urðardótt­ur hlaut …
Designs from Nowh­ere eft­ir Pete Coll­ard og Körnu Sig­urðardótt­ur hlaut Hönnunarverðlaun Íslands. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Designs from Nowh­ere eft­ir Pete Coll­ard og Körnu Sig­urðardótt­ur hlaut …
Designs from Nowh­ere eft­ir Pete Coll­ard og Körnu Sig­urðardótt­ur hlaut Hönnunarverðlaun Íslands. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Fríða Björk Ingvarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir.
Fríða Björk Ingvarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál