Á von á barni með sínum fyrrverandi

Konan er ekki viss um hvort hún eigi að halda ...
Konan er ekki viss um hvort hún eigi að halda barninu. mbl.is/Thinkstockphotos

Kona sem er ólétt eftir fyrrverandi eiginmann leitaði til E. Jean ráðgjafa Elle.

Kæra E. Jean. Fyrir sjö mánuðum síðan endurnýjaði ég kynni mín við fyrrverandi eiginmann minn sem er nú kvæntur annarri konu. Heimskulegt, ég veit! Hann sagðist enn elska mig og að hann væri að reyna komast úr hjónabandinu. Það kom í ljós að þau hjónin voru í glasameðferð allan tímann. Nú er ég ólétt og líka eiginkona hans, hún á von á tvíburum. Svo mín spurning er á ég að eyða fóstrinu og láta hann komast í burtu án allrar refsingar. Eða á ég að eignast barnið?

Mig hefur alltaf langað til þess að verða móðir en þessar kringumstæður eru hræðilegar. Ef ég eignast barnið þýðir það að fjölskyldur okkar og vinir vita að ég reyndi að eyðileggja hjónabandið. Þetta barn mun verða annars flokk manneskja. Konan hans og tvíburarnir munu alltaf vera í fyrsta sæti, þau sem fá fjarhagslegan stuðning. Hann sagði mér að ef ég ákveð að eignast barnið vildi hann halda því leyndu frá konunni sinni, fjölskyldu og fyrir heiminum.

Núverandi eiginkona mannsins er líka ólétt.
Núverandi eiginkona mannsins er líka ólétt. mbl.is/Thinkstockphotos

En þetta gæti verið minn síðasti séns til þess að eignast barn. Ég er 35 ára. Get ég virkilega verið einstæð móðir? Nýlega endurnýjaði ég kynni við yndislegan mann sem bað mig um að flytja með sér og minntist á hjónaband. Ef ég held þessu barni gæti ég misst þennan mann. En mun ég sjá eftir því alla ævi ef ég eyði fóstrinu? Ætti ég að verða einstætt foreldri og vona að einhver muni elska mig einhvern daginn?

E. Jean finnst maðurinn vera hræðilegur en ráðleggur henni að eiga barnið ef hún treysti sér að vera einstætt foreldri. Ef hún treystir sér hins vegar ekki í að vera einstæð þá geti hún annaðhvort eytt fóstrinu eða fætt barnið og gefið það til ættleiðingar.

Hún útskýrir fyrir henni að hún geti enn átt barn þótt hún sé orðin 35 ára. Líkurnar minnka þó töluvert og eru tíu prósent líkur hjá konum yfir 35 ára að verða óléttar og aðeins fimm prósent þegar þær eru orðnar fertugar.

Lífið er stanslaust vandamál elskan. Ég mun ekki fara í kosti og galla ættleiðingar hér. Ráðgjafi eða lögfræðingur sem sérhæfir sig í þeim efnum getur útskýrt það fyrri þér miklu betur en ég get. Það sem ég vil segja þér er að taka manninn út úr myndinni.

Einn maður (pabbinn) er tilgangslaus lygari og er að reyna stjórna þér með því að segja þér að halda óléttunni leyndri. Hann mun örugglega bjóða þér peninga til þess að fela það. Hinn maðurinn er stórt spurningarmerki. En þú ert nú þegar byrjuð að hugsa ef ég held barninu gæti ég misst hann. Þessi maður er nýkominn í myndina. Leyfðu mér að endurtaka. Taktu báða mennina út úr myndinni.

E. Jean segir að hún geti ekki reitt sig á mennina. Hún geti bara treyst sjálfri sér.

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Náttúruleg efni fá að njóta sín

18:00 Hér gefur að líta einstaklega fallegt hús þar sem náttúruleg efni fá að njóta sín og kallast skemmtilega á við litrík húsgögn. Meira »

„Ég var alveg í ruglinu“

15:00 Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson stýrir þættinum Turninn á K100. Í þættinum opnaði hann sig upp á gátt en hann hefur barist við kvíða um langt skeið. Í þessu hljóðbroti segir Ólafur Darri frá því hvernig hann náði tökum á kvíðanum. Meira »

Kolsvört sykurskýrsla

12:00 „Þorgrímur Þráinsson náði frábærum árangri á sínum tíma þegar hann gekk vasklega fram gegn reykingum landsmanna. Auglýsingar og áróður gegn sígaréttum voru beinskeyttar og kannski þótti mörgum vera alið á hræðsluáróðri en nú vitum við að sígarettureykingar eru alveg jafn hræðilegar og haldið var fram.“ Meira »

Megrunarhlé besta megrunin

09:00 Ef megrunin sem þú ert í er ekki að virka gæti það verið vegna þess að þú ert ekki að taka þér frí frá megruninni.   Meira »

Heillandi piparsveinaíbúð í 101

06:00 Magnús Júlíusson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar og stundakennari við Háskólann í Reykjavík, býr í afar smekklegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Magnús er einhleypur og flutti í íbúðina síðasta sumar. Það sem heillaði hann var þessi mikla lofthæð og guðdómlega útsýnið yfir miðbæ Reykjavíkur. Meira »

Stutt og flegið í fæðingarorlofinu

Í gær, 22:50 Beyoncé er ekki bara heima í jogging-gallanum í fæðingarorlofinu. Hún er dugleg að skvísa sig upp og sýna línurnar.   Meira »

Góðgerlar hafa áhrif á líkamsþyngdina

í gær „Alejandro Junger segir mikilvægt að hreinsa ristilinn vel og endurnýja svo flóruna með góðgerlum, til að byggja upp nýja og öflugri þarmaflóru. Hann segir hana ekki bara hafa áhrif á betri meltingu, heldur draga úr fæðuofnæmi og efla ónæmiskerfið – en jafnframt að heilbrigð þarmaflóða skipti miklu máli ef við viljum halda meðalþyngd á líkamanum.“ Meira »

Hvernig eldhúsbekk á ég að fá mér?

í gær „Mig langar svo í eldhúsbekk í eldhúskrókinn – en ég finn ekkert sem mér finnst sniðugt þó að plássið sé í raun drjúgt.“   Meira »

Sólveig kokkar í hringlaga eldhúsi

í gær Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Culiacan, er með ansi flott eldhús heima hjá sér í Hrauntungu í Kópavogi. Eldhúsið er hringlaga. Meira »

Saga Garðars og Snorri eiga von á barni

í gær Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason eru að fara að takast á við nýtt hlutverk innan skamms en þau eiga von á sínu fyrsta barni. Meira »

Ekki þverfótað fyrir glæsikonum

í gær Gleðin var við völd þegar Erna Gísladóttir eigandi Snyrtistofunnar á Garðatorgi hélt teiti í tilefni af stækkun stofunnar. Í boðinu varð ekki þverfótað fyrir glæsilegum konum. Meira »

10 óþolandi hlutir sem fólk gerir í ræktinni

í gær Ert þú einn af þeim sem gengur aldrei frá lóðunum eða ráfar um búningsklefann á sprellanum? Þá gæti verið að þú værir í ónáð hjá nokkuð mörgum. Meira »

Andlitsfallið kemur upp um kynhegðun þína

í fyrradag Hvað segir andlitið um kynhvötina þína? Þeir sem eru með kassalagað andlit hafa til dæmis tilhneigingu til að hafa sterka kynhvöt. Meira »

Kidman tók Sigmund Davíð á þetta

20.9. Nicole Kidman mætti í ósamstæðum skóm á Emmy-verðlaunahátíðina. Það þykir víst í lagi enda mætti Sigmundur Davíð þannig skóaður þegar hann hitti Barrack Obama. Meira »

Korter í áttrætt með hárlengingar

20.9. Jane Fonda mætti mætti í bleikum kjól með hárlengingar og sléttað hár á Emmy-verðlaunahátíðina. Hárgreiðslan var ágætis tilbreyting frá annars fallega liðaða hárinu sem hún hefur skartað að undanförnu. Meira »

„Ég er 40 ára og hef aldrei átt kærustu“

19.9. „Í hvert skipti sem ég hitti konu, ég veit ekki, ég þjáist af mjög sérstökum félagslegum klaufaskap. Það er erfitt fyrir mig að virka á allan hátt, þar á meðal að anda. Afleiðingin: ég er 40 ára og hef aldrei átt kærustu.“ Meira »

Brosti til baka þegar fólkið hló að henni

20.9. Í fyrsta sinn sem Jacqueline Adan klæddist sundbol í langan tíma var hlegið að henni. Adan er hætt að láta aðra hafa áhrif á það hvernig hún lífir lífinu. Meira »

Mættu allar fyrir tilviljun í eins kjólum

20.9. Þær voru ekki brúðarmeyjar og það var ekki samantekið ráð hjá sex konum að mæta eins klæddar í brúðkaup.   Meira »

Er hægt að stækka brjóst með fituflutningi?

20.9. Þórdís Kjartansdóttir, lýtalæknir á Dea Medica, er spurð að því hvort hægt sé að stækka brjóst með því að sjúga fitu af öðrum líkamshlutum. Meira »

Vann sig í gegnum erfiða lífsreynslu

19.9. „Á þessum tíma var ég að vinna mig frá erfiðum tímabilum sem höfðu bankað upp á í mínu lífi og ég bara verð að viðurkenna að það opnaðist nýr heimur fyrir mér þegar ég lærði markþjálfunina og í framhaldinu einnig NLP-markþjálfun.“ Meira »