Tryllingur á Biggest Loser - MYNDIR

Gulla alsæl með sigurinn í heimakeppninni.
Gulla alsæl með sigurinn í heimakeppninni.

Gleðin var við völd í Háskólabíó þegar úrslit í annarri seríu af Biggest Loser Ísland fór fram. Keppnin var hörð en eftir stóðu þrír herramenn, Júlli, Stebbi og Kalli en auk þess fóru fram úrslit í heimakeppninni.

Stebbi bar sigur úr býtum og er Biggest Loser Ísland og fékk hann verðlaun að verðmæti tvær milljónir.

Guðlaug Sig­ríður Tryggva­dótt­ir sigraði heimakeppnina í Biggest Loser Ísland. Heima­keppn­in er flokk­ur þeirra sem send­ir voru heim á meðan keppn­in stóð yfir. Guðlaug sem er 29 ára göm­ul var 121,9 kíló þegar þætt­irn­ir hóf­ust en er nú 77,5 kíló. Hef­ur hún því misst um 36% lík­amsþyngd­ar­inn­ar.

Eins og sést á myndunum var gleðin við völd þetta kvöld.

Anna Lilja, Guðrún og Gunnfríður baksviðs.
Anna Lilja, Guðrún og Gunnfríður baksviðs.
Inga Lind Karlsdóttir, Evert Víglundsson og Guðríður Erla Torfadóttir.
Inga Lind Karlsdóttir, Evert Víglundsson og Guðríður Erla Torfadóttir.
Stebbi og Gulla föðmuðust á lokakvöldinu.
Stebbi og Gulla föðmuðust á lokakvöldinu.
Gullu var vel fagnað af vinkonum sínum.
Gullu var vel fagnað af vinkonum sínum.
Það myndaðist mikil stemning í salnum.
Það myndaðist mikil stemning í salnum.
Gunnfríður komin á vigtina.
Gunnfríður komin á vigtina.
Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna.
Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna.
Kalli glæsilegur í jakkafötum.
Kalli glæsilegur í jakkafötum.
Stebbi alveg að tapa sér eftir að ljóst var að …
Stebbi alveg að tapa sér eftir að ljóst var að hann hafði sigrað.
Júlli tók sig vel út í jakkafötum.
Júlli tók sig vel út í jakkafötum.
Inga Lind Karlsdóttir í förðun.
Inga Lind Karlsdóttir í förðun.
Stuðningsmennirnir voru á öllum aldri.
Stuðningsmennirnir voru á öllum aldri.
Guðríður Erla Torfadóttir baksviðs með liðinu.
Guðríður Erla Torfadóttir baksviðs með liðinu.
Pálmi Guðmundsson með dætur sínar tvær.
Pálmi Guðmundsson með dætur sínar tvær.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál