Á von á barni með sínum fyrrverandi

Konan er ekki viss um hvort hún eigi að halda ...
Konan er ekki viss um hvort hún eigi að halda barninu. mbl.is/Thinkstockphotos

Kona sem er ólétt eftir fyrrverandi eiginmann leitaði til E. Jean ráðgjafa Elle.

Kæra E. Jean. Fyrir sjö mánuðum síðan endurnýjaði ég kynni mín við fyrrverandi eiginmann minn sem er nú kvæntur annarri konu. Heimskulegt, ég veit! Hann sagðist enn elska mig og að hann væri að reyna komast úr hjónabandinu. Það kom í ljós að þau hjónin voru í glasameðferð allan tímann. Nú er ég ólétt og líka eiginkona hans, hún á von á tvíburum. Svo mín spurning er á ég að eyða fóstrinu og láta hann komast í burtu án allrar refsingar. Eða á ég að eignast barnið?

Mig hefur alltaf langað til þess að verða móðir en þessar kringumstæður eru hræðilegar. Ef ég eignast barnið þýðir það að fjölskyldur okkar og vinir vita að ég reyndi að eyðileggja hjónabandið. Þetta barn mun verða annars flokk manneskja. Konan hans og tvíburarnir munu alltaf vera í fyrsta sæti, þau sem fá fjarhagslegan stuðning. Hann sagði mér að ef ég ákveð að eignast barnið vildi hann halda því leyndu frá konunni sinni, fjölskyldu og fyrir heiminum.

Núverandi eiginkona mannsins er líka ólétt.
Núverandi eiginkona mannsins er líka ólétt. mbl.is/Thinkstockphotos

En þetta gæti verið minn síðasti séns til þess að eignast barn. Ég er 35 ára. Get ég virkilega verið einstæð móðir? Nýlega endurnýjaði ég kynni við yndislegan mann sem bað mig um að flytja með sér og minntist á hjónaband. Ef ég held þessu barni gæti ég misst þennan mann. En mun ég sjá eftir því alla ævi ef ég eyði fóstrinu? Ætti ég að verða einstætt foreldri og vona að einhver muni elska mig einhvern daginn?

E. Jean finnst maðurinn vera hræðilegur en ráðleggur henni að eiga barnið ef hún treysti sér að vera einstætt foreldri. Ef hún treystir sér hins vegar ekki í að vera einstæð þá geti hún annaðhvort eytt fóstrinu eða fætt barnið og gefið það til ættleiðingar.

Hún útskýrir fyrir henni að hún geti enn átt barn þótt hún sé orðin 35 ára. Líkurnar minnka þó töluvert og eru tíu prósent líkur hjá konum yfir 35 ára að verða óléttar og aðeins fimm prósent þegar þær eru orðnar fertugar.

Lífið er stanslaust vandamál elskan. Ég mun ekki fara í kosti og galla ættleiðingar hér. Ráðgjafi eða lögfræðingur sem sérhæfir sig í þeim efnum getur útskýrt það fyrri þér miklu betur en ég get. Það sem ég vil segja þér er að taka manninn út úr myndinni.

Einn maður (pabbinn) er tilgangslaus lygari og er að reyna stjórna þér með því að segja þér að halda óléttunni leyndri. Hann mun örugglega bjóða þér peninga til þess að fela það. Hinn maðurinn er stórt spurningarmerki. En þú ert nú þegar byrjuð að hugsa ef ég held barninu gæti ég misst hann. Þessi maður er nýkominn í myndina. Leyfðu mér að endurtaka. Taktu báða mennina út úr myndinni.

E. Jean segir að hún geti ekki reitt sig á mennina. Hún geti bara treyst sjálfri sér.

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Heldur fram hjá með sínum fyrrverandi

Í gær, 23:00 „Kynlífið er hins vegar ömurlegt. Ég vil láta stjórna mér en ég þarf alltaf að stíga fyrsta skrefið. Ég þarf alltaf að byrja kynlífið og stjórna hraðanum og koma með hugmyndir.“ Meira »

Svona missti Jackson 30 kíló eftir barnsburðinn

Í gær, 20:30 Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári. Með góðri hjálp er hún búin að léttast um 30 kíló. Þjálfari Jackson leysir frá skjóðunni. Meira »

Ertu að gera út af við þig?

Í gær, 17:30 Við vinnum allt of langan vinnudag oft og tíðum og þegar við ljúkum deginum hömumst við í ræktinni (förum jafnvel í hádeginu) hendumst síðan í búðir eftir að hafa náð í börnin í leikskólann – skólann – íþróttirnar – píanótímana eða hvað svo sem tekur við eftir venjulegan vinnudag allra, förum heim og eldum – sjáum um heimalærdóminn og náum svo að draga andann þegar við erum búin að koma öllum í háttinn, eða hvað? Meira »

Magnús leigir út á Airbnb

Í gær, 14:32 Magnús Ólafur Garðarsson, fyrr­ver­andi for­stjóri United Silicon, býður einbýlishús sitt við Huldubraut 28 í Kópavogi til leigu. Meira »

150 milljóna glæsihöll

Í gær, 11:41 Við Austurkór í Kópavogi stendur glæsilegt einbýli sem byggt var 2012. Húsið er 310 fm að stærð og sérlega vandað. Í eldhúsinu eru sérsmíðaðar innréttingar hjá RH-innréttingum og er granít í borðplötunum. Meira »

Að sofa á hliðinni hraðar öldrun húðarinnar

Í gær, 10:33 Hjúkrunarfræðingur stjarnanna veit sitt hvað um þær aðferðir sem virka til þess að halda húðinni unglegri. Hún mælir til dæmis ekki með því að fólk sofi á hliðinni. Meira »

Heillandi verkum Guðrúnar fagnað

Í gær, 06:00 Málverkasýning Guðrúnar Einarsdóttur undir yfirskriftinni „Málverk“ var opnuð með glæsibrag á dögunum í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi. Hópur af fólki lét sjá sig á opnuninni sem er ekkert skrýtið því verkin eru heillandi. Meira »

Verðlaunaðu þig

Í gær, 09:00 Orður, slaufur og nælur eru áberandi í hausttískunni. Ef við fáum ekki hrós eða orður fyrir vel unnin störf eða bara meistaratakta í eigin lífi þá er um að gera að taka málin í sínar hendur og kaupa sér slíkan grip sjálfur. Meira »

Búin að gera sér upp fullnægingu í níu mánuði

í fyrradag „Það var heimskulegt en ég gerði mér upp fullnægingu frá byrjun þar sem mér finnst ég svo lengi að fá það og skammaðist mín of mikil til þess að vera hreinskilin.“ Meira »

Nýtt íslenskt fatamerki fyrir plús-stærðir

í fyrradag Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður kynnti nýtt merki sitt á Oddsson á laugardagskvöldið. Um er að ræða fatamerkið Zelma shapes sem er fyrir konur í plús-stærðum. Boðið var upp á glæsilega tískusýningu þar sem föt úr merkinu voru sýnd. Meira »

Glamúr á tískusýningu Victoria's Secret

í fyrradag Undirfatatískusýning Victoria's Secret er ein umtalaðasta tískusýningu í heiminum. Hver ofurfyrirsætan á fætur annarri kom fram í undirfötum sem hæfa englum. Meira »

Brúnar og stæltar fitness-drottningar

í fyrradag Köttaðir og brúnir kroppar kepptu á bikarmótinu í fitness í Háskólabíói sem fram fór um helgina. Um 90 keppendur stigu á svið og voru þeir hver öðrum flottari eins og sést á myndunum. Meira »

Stuð í sendiherrabústaðnum í Berlín

í fyrradag Flugfélagið Icelandair og sendiráð Íslands í Berlín efndu til teitis í tilefni af flugi félagsins til Berlínar sem hófst í byrjun nóvember. Einnig var 80 ára afmæli flugfélagsins fagnað. Um það bil 100 manns létu sjá sig í boðinu en á meðal gesta var Stefan Seibert, sem er blaðafulltrúi þýsku ríkisstjórnarinnar og hægri hönd Angelu Merkel kanslara. Meira »

Skvísuveisla á Garðatorgi

í fyrradag Það var glatt á hjalla þegar Baum und Pferdgarten-verslun var opnuð á Garðatorgi. Fötin hafa hingað til fengist í Ilse Jacobsen á Garðatorgi en nú er öll línan fáanleg í versluninni. Helstu skvísur landsins mættu í partíið. Meira »

Jessica Biel með fimm sekúndna hártrix

19.11. Leikkonan Jessica Biel veit að það þarf ekki að vera með stífa hárgreiðslu til þess að líta vel út. Fylgihlutir geta heldur betur bjargað málunum. Meira »

Níu atriði sem gera þig aðlaðandi

19.11. Byrjaðu kvöldið með ljóta fólkinu svo þú lítir betur út þegar þú ert borin saman við hina. Þetta er reyndar bara eitt ráð af mörgum til þess að láta þig líta út fyrir að vera meira aðlaðandi. Meira »

Klæddist þremur kjólum í brúðkaupinu

í fyrradag Serena Williams fékk Söruh Burton hjá Alexander McQueen til þess að hanna brúðarkjólinn sinn. Burton hannaði einnig brúðarkjól Katrínar hertogaynju. Meira »

Dragðu fram ljómann

í fyrradag Það sem einkennir góðar snyrtivörur er að þær nái að draga fram það besta í andliti konunnar. Þetta vita eigendur BECCA sem er splunkunýtt snyrtivörumerki hér á landi. Meira »

Er gift manni en er ástfangin af konu

19.11. „Það endaði með því að við stunduðum kynlíf í bílnum og við höfum verið að hittast síðan þá. Við stundum frábært kynlíf en það er meira en það, við erum ástfangnar.“ Meira »

Fimm á dag ekki nóg fyrir frú Trump

19.11. Melania Trump er þekkt fyrir gæsilega framkomu enda fyrrverandi fyrirsæta. Forsetafrúin passar hvað hún setur ofan í sig og er ekki hrifin af tískumegrunarkúrum. Meira »