Hjá Hrafnhildi stækkaði um helming

Kristín Björgvinsdóttir og Kristín Fenger.
Kristín Björgvinsdóttir og Kristín Fenger.

Ein elsta og rótgrónasta tískuvöruverslun landsins, hjá Hrafnhildi, var með glæsilegt opnunarteiti á dögunum í tilefni af því að verslunin var stækkuð. Nú er hún í 600 fm og afar smart. 

Að sögn Ásu Bjarkar Antoníusdóttur eigandahjá Hrafnhildi stofnaði móðir hennar Hrafnhildur Sigurðardóttir heitin verslunina að heimili þeirra í Fossvogi árið 1992.

„Árið 1996 flutti verslunin á Engjateig 5 þar sem hún er staðsett í dag. Fyrsta stækkun á Engjateignum var árið 2000 þegar verslunin tók undir sig alla jarðhæðina og nú höfum við opnað á milli hæða og bætt við heilli 300fm verslunarhæð,“ segir Ása. 

Sigurður Tómas Valgeirsson og Ása Björk Antoníusdóttir.
Sigurður Tómas Valgeirsson og Ása Björk Antoníusdóttir.
Mæðgurnar Brynja Guðmundsdóttir, Helga Rún Guðmundsdóttir og Elísabet Valmundsdóttir.
Mæðgurnar Brynja Guðmundsdóttir, Helga Rún Guðmundsdóttir og Elísabet Valmundsdóttir.
Guðrún Eyjólfsdóttir og Eybjörg Guðmundsdóttir.
Guðrún Eyjólfsdóttir og Eybjörg Guðmundsdóttir.
Brynja Andersen.
Brynja Andersen.
Eva Axelsdóttir og Renata Kubielas.
Eva Axelsdóttir og Renata Kubielas.
Þrír ættliðir! Inga Árnadóttir, Ása Björk Anotníusdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir.
Þrír ættliðir! Inga Árnadóttir, Ása Björk Anotníusdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir.
Lára Guðmundsdóttir verslunarstjóri.
Lára Guðmundsdóttir verslunarstjóri.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál