Augnablikið sem beðið hafði verið eftir

Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Kristján Þórður Hrafnsson og Sigurður Pálsson.
Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Kristján Þórður Hrafnsson og Sigurður Pálsson. mbl.is/Styrmir Kári

Sonnettubók Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, Jóhann vill öllum í húsinu vel og fleiri sonnettur, kom út árið 1997 og öðlaðist strax miklar vinsældir. Síðan þá hafa margir beðið eftir því að frá Kristjáni Þórði kæmi önnur sonnettubók. Það urðu því fagnaðarfundir í Máli og menningu á Laugavegi þegar Tveir Elvis Presley aðdáendur og fleir sonnettur kom út. Eins og sést á myndunum var mikil stemning í loftinu.

Næsta skáldverk Kristjáns Þórðar sem kemur fyrir almenningssjónir er kvikmynd sem Óskar Jónasson kvikmyndaleikstjóri hefur gert upp úr leikriti hans Fyrir framan annað fólk, en leikritið var frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu árið 2009 og var höfundur tilnefndur fyrir það til Grímunnar - íslensku leiklistarverðlaunanna. Kristján Þórður og Óskar skrifuðu handrit kvikmyndarinnar í sameiningu upp úr leikritinu. Myndin var tekin upp nú í ár og er nú á eftirvinnslustigi. Frumsýning er áætluð fyrri hluta árs 2016.

Tinna Gunnlaugsdóttir, Edda Kristjánsdóttir og Örk Hrafnsdóttir.
Tinna Gunnlaugsdóttir, Edda Kristjánsdóttir og Örk Hrafnsdóttir. mbl.is/Styrmir Kári
Sigurður Pálsson og Áróra Gústafsdóttir.
Sigurður Pálsson og Áróra Gústafsdóttir. mbl.is/Styrmir Kári
Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Eiður Hólmsteinsson og Una Margrét Jónsdóttir.
Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Eiður Hólmsteinsson og Una Margrét Jónsdóttir. mbl.is/Styrmir Kári
Sigríður Dóra Jóhannsdóttir og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir.
Sigríður Dóra Jóhannsdóttir og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. mbl.is/Styrmir Kári
Þórunn Pálsdóttir og Þorsteinn Pétursson.
Þórunn Pálsdóttir og Þorsteinn Pétursson. mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál