Brosað hringinn í Tjarnarbíói

Arnmundur Sighvatsson og Silja Aðalsteinsdóttir.
Arnmundur Sighvatsson og Silja Aðalsteinsdóttir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Gleðin var við völd í Tjarnarbíói þegar leiksýningin Eldhúsið var sýnt af Jo Strømgren Kompani sem stofnað var 1998 í Noregi. Leikhópurinn er einn þekktasti sjálfstæði leikhópur Skandinavíu. Verkið segir frá eldri manni og lítilli stelpu, sem eru afar ólík, en þau sameinast þegar þau finna autt hús.

Þau vilja bæði búa í húsinu en það er óljóst hver var fyrri til að finna það. Upphefst galsafullur leikur um það hver á réttinn til að búa í húsinu. Geta þau kannski bara mögulega búið þar bæði?

Leiksýningin Eldhúsið var sett saman árið 2012 og er fyrsta sýning Jo Strømgren sem er sérstaklega ætluð börnum og hentar fullkomlega fyrir aldurinn 5-12 ára. Fólk á öllum aldri getur þó skemmt sér þar sem húmorinn er lúmskur.

Anna Arinbjarnardóttir, Katrín Arinbjarnardóttir og Bryndís Loftsdóttir.
Anna Arinbjarnardóttir, Katrín Arinbjarnardóttir og Bryndís Loftsdóttir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Augusta Balciunaite og Jolita Balciuniene.
Augusta Balciunaite og Jolita Balciuniene. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Edda Kristín Eiríksdóttir, Noi Hrafn edduson og Una Lea Guðjónsdóttir.
Edda Kristín Eiríksdóttir, Noi Hrafn edduson og Una Lea Guðjónsdóttir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Feðginin Ásta Björk og Ágúst Ólafsson.
Feðginin Ásta Björk og Ágúst Ólafsson. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Karitas Árný og Vilborg Árný.
Karitas Árný og Vilborg Árný. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Maja Meixin Aceto og Anna Ingólfsdóttir.
Maja Meixin Aceto og Anna Ingólfsdóttir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Refur Ari Ólafsson, Helga Birgisdóttir og Dagný Kristjánsdóttir.
Refur Ari Ólafsson, Helga Birgisdóttir og Dagný Kristjánsdóttir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál