Lexus LC 500h heillaði upp úr skónum

Garðar Thor Cortes og Kristján Einar Kristjánsson.
Garðar Thor Cortes og Kristján Einar Kristjánsson.

Farartækin gerast ekki mikið flottari en sportbíllinn Lexus LC 500h sem var frumsýndur á dögunum. Fjöldi fólks kom og skoðaði salinn og sportbílinn sem fluttur var inn sérstaklega fyrir sýninguna.

Salurinn hefur verið innréttaður frá grunni samkvæmt nýjum stöðlum Lexus til að tryggja að vel fari um fólk og bíla. Sýningarsvæðið er búið sérvöldum ítölskum húsgögnum og nostrað hefur verið við hvert smáatriði í húsbúnaði. Yfirbragðið er létt og nútímalegt og aðstaða viðskiptavina er með því besta sem þekkist enda er salurinn búinn nýjustu tækni til að auðvelda val á bílunum. Allt er gert til að upplifun viðskiptavina verði eftirminnileg.

Stefán Magnússon, Kristján Jónas Svavarsson, Arnar Gíslason og Andri Dan …
Stefán Magnússon, Kristján Jónas Svavarsson, Arnar Gíslason og Andri Dan Róbertsson. Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Gustav Von Sydow, svæðisstjóri Lexus, Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota, og …
Gustav Von Sydow, svæðisstjóri Lexus, Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota, og Alain Uyttenhoven, forstjóri Lexus í Evrópu.
Sigurgeir Sigmundsson, Kristján Sigmundsson og Einar Sigurjónsson.
Sigurgeir Sigmundsson, Kristján Sigmundsson og Einar Sigurjónsson.
Sólveig Stefánsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir.
Sólveig Stefánsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir.
Svanþór Eyþórsson og Guðrún Sveinsdóttir.
Svanþór Eyþórsson og Guðrún Sveinsdóttir.
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál