Vel mætt á Birtingu í Gerðarsafni

Marta Jónsdóttir, Arna Schram, Sigurður Arnarsson og Helgi Björgvinsson.
Marta Jónsdóttir, Arna Schram, Sigurður Arnarsson og Helgi Björgvinsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sýningin Birting var opnuð á föstudagskvöldið. Um er að ræða samsýningu á verkum eftir íslenska samtímalistamenn sem unnin eru út frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur (1928-1975) í Skálholtskirkju, Kópavogskirkju og víðar.

„Sýningunni er ætlað að vekja okkur til umhugsunar um staði á borð við söfn og kirkjur og þær athafnir sem þessum stöðum fylgja. Hvort sem um er að ræða formlegar, lágstemmdar eða hátíðlegar framsetningar hafa þær skýr áhrif á skynjun og upplifun áhorfandans. Taktföst form og litasamsetningin einkenna gluggainnsetningu Gerðar í Kópavogskirkju og mynda einskonar helgirými flæðandi forms óháð beinum trúarlegum vísunum, en er fremur ætlað að snerta áhorfandann með altækum og tilfinningalegum hætti. „Kirkjuleg“ eða „trúarleg“ þemu munu á sama hátt víkja fyrir víðtækari áherslum þar sem dregnir eru fram sammannlegir, andlegir, fyrirbærafræðilegir eða dulspekilegir þættir í verkum listamanna samtímans,“ segir á vef Gerðarsafns.

Listamenn auk Gerðar Helgadóttur (1928-1975) eru Guðrún Kristjánsdóttir (f. 1950), Erla Þórarinsdóttir (f. 1955), Guðrún Benónýsdóttir (f. 1969), Hekla Dögg Jónsdóttir (f. 1969), Dodda Maggý (f. 1981), Lilja Birgisdóttir (f. 1983), Katrín Agnes Klar (f. 1985) og Ingibjörg Sigurjónsdóttir (f. 1985). 

Sýningarstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir.

Björgvin Snæbjörnsson, Ása Richardsdóttir og Áshildur Bragadóttir.
Björgvin Snæbjörnsson, Ása Richardsdóttir og Áshildur Bragadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson.
Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ingi Rafn Sigurðsson og Hanna Styrmisdóttir.
Ingi Rafn Sigurðsson og Hanna Styrmisdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Saga Sigurðardóttir, Hildur Yeoman og Daníel Björnsson.
Saga Sigurðardóttir, Hildur Yeoman og Daníel Björnsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Valgerður Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson.
Valgerður Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Björgólfur Thorsteinsson, Erla Þórarinsdóttir og Hörður Torfason.
Björgólfur Thorsteinsson, Erla Þórarinsdóttir og Hörður Torfason. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Gréta V. Guðmundsdóttir, Ragnar Már Nikulásson og Katla Rós.
Gréta V. Guðmundsdóttir, Ragnar Már Nikulásson og Katla Rós. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristín Dagmar Jóhannesdóttir og Jóhannes Tryggvason.
Kristín Dagmar Jóhannesdóttir og Jóhannes Tryggvason. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Margrét Bjarnadóttir, Edda Kristín Sigurjónsdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Úlfur Grönvold.
Margrét Bjarnadóttir, Edda Kristín Sigurjónsdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Úlfur Grönvold. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigurður Pálsson og Kristín Jóhannesdóttir og Ingveldur G. Ólafsdóttir.
Sigurður Pálsson og Kristín Jóhannesdóttir og Ingveldur G. Ólafsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristján Steingrímur, Hrefna Birna Björnsdóttir og Harpa Árnadóttir.
Kristján Steingrímur, Hrefna Birna Björnsdóttir og Harpa Árnadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kjartan Ragnarsson og Margrét Pálsdóttir.
Kjartan Ragnarsson og Margrét Pálsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Birta Guðjónsdóttir og Gerla.
Birta Guðjónsdóttir og Gerla. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Rebekka Silvía Ragnarsdóttir og Hekla Dögg Jónsdóttir.
Rebekka Silvía Ragnarsdóttir og Hekla Dögg Jónsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál