Fíkn, ofbeldi, vinátta og svik

Sigríður Ágústa Skúladóttir, Guðrún Sæmundsen og Ari Sæmundsen.
Sigríður Ágústa Skúladóttir, Guðrún Sæmundsen og Ari Sæmundsen. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðrún Sæmundsen fagnaði útkomu sinnar fyrstu bókar, Hann kallar á mig, í Borgarbókasafninu í Spönginni í Grafarvogi. Bókina gaf hún út sjálf en hún fjármagnaði hana á Karolinafund.

Um er að ræða samtímasögu sem fjallar um fíkn og ofbeldi, vináttu og svik. Bókin leiðir lesandann í tilfinningalegt ferðalag, þar sem sagðar eru tvær ólíkar sögur þeirra Heru og Berglindar (Beggu).

Þær eru jafngamlar og báðar takast þær á við fíknivandann og lífið. Tíminn í sögu Heru spannar tíu mánuði, árin 2010-2011, þegar hún er 28 og 29 ára gömul. Stærsti þátttakandi í lífi Heru er Silla, besta vinkona hennar, sem gefur sögunni skemmtilegan blæ. Saga Beggu nær allt aftur til níu ára aldurs. Farið er yfir áhrifamikil tímaskeið í lífi hennar, hvernig fíknin hefur vald á henni og áhrifin sem það hefur á lífsgöngu hennar.

Þórdís Oddsdóttir, Leó Geirsson og Íris Dögg Oddsdóttir.
Þórdís Oddsdóttir, Leó Geirsson og Íris Dögg Oddsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðrún Bjarnadóttir og Íris Sigurðardóttir.
Guðrún Bjarnadóttir og Íris Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Berglind Steinunnardóttir, Þóra Dögg Ómarsdóttir, Hildur Guðjónsdóttir, Ásthildur Þóra Reynisdóttir …
Berglind Steinunnardóttir, Þóra Dögg Ómarsdóttir, Hildur Guðjónsdóttir, Ásthildur Þóra Reynisdóttir og Edda Hrund Þráinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigríður Magnea Njálsdóttir og Björgvin Þór Valdimarsson.
Sigríður Magnea Njálsdóttir og Björgvin Þór Valdimarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Agnes Kristjánsdóttir, Kristján Guðmundsson, Kolbrún Linda Haraldsdóttir og Margrét Rut …
Agnes Kristjánsdóttir, Kristján Guðmundsson, Kolbrún Linda Haraldsdóttir og Margrét Rut Guðmundsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigríður Hrund Guðmundsdóttir og Skúli Sveinsson.
Sigríður Hrund Guðmundsdóttir og Skúli Sveinsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sveindís Þórhallsdóttir, Eva Rut Hjaltadóttir og Lára Björk Bender.
Sveindís Þórhallsdóttir, Eva Rut Hjaltadóttir og Lára Björk Bender. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Rakel Sara Magnúsdóttir og Hrafnhildur Sigmarsdóttir.
Rakel Sara Magnúsdóttir og Hrafnhildur Sigmarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Garðar Jónsson og Hulda Óskarsdóttir.
Garðar Jónsson og Hulda Óskarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál