Glöð í 800 manna boði

Ljósmynd/Eyjólfur Thoroddsen AO THOR

Veitingastaðurinn Haust Restaurant var opnaður formlega á dögunum og af því tilefni var slegið upp heljarinnar teiti á staðnum. Veitingastaðurinn er á Fosshóteli við Höfðatorg en um 800 manns mættu í opnunarteitið. 

Yfirkokkur Haust, Jónas Oddur Björnsson, bauð gestum upp á smakk af árstíðabundnum matseðli staðarins ásamt tilheyrandi guðaveigum.  Gestir fengu einnig að bragða á hinum rómaða svarta hvítlauk hans Jónasar Odds stjörnukokks, bragði sem er allt í senn sætt, salt, beiskt og súrt; einstök umami bragðupplifun.

Nýstofnað djasstríó skipað Sigríði Thorlacius, Ómari Guðjónssyni og Inga Birni Ingasyni, lék þekkt íslensk rokk- og pönklög í nýjum djössuðum útsetningum í boðinu. 

Hrönn Marinósdóttir og Hrafnkell Pálmarsson.
Hrönn Marinósdóttir og Hrafnkell Pálmarsson. ´Ljósmynd/Eyjólfur Thoroddsen AO THOR
Ljósmynd/Eyjólfur Thoroddsen AO THOR
Ljósmynd/Eyjólfur Thoroddsen AO THOR
Ljósmynd/Eyjólfur Thoroddsen AO THOR
Ljósmynd/Eyjólfur Thoroddsen AO THOR
Ljósmynd/Eyjólfur Thoroddsen AO THOR
Eyjólfur Thoroddsen AO THOR
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál