Guðni Th. mætti á Kótelettukvöldið

Vörður Leví Traustason og Guðni Th. Jóhannesson.
Vörður Leví Traustason og Guðni Th. Jóhannesson. mbl.is/Freyja Gylfa

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson var heiðursgestur á Kótelettukvöldi Samhjálpar sem fram fór í kvöld. Hann hélt hjartnæma og einlæga ræðu um hversu lánsamur hann er í lífinu og sló á létta strengi. 

Kvöldið er helsta fjáröflunarleið Samhjálpar. Kótelettukvöldið var haldið í Súlnasal á Hótel Sögu og var Guðni Ágústsson veislustjóri. Gleðin var við völd og var boðið upp á fantagóð skemmtiatriði og svo voru kóteletturnar náttúrlega guðdómlegar á bragðið en þær voru bornar fram með kartöflum, sultu, grænum baunum, rauðkáli og bráðnu smjöri. 

Dagbjört Reginsdóttir og Katrín Inga Hólmsteinsdóttir sem starfa hjá Hlaðgerðarkoti.
Dagbjört Reginsdóttir og Katrín Inga Hólmsteinsdóttir sem starfa hjá Hlaðgerðarkoti. Freyja Gylfa
Kolbrún Kjartansdóttir og Hallur Hallsson.
Kolbrún Kjartansdóttir og Hallur Hallsson. mbl.is/Freyja Gylfa
Biggi lögga og Sara Helgadóttir.
Biggi lögga og Sara Helgadóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Rakel Dan Petrudóttir og Hjörtur Steindórsson.
Rakel Dan Petrudóttir og Hjörtur Steindórsson. Freyja Gylfa
Kristinn Magnússon og Heiðdís Ýr Sigrúnardóttir.
Kristinn Magnússon og Heiðdís Ýr Sigrúnardóttir. Freyja Gylfa
Freyja Gylfa
Gréta Salóme.
Gréta Salóme. Freyja Gylfa
Freyja Gylfa
Rakel Dan Petrudóttir, Guðbjörn Gunnarsson og Eva Kristjánsdóttir.
Rakel Dan Petrudóttir, Guðbjörn Gunnarsson og Eva Kristjánsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Sigurður Árnason, Rúnar Vilbergsson, Rúnar Þór og Björgin Gíslason skipa …
Sigurður Árnason, Rúnar Vilbergsson, Rúnar Þór og Björgin Gíslason skipa hljómsveitina Klettar. mbl.is/Freyja Gylfa
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál