FHK heimsótti Hússtjórnarskólann

Ljósmynd/Samsett

Félag háskólakvenna, FHK, hittist í Hússtjórnarskólanum við Sólvallagötu í vikunni og tók Margrét Sigfúsdóttir skólameistari á móti hópnum. 

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík verður 75 ára á þessu ári en þess má geta að Margrét var kosin Kona ársins á þingi Bandalags kvenna í Reykjavík 11. mars síðastliðinn. 

Margrét Sigurðardóttir og Guðrún Gunnardóttir.
Margrét Sigurðardóttir og Guðrún Gunnardóttir.
Anna Kristín Árnadóttir og Áróra Gústafsdóttir.
Anna Kristín Árnadóttir og Áróra Gústafsdóttir.
Andrea Rafnar og Geirlaug Þorvaldsdóttir.
Andrea Rafnar og Geirlaug Þorvaldsdóttir.
Elísabet Sveinsdóttir, Margrét Sigfúsdóttir og Andrea Rafnar.
Elísabet Sveinsdóttir, Margrét Sigfúsdóttir og Andrea Rafnar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál