Reykjavík skartaði sínu fegursta í boðinu

Leó, Inger, Björg, Helga Guðrún, Karitas Pálsdóttir, Daníel Stefánsson og …
Leó, Inger, Björg, Helga Guðrún, Karitas Pálsdóttir, Daníel Stefánsson og Hákon Broder Lund.

Reykjavík skartaði sínu fegursta þegar bókin Reykjavík  then & now kom út. Slegið var upp teiti við Þingholtsstræti í Reykjavík þar sem boðið var upp á girnilegar veitingar og góða stemningu.  

Höfuðborg landsins hefur heldur betur breytt um svip á undangenginni öld og það er áhugavert að skoða þá breyttu ásýnd í myndum og máli. Í bókinni Reykjavík – then & now eru 70-100 ára gamlar myndir af völdum stöðum í borginni en einnig nýlegar ljósmyndir af sömu stöðum. Myndunum fylgir sögulegur fróðleikur um húsin, göturnar, borgarmyndina og mannlífið fyrr á tímum. Þarna eru sögur af gömlum svartholum, fálkahúsi konungs, horfnum grafreitum, fúlum læk, skautasvelli á Austurvelli, heyskap við Menntaskólann – og öllum glæsilegu timburhúsunum sem urðu eldi að bráð. 

Bókin er gefin út á vegum Strætis ehf., en að útgáfunni standa: Leó Árnason útgefandi, Helga Guðrún Johnson, ritstjóri og textahöfundur, Inger Anna Aikman, þýðandi og textahöfundur, Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari, Hákon Broder Lund drónamyndatökumaður og Karitas Pálsdóttir og Daníel Stefánsson, grafískir hönnuðir. Flestar gömlu myndanna voru fengnar úr söfnum Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Ljósmyndasafns Þjóðminjasafnsins en stöku gamlar og nýjar myndir voru fengnar annars staðar frá.

Thelma Tómasson er hér fremst á myndinni.
Thelma Tómasson er hér fremst á myndinni.
Anna Kristín Leósdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir.
Anna Kristín Leósdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir.
Anna Katrín Guðmundsdóttir, Bjarndís Pálsdóttir, Óttar Sveinsson og Tinna Bjarnadóttir.
Anna Katrín Guðmundsdóttir, Bjarndís Pálsdóttir, Óttar Sveinsson og Tinna Bjarnadóttir.
Tómas Þór Oddsson og Kristinn Gylfi Jónsson.
Tómas Þór Oddsson og Kristinn Gylfi Jónsson.
Leó, Helga Guðrún og Inger.
Leó, Helga Guðrún og Inger.
Guðrún Kristmundsdóttir, Andri Þór Gunnarsson, Katrín Pétursdóttir og Kristinn Gylfi …
Guðrún Kristmundsdóttir, Andri Þór Gunnarsson, Katrín Pétursdóttir og Kristinn Gylfi Jónsson.
Guðmundur Þorsteinsson, Anna Hjaltadóttir, Jón Ólafur Halldórsson og Guðrún Atladóttir.
Guðmundur Þorsteinsson, Anna Hjaltadóttir, Jón Ólafur Halldórsson og Guðrún Atladóttir.
Þórunn Guðmundsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson.
Þórunn Guðmundsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson.
Erna Indriðadóttir, Björg Vigfúsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir og Helga Guðrún Johnson.
Erna Indriðadóttir, Björg Vigfúsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir og Helga Guðrún Johnson.
Eyþór Arnalds og Marta Guðjónsdóttir.
Eyþór Arnalds og Marta Guðjónsdóttir.
Einar Karl Haraldsson, Janus Guðmundsson og Eyþór Arnalds.
Einar Karl Haraldsson, Janus Guðmundsson og Eyþór Arnalds.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál