Fanney Birna lét sig ekki vanta á frumsýningu

Andri Óttarsson og Fanney Birna Jónsdóttir.
Andri Óttarsson og Fanney Birna Jónsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea

Glaumur og gleði var í Þjóðleikhúsinu þegar leikritið Álfahöllin, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, var frumsýnt um helgina.

Þorleifur er höfundur sýningarinnar sem unnin er í samvinnu við listafólk Þjóðleikhússins. 

Fjöldi manns lagði leið sína á frumsýninguna og ekki var annað að sjá en stemningin hafi verið afar góð.

Álfheiður Karlsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson.
Álfheiður Karlsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. Ljósmyndari / Stella Andrea
Halla Oddný Magnúsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Margrét Hallgrímsdóttir.
Halla Oddný Magnúsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Margrét Hallgrímsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Gígja Tryggvadóttir og Sigrún Sigurðardóttir.
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Gígja Tryggvadóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurlaug Sara.
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurlaug Sara. Ljósmynd / Stella Andrea
Rafn Magnús Jónsson, Þórarinn Tyrfingsson og Hildur Björnsdóttir.
Rafn Magnús Jónsson, Þórarinn Tyrfingsson og Hildur Björnsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea
Ari Freyr Ísfeld og Vigdís Perla.
Ari Freyr Ísfeld og Vigdís Perla. Ljósmyndari / Stella Andrea
Íris Tanja Flygenring og Árni Björn.
Íris Tanja Flygenring og Árni Björn. Ljósmynd / Stella Andrea
Bjarni Torfason og Sigrún Gunnarsdóttir.
Bjarni Torfason og Sigrún Gunnarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Björg Arnadóttir og Erna Tönsberg.
Björg Arnadóttir og Erna Tönsberg. Ljósmyndari / Stella Andrea
Uwe Goessel og Anna Katrín Einarsdóttir.
Uwe Goessel og Anna Katrín Einarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Magnús Gunnarsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir.
Magnús Gunnarsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Lára Kolbrún Guðmundsdóttir og Þorsteinn Júlíus Árnasson.
Lára Kolbrún Guðmundsdóttir og Þorsteinn Júlíus Árnasson. Ljósmyndari / Stella Andrea
Snæbjön Brynjarsson og Shohei Watanabe.
Snæbjön Brynjarsson og Shohei Watanabe. Ljósmynd / Stella Andrea
Þorsteinn Sigmundsson og Kristín Þorvaldsdóttir.
Þorsteinn Sigmundsson og Kristín Þorvaldsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea
Helga Hallgrímsdóttir, Einar Haraldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn Óskarsson.
Helga Hallgrímsdóttir, Einar Haraldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn Óskarsson. Ljósmynd / Stella Andrea
mbl.is

„Walk-in“ bolur Bjarka Thors frumsýndur

09:00 „Ég hefði ekki getað gert þetta betur sjálfur. Ég er að grínast - ég hefði náttúrlega bara ekkert getað gert þetta sjálfur. Sara er alveg fáránlega fær í sínu fagi og henni tókst að gera eitthvað sem er svo miklu flottara en ég hefði nokkurntímann getað látið mig dreyma um.“ Meira »

Mataræðið hefur áhrif á húðina

06:00 Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri í INGLOT Cosmetics, kann öll helstu trixin í bókinni þegar kemur að förðun. Hún segist aðallega nota vörur frá INGLOT og segir að það skipti mjög miklu máli að hugsa vel um húðina. Meira »

Gömul sár eyðileggja kynlífið

Í gær, 23:59 „Ég er 25 ára kona sem á í sambandi við ástríkan og skilningsríkan mann. Áður en ég byrjaði að hitta hann var ég í sambandi, sem endaði með því að ég var beitt kynferðisofbeldi, og öðru sambandi þar sem ég var beitt andlegu ofbeldi. Núverandi samband mitt veldur mér ekki vandræðum, en fortíðin gerir það hins vegar.“ Meira »

Leyndarmálið á bak við fáránlega gott kynlíf

Í gær, 21:00 Leikkonan Jenna Dewan Tatum, sem gift er leikaranum Channing Tatum, greindi frá því á dögunum hvert leyndarmálið bak við gott kynlíf þeirra hjóna er. Meira »

Seinkaðu breytingaskeiðinu

Í gær, 18:00 Gen hafa mikil áhrif á það hvenær konur fara á breytingaskeiðið en það er þó hægt að reyna að seinka því að sumu leyti. Reykingar, ofþjálfun og þyngd geta haft áhrif á hvenær konur byrja á breytingaskeiðinu. Meira »

Balenciaga-taska eða Ikea-poki?

Í gær, 15:00 Ný taska frá tískuhúsinu Balenciaga hefur vakið athygli fyrir að vera keimlík Frakta-pokunum vinsælu frá Ikea. Verðmunurinn er hins vegar gífurlegur. Meira »

10 leiðir sem styðja við þyngdartap

í gær Sara Barðdal gefur lesendum sínum fjölbreytt ráð um hvernig megi auka fitubrennslu. Það gæti komið einhverjum á óvart að það að hlæja og slaka á hjálpar til við fitubrennslu. Meira »

Hlaup geta lengt lífið

Í gær, 12:00 Ný rannsókn sýnir fram á að þú getir lengt lífið um sjö klukkustundir ef þú hleypur í eina klukkustund.   Meira »

Förðun sem kallar fram fegurðina

í gær Arna Sigurlaug farðaði Thelmu Rut Svansdóttur. Þemað var brúðkaupsdagurinn en hún notaði vörur frá Smashbox.   Meira »

10 staðreyndir um fullnægingu kvenna

í fyrradag Fullnægingar eru góðar og sérstakar. Konur fá fullnægingar á mismunandi hátt og þær taka að meðaltali 20 sekúndur.   Meira »

Láttu einhvern annan velja Tinder-myndina

í fyrradag Það kemur betur út fyrir fólk að láta einhvern annan velja forsíðumynd af sér fyrir stefnumótasíður og smáforrit.   Meira »

Svekkt að hafa ekki landað 1. sætinu

í fyrradag Lilja Ingvadóttir keppti í fitness um páskana og er dálítið skúffuð yfir því að hafa lent í 2. sæti. Hún segir að dómarar hafi verið að leita að mýkri línum í ár. Meira »

Hleypur til þess að slaka á

í fyrradag Það verður nóg að gera hjá Páli Óskari Hjálmtýssyni í sumar og lítill tími fyrir sumarfrí. Hann verður á fullu að undirbúa stórtónleika í höllinni og koma fram á bæjarhátíðum. Meira »

Fullkomnar rassæfingar ofurkroppsins

22.4. „Gerðu allar æfingarnar 20 sinnum hægra megin og endurtaktu þetta svo allt vinstra megin. Mjög flott að gera þessa æfingalotu 2-3 sinnum í viku,“ segir Anna. Meira »

190 milljóna íbúð í Skuggahverfi

í fyrradag Við Vatnsstíg 15 í Reykjavík stendur glæsileg íbúð á besta stað. Pétur Stefánsson er skráður eigandi íbúðarinnar sem er 217 fm að stærð. Meira »

Nóg af sólarpúðri á brúðkaupsdaginn

22.4. Förðunin skiptir mjög miklu máli á brúðkaupsdaginn. Eva Suto farðaði Elísabetu Hönnu með Bobbi Brown-snyrtivörum en hún segir að það skipti mjög miklu máli að undirbúa húðina vel fyrir stóra daginn. Meira »