Dúndrandi tískuteiti í sænska móðurskipinu

Albert Þór Magnússon, Lóa Dagbjört Kristinsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir.
Albert Þór Magnússon, Lóa Dagbjört Kristinsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristinsdóttir eigendur Lindex á Íslandi fögnuðu nýrri árstíð með glans í samvinnu við Glamour. Teitið fór fram í versluninni í Kringlunni.

Undirfatalína Lindex hefur vakið mikla athygli og nú leitar sænska móðurskiptið til viðskiptavina sinna fyrir nýja undirfataherferð 2016. Síðustu tvö ár hefur Lindex fengið starfsfólk sitt  til að sýna byltingakennda undirfatahönnun eða svokallaða Bravolution línu sem hefur slegið í gegn hjá íslenskum konum.  Með þessari nýju hönnun þá eiga þær nú mun auðveldara með að finna sinn eina rétta brjóstahaldara.

„Engar kröfur eru um hæð og þyngd, við elskum allar konur og vonumst til að sem flestar stigi út fyrir þægindarammann og sæki um,” segir Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir umboðsaðili Lindex á Íslandi.

25 konur verða valdar til að koma í myndatökur í Stokkhólmi 12. nóvember og 5 heppnar verða stjörnurnar í nýrri Bravolution auglýsingaherferð og munu tökur fyrir hana fara fram í Lundúnum 23. nóvember

Nýjasta Bravolution línan 2016 er væntanleg í verslanir 4. febrúar 2016.

Anna Marsý, Edda Björg Bjarnadótir og Rakel Tómasdóttir.
Anna Marsý, Edda Björg Bjarnadótir og Rakel Tómasdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Fyrir utan verslunina var rauður dregill.
Fyrir utan verslunina var rauður dregill. mbl.is/Árni Sæberg
Svo þurfti að taka nokkrar myndir.
Svo þurfti að taka nokkrar myndir. mbl.is/Árni Sæberg
Kristín Ösp og Elfa Hrund.
Kristín Ösp og Elfa Hrund. mbl.is/Árni Sæberg
Andrea Magnúsdóttir og Álfrún Pálsdóttir.
Andrea Magnúsdóttir og Álfrún Pálsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Eva Pálsdóttir og Lára Kristinsdóttir.
Eva Pálsdóttir og Lára Kristinsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Alexandra Ingrit Hafliðadóttir, Arna Jónsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Alexandra Ingrit Hafliðadóttir, Arna Jónsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Rósa María Árnadóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Þórunn Káradóttir.
Rósa María Árnadóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Þórunn Káradóttir. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál