Fanney Birna lét sig ekki vanta á frumsýningu

Andri Óttarsson og Fanney Birna Jónsdóttir.
Andri Óttarsson og Fanney Birna Jónsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea

Glaumur og gleði var í Þjóðleikhúsinu þegar leikritið Álfahöllin, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, var frumsýnt um helgina.

Þorleifur er höfundur sýningarinnar sem unnin er í samvinnu við listafólk Þjóðleikhússins. 

Fjöldi manns lagði leið sína á frumsýninguna og ekki var annað að sjá en stemningin hafi verið afar góð.

Álfheiður Karlsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson.
Álfheiður Karlsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. Ljósmyndari / Stella Andrea
Halla Oddný Magnúsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Margrét Hallgrímsdóttir.
Halla Oddný Magnúsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Margrét Hallgrímsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Gígja Tryggvadóttir og Sigrún Sigurðardóttir.
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Gígja Tryggvadóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurlaug Sara.
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurlaug Sara. Ljósmynd / Stella Andrea
Rafn Magnús Jónsson, Þórarinn Tyrfingsson og Hildur Björnsdóttir.
Rafn Magnús Jónsson, Þórarinn Tyrfingsson og Hildur Björnsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea
Ari Freyr Ísfeld og Vigdís Perla.
Ari Freyr Ísfeld og Vigdís Perla. Ljósmyndari / Stella Andrea
Íris Tanja Flygenring og Árni Björn.
Íris Tanja Flygenring og Árni Björn. Ljósmynd / Stella Andrea
Bjarni Torfason og Sigrún Gunnarsdóttir.
Bjarni Torfason og Sigrún Gunnarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Björg Arnadóttir og Erna Tönsberg.
Björg Arnadóttir og Erna Tönsberg. Ljósmyndari / Stella Andrea
Uwe Goessel og Anna Katrín Einarsdóttir.
Uwe Goessel og Anna Katrín Einarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Magnús Gunnarsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir.
Magnús Gunnarsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Lára Kolbrún Guðmundsdóttir og Þorsteinn Júlíus Árnasson.
Lára Kolbrún Guðmundsdóttir og Þorsteinn Júlíus Árnasson. Ljósmyndari / Stella Andrea
Snæbjön Brynjarsson og Shohei Watanabe.
Snæbjön Brynjarsson og Shohei Watanabe. Ljósmynd / Stella Andrea
Þorsteinn Sigmundsson og Kristín Þorvaldsdóttir.
Þorsteinn Sigmundsson og Kristín Þorvaldsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea
Helga Hallgrímsdóttir, Einar Haraldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn Óskarsson.
Helga Hallgrímsdóttir, Einar Haraldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn Óskarsson. Ljósmynd / Stella Andrea
mbl.is

Eignuðust dóttur á frumsýningardaginn

19:45 Mikael Torfason og Elma Stefanía Ágústsdóttir eignuðust dóttur á föstudaginn. Mikael missti af frumsýningunni á Guð blessi Ísland í Borgarleikhúsinu en hann er höfundur verksins ásamt Þorleifi Arnarsyni. Meira »

Færir fundi til að komast í crossfit

18:00 Ómar R. Valdimarsson lögmaður hugsar ákaflega vel um heilsuna en fyrir fjórum árum var hann 99,9 kg og ákvað að snúa vörn í sókn. Markmiðið var að vera í toppformi á fertugsafmælinu sem fram fór í síðasta mánuði. Meira »

Dýrasta hús í heimi

15:00 Villa Les Cèdres er stórglæsileg villa í Suður-Frakklandi sem hæfir kóngafólki. Húsið er getur orðið þeirra sem eiga 43 milljarða. Meira »

12 kg of þung en langar í fitusog

12:00 „Ég er með stoppaðan skjaldkirtil og á mjög erfitt með að losna við síðustu 12 kg. Er sniðugt að fara í fitusog fyrir svoleiðis manneskju? Og annað hvað kostar andlitslyfting? Svo er ég með annað vandamál því ég fór í brjóstaminnkun fyrir rúmum 30 árum og ég er með ljót ör og leiðinda hliðarpoka undir höndunum og á hliðunum, er hægt að laga það?“ Meira »

Lífið breyttist eftir sambandsslitin

09:00 Elva Dögg Sigurðardóttir tók lífstíl sinn í gegn eftir að hún hætti með barnsföður sínum. Hún skipuleggur sig vel og notar ekki tímaleysi sem afsökun fyrir því að borða óhollt og skrópa í ræktinni. Meira »

Rómantískt rússneskt heimili

06:00 Fylgjendur íslenska landsliðins í knattpyrnu eiga von á góðu ef leiguíbúðir í Rússlandi eru eitthvað í líkindum við þessa.   Meira »

Guðni mætti á Guð blessi Ísland

í gær Guð blessi Ísland eftir Mikael Torfason og Þorleif Arnarsson var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands lét sig ekki vanta. Meira »

Sendiherrahjónin gera allt vitlaust

Í gær, 23:20 Risaeðlurnar eftir Ragnar Bragason voru frumsýndar í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu. Verkið hreyfði við áhorfendum.   Meira »

Kínóa á húðina, ekki bara í magann

í gær Kínóa hefur ekki bara orðið vinsæl á matarborðum á undanförnum árum heldur er kínóa einnig að verða vinsæl húðvara.   Meira »

Kolvetni ekki alltaf vondi karlinn

í gær Margir reyna að skera niður kolvetnaneyslu í megrunarskyni. Þó svo að það sé ekki hollt að borða brauð og pasta í hvert mál fitnar fólk ekki mikið við það að borða gulrætur. Meira »

„Ég hafði prófað allan andskotann“

í gær Ragnheiður Kristjónsdóttir þekkir það vel af eigin raun að vera of þung. Í mörg ár burðaðist hún með allt of mörg aukakíló og var búin að reyna allt til þess að léttast. Meira »

Reynir að fara í ræktina klukkan sjö

í gær Sigríður Andersen lifir annasömu lífi og myndi vilja hafa örlítið meiri tíma til að lesa og prjóna. Hún mætir í ræktina klukkan sjö á morgnana. Meira »

Sleppir víni og japlar á kaffibaunum

í gær Victoria Beckham borðar kaffibaunir til þess að koma í veg fyrir áfengisneyslu og þar með timburmenni. Fatahönnuðurinn er þekktur fyrir meinhollan lífstíl. Meira »

Fékk nýtt eldhús fyrir 37.000 kr.

20.10. Sandra Gunnarsdóttir fékk nýtt eldhús með því að filma innréttinguna og mála eldhúsið bleikt. Útkoman er stórkostleg.   Meira »

Kauphegðunin er stundum aðeins of ýkt

20.10. Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri snyrtivöru og fatnaðar hjá Ölgerðinni og förðunarfræðingur, hefur heillandi fatastíl. Hún elskar hönnun Christopher Bailey fyrir Burberry en hún kaupir líka notuð föt ef hún er í þannig stuði. Meira »

Byrjar daginn á útihlaupum

20.10. Lilja Alfreðsdóttir tekur daginn snemma og fer út að hlaupa áður en börnin fara í skólann á morgnana.   Meira »

Emblurnar fögnuðu 10 ára afmæli

í fyrradag Emblurnar voru í miklu stuði á Hilton - Vox Club þegar hópurinn fagnaði 10 ára afmæli sínu.   Meira »

Hilfiger með línu fyrir fatlað fólk

20.10. Tommy Hilfiger segir línu sem er hönnuð með fólk með sérþarfir í huga vera þátt í því að gera tísku lýðræðislegri.   Meira »

Tóku út loðfeldi og tónuðu litina niður

20.10. Hulda Karlotta Kristjánsdóttir, hönnuður og gæðastjóri hjá ZO•ON, hóf störf hjá fyrirtækinu 2014 en hún útskrifaðist sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hún hóf feril sinn hjá Lazytown við gerð búninga og svo færði hún sig yfir til Nikita þar sem hún starfaði í níu ár. Hjá Nikita var hún meira að vinna í götutískunni en tók líka þátt í hönnun á brettafatnaði fyrirtækisins. Meira »

Of stórir skapabarmar – hvað er til ráða?

20.10. Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvað sé til ráða vegna of stórra skapabarma og hvað hún sé lengi að jafna sig. Meira »