Guðrún, Linda og Karen í stemningu

Guðrún Bergmann, Linda Baldvinsdóttir og Karen Kjerúlf.
Guðrún Bergmann, Linda Baldvinsdóttir og Karen Kjerúlf. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðrún Bergmann, Linda Baldvinsdóttir og Karen Kjerúlf létu sig ekki vanta þegar Reykjavík Foods kynnti hægeldaðan lax en fyrirtækið setti laxinn á markað í síðustu viku. 

Af því tilefni var boðið í teiti í gær á Bryggjunni brugghúsi þar sem gestum var boðið að smakka dýrindisútfærslur af laxinum.

Reykjavík Foods er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að búa til afurðir úr hágæða íslensku hráefni. Í þessari fyrstu vörulínu Reykjavík Foods er notast við hágæða lax frá Vestfjörðum sem er bragðbættur með hreinum náttúruafurðum eins og basilíku, hvítlauk, truflum og sjávarsalti frá Saltverki.

Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Berglind Guðmundsdóttir.
Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Berglind Guðmundsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál