Fanney Birna lét sig ekki vanta á frumsýningu

Andri Óttarsson og Fanney Birna Jónsdóttir.
Andri Óttarsson og Fanney Birna Jónsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea

Glaumur og gleði var í Þjóðleikhúsinu þegar leikritið Álfahöllin, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, var frumsýnt um helgina.

Þorleifur er höfundur sýningarinnar sem unnin er í samvinnu við listafólk Þjóðleikhússins. 

Fjöldi manns lagði leið sína á frumsýninguna og ekki var annað að sjá en stemningin hafi verið afar góð.

Álfheiður Karlsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson.
Álfheiður Karlsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. Ljósmyndari / Stella Andrea
Halla Oddný Magnúsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Margrét Hallgrímsdóttir.
Halla Oddný Magnúsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Margrét Hallgrímsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Gígja Tryggvadóttir og Sigrún Sigurðardóttir.
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Gígja Tryggvadóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurlaug Sara.
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurlaug Sara. Ljósmynd / Stella Andrea
Rafn Magnús Jónsson, Þórarinn Tyrfingsson og Hildur Björnsdóttir.
Rafn Magnús Jónsson, Þórarinn Tyrfingsson og Hildur Björnsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea
Ari Freyr Ísfeld og Vigdís Perla.
Ari Freyr Ísfeld og Vigdís Perla. Ljósmyndari / Stella Andrea
Íris Tanja Flygenring og Árni Björn.
Íris Tanja Flygenring og Árni Björn. Ljósmynd / Stella Andrea
Bjarni Torfason og Sigrún Gunnarsdóttir.
Bjarni Torfason og Sigrún Gunnarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Björg Arnadóttir og Erna Tönsberg.
Björg Arnadóttir og Erna Tönsberg. Ljósmyndari / Stella Andrea
Uwe Goessel og Anna Katrín Einarsdóttir.
Uwe Goessel og Anna Katrín Einarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Magnús Gunnarsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir.
Magnús Gunnarsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir. Ljósmyndari / Stella Andrea
Lára Kolbrún Guðmundsdóttir og Þorsteinn Júlíus Árnasson.
Lára Kolbrún Guðmundsdóttir og Þorsteinn Júlíus Árnasson. Ljósmyndari / Stella Andrea
Snæbjön Brynjarsson og Shohei Watanabe.
Snæbjön Brynjarsson og Shohei Watanabe. Ljósmynd / Stella Andrea
Þorsteinn Sigmundsson og Kristín Þorvaldsdóttir.
Þorsteinn Sigmundsson og Kristín Þorvaldsdóttir. Ljósmynd / Stella Andrea
Helga Hallgrímsdóttir, Einar Haraldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn Óskarsson.
Helga Hallgrímsdóttir, Einar Haraldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn Óskarsson. Ljósmynd / Stella Andrea
mbl.is

Hársérfræðingur mælir með íslensku vatni

06:00 Ert þú að eyðileggja á þér hárið? Hársérfræðingurinn Lars Skjoth fór yfir nokkur ráð sem gott er að hafa í huga þegar kemur að því að halda hárinu heilbrigðu og fallegu. Hann mælir meðal annars með því að drekka íslenskt vatn. Meira »

Aldís var í brúðkaupi Pippu og James

Í gær, 21:59 Gleðin var við völd á laugardaginn þegar Pippa Middleton gekk að eiga James Matthews í Sankti Mark kirkjunni í Berks­hire. Á meðal gesta var Aldís Kristín Firman Árnadóttir viðskiptalögfræðingur og framkvæmdastjóri Lilou et Loic. Hún og eiginmaður hennar, kappakstursmaðurinn Ralph Firman, eru vinir brúðhjónanna. Meira »

Allt um brúðarkjólinn hennar Pippu

Í gær, 19:00 Ein frægasta brúðarmær síðustu ára, Pippa Middleton, fékk loksins að vera í hlutverki brúðarinnar um síðustu helgi. Hún klæddist yndislegum kjól frá Giles Deacon. Meira »

Settleg í Alexander McQueen

Í gær, 18:08 Katrín hertogaynja hefndi sín ekki á systur sinni, Pippu Middleton, og var í afar settlegum og klassískum klæðnaði þegar yngri Middleton-systirin gifti sig um helgina. Meira »

Skammaðist sín fyrir ofbeldið í Texas

Í gær, 17:25 Hanna Kristín Skaftadóttir varð fyrir óhugnanlegu ofbeldi í Texas í vetur en ofbeldismaðurinn var kærastinn hennar. Hún hefur opnað sig um ofbeldið á Facebook og birt myndir af áverkum. Hún segist meðal annars hafa skammast sín fyrir að hafa orðið fyrir ofbeldinu. Meira »

Flottir hattar í brúðkaupi ársins

Í gær, 14:47 Hattarnir í brúðkaupi Pippu Middleton og James Matthews voru margir hverjir hefðbundnir. Frumlegasti hatturinn var hattur sem minnti á einhyrningshorn. Meira »

Ein fallegasta íbúð landsins

Í gær, 10:50 Við Ásvallagötu í Reykjavík hefur fjölskylda komið sér fyrir á mjög heillandi hátt. Hér er sko ekkert svart og hvítt heldur bjartir litir. Rauður stóll við túrkísbláan sófa fer vel við fiskibeinaparketið. Meira »

Ágústa Eva og Aron eiga von á barni

Í gær, 11:47 Ágústa Eva Erlendsdóttir og Aron Pálmarsson eiga von á barni. Hún á einn son fyrir en hann er barnlaus.   Meira »

Ávaxtatrén þurfa skjól og sólríkt umhverfi

Í gær, 09:00 Aukin gróðursæld í þéttari byggðakjörnum landsins hefur ýmsa kosti í för með sér, m.a. þann að sá draumur íslenskra garðyrkjuáhugamanna að geta gætt sér á safaríkri plómu eða peru úr eigin garði þarf ekki endilega að vera svo fjarlægur lengur. Að ýmsu þarf þó að huga. Meira »

Þetta gerist ef þú hættir að æfa í fríinu

í gær Þeir sem vilja geta lyft jafnþungu og hlaupið jafnlangt ættu ekki að taka sér frí frá æfingum nema í mesta lagi tvær vikur. Sumarfríið er á næsta leiti og eflaust margir sem hafa hugsað sér að slaka bara á. Meira »

Ofsótt af fyrrverandi

í fyrradag „Fyrir tveimur árum féll ég kylliflöt fyrir fullkomnasta og gáfaðasta strák sem ég hef nokkru sinni hitt, fyrir utan það að hann bjó hjá mér í átta mánuði og borgaði aldrei leigu. Sem var algert rugl. Að lokum flutti ég út, og nú hringir hann í mig öllum stundum.“ Meira »

Klámáhorf getur leitt til getuleysis

í fyrradag Klámáhorf hefur verri afleiðingar fyrir karlmenn en konur. Þó nokkuð er um það að karlmenn myndu frekar kjósa að stunda sjálfsfróun en að stunda kynlíf með raunverulegri manneskju. Meira »

Hvað má gera við mosa og arfa?

í fyrradag Margir leggja mikið á sig til að halda grasflötinni fallegri og beðunum arfalausum. Helga segir að því miður sé ekki enn búið að finna upp töfralausn sem heldur öllum mosa og túnfífli í skefjum. Meira »

Sonurinn farinn að hafa sterka skoðun á herberginu

í fyrradag Sara Sjöfn Grettisdóttir, blaðamaður og bloggari á Femme, er mikill fagurkeri og bera herbergi sona hennar því vitni. Sara Sjöfn, sem nú er í fæðingarorlofi, hefur nostrað við hvern krók og kima hjá drengjunum tveimur á afar smekklegan hátt. Meira »

Kveiktu á pottinum með símanum

í fyrradag Nuddpottarnir frá Sundance Spas verða sífellt fullkomnari. Hægt er að velja sniðugan aukabúnað á borð við hljómkerfi, ljósakerfi eða lítinn kæli. Halldór Vilbergsson hjá Tengi notar sinn nuddpott allan ársins hring. Meira »

Eru öll íslensk heimili að verða eins?

í fyrradag Einhverjir gætu ruglast á heimili sínu og fólksins í næstu götu enda er hægt að finna sömu hluti og húsgögn á mörgum íslenskum heimilum. Eru Íslendingar með svona einhæfan smekk? Smartland tók saman lista yfir algenga hluti á íslensku nútímaheimili. Meira »