Einni áhugaverðustu bókinni fagnað

Ljósmynd/Brynjar Snær

Bókin Vargöld eftir Andra, Jón Pál og Þórhall kom út á dögunum en hún fékk tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bókin fjallar um vægðarlausa veröld Óðins þar sem mönnum eru sköpuð örlög og alls ekki alltaf blíð. 

„Vikar telur sig vera kominn í örugga höfn og brátt á frumburður þeirra Grían að fæðast. En goðin hafa annað í huga. Ófriðarbál tendrast og mikil átakatíð er í vændum.

Vargöld er metnaðarfull myndasaga um goð og menn á heiðnum tíma sem teygir sig um heima alla, allt frá upphafi veraldarinnar til endaloka hennar,“ segir inni á vef Forlagsins um bókina. 

Í tilefni af útkomu bókarinnar var slegið upp heljarinnar teiti í Ægisgarði. 

Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
Ljósmynd/Brynjar Snær
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál