Ekki þverfótað fyrir öflugum konum

Svana Gunnarsdóttir, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, Birna Bragadóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og …
Svana Gunnarsdóttir, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, Birna Bragadóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og Árdís Ármanns. mbl.is/Kristinn Magnússon

Morgunblaðshúsið fylltist af öflugum konum þegar Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins og mbl.is, bauð til fundar um konur og fjölmiðla. Mary Hockaday frá BBC World Service sagði frá hugmyndum sínum til að jafna hlut kvenna í fjölmiðlum en hún býr yfir mikilli þekkingu eftir að hafa starfað fyrir BBC í þrjá áratugi. 

Hockaday var yfirmaður BBC Newsroom. Hún hefur leitt þróun og uppbyggingu BBC World Servise og kemur einnig að verkefninu Turn Up The Volume en hún var yfirmaður BBC Newsroom.

Þórey Vilhjálmsdóttir ráðgjafi hjá Capacent og fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir ræddi um lekamálið og hvernig hennar upplifun hefði verið. Erindi Þóreyjar hreyfði við salnum enda var Þórey hreinskilin og einlæg. 

Anna Lilja Þórisdóttir aðstoðarfréttastjóri Morgunblaðsins velti því fyrir sér í erindi sínu hver væri í fréttum og Hulda Bjarnadóttir fjölmiðlakona og þróunarstjóri Árvakurs fór yfir nýjustu tölur um hlut kvenna í fjölmiðlum. 

Fundurinn var hluti af fjölmiðlaverkefni FKA og Creditinfo. 

Hafdís Huld Björnsdóttir, Emma Hólm, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir og Gunnhildur Arna …
Hafdís Huld Björnsdóttir, Emma Hólm, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Anna Sigríður, Hildur Petersen, Sigriður Hulda Jónsdóttir, Fríða Runólfsdóttir og …
Anna Sigríður, Hildur Petersen, Sigriður Hulda Jónsdóttir, Fríða Runólfsdóttir og Íris Baldursdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hjördís Ýr Johnson og Helga Vala Helgadóttir.
Hjördís Ýr Johnson og Helga Vala Helgadóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Laufey Rún Ketilsdóttir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Laufey Rún Ketilsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Katrín Ásta og Elísabet Inga.
Katrín Ásta og Elísabet Inga. mbl.is/Kristinn Magnússon
Brynhildur, Hrund og Rut.
Brynhildur, Hrund og Rut. mbl.is/Kristinn Magnússon
Unnur María Pálmadóttir, Ásta Sigríður Guðjónsdóttir og Hjördís Ýr Johnson.
Unnur María Pálmadóttir, Ásta Sigríður Guðjónsdóttir og Hjördís Ýr Johnson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Ragna Gestsdóttir og Karólína Hreiðarsdóttir.
Ragna Gestsdóttir og Karólína Hreiðarsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Eygló Jóns, Elísabet Salvardóttir, Brynja Kristinsdóttir og Margrét Hugrún Gústavsdóttir …
Eygló Jóns, Elísabet Salvardóttir, Brynja Kristinsdóttir og Margrét Hugrún Gústavsdóttir ritstjóri Birtu, fylgiriti DV. mbl.is/Kristinn Magnússon
Edda Borg og Kolbrún Hrund.
Edda Borg og Kolbrún Hrund. mbl.is/Kristinn Magnússon
Katrín Olga Jóhannesdóttir, Anna Björk, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Katrín Júlíusdóttir.
Katrín Olga Jóhannesdóttir, Anna Björk, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Katrín Júlíusdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Tinna Ólafsdóttir, Eygló Egilsdóttir og Andrea Róbertsdóttir.
Tinna Ólafsdóttir, Eygló Egilsdóttir og Andrea Róbertsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Helga Möller, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Steinunn Þórhallsdóttir.
Helga Möller, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Steinunn Þórhallsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hjördís Ýr Johnson og Hjördís Guðmundsdóttir.
Hjördís Ýr Johnson og Hjördís Guðmundsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Eva Magnúsdóttir.
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Eva Magnúsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir, Soffía Kristín Jónsdóttir og Steingerður Steinarsdóttir.
Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir, Soffía Kristín Jónsdóttir og Steingerður Steinarsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Linda Baldvinsdóttir og Margrét Sveinsdóttir.
Linda Baldvinsdóttir og Margrét Sveinsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Anna Þóra Ísfold, Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir og Sonja Siv Þóroddsdóttir.
Anna Þóra Ísfold, Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir og Sonja Siv Þóroddsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hulda Bjarnadóttir fjölmiðlakona og þróunarstjóri Árvakurs.
Hulda Bjarnadóttir fjölmiðlakona og þróunarstjóri Árvakurs. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hér fyrir miðju er Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir.
Hér fyrir miðju er Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Anna Lilja Þórisdóttir aðstoðarfréttastjóri Morgunblaðsins hélt erindi um það hver …
Anna Lilja Þórisdóttir aðstoðarfréttastjóri Morgunblaðsins hélt erindi um það hver sé í fréttum. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hver er í fréttum? Anna Lilja Þórisdóttir aðstoðarfréttastjóri Morgunblaðsins hélt …
Hver er í fréttum? Anna Lilja Þórisdóttir aðstoðarfréttastjóri Morgunblaðsins hélt áhugavert erindi um stöðu kvenna í fjölmiðlum. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála mbl.is var fundastjóri fundarins.
Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála mbl.is var fundastjóri fundarins. mbl.is/Kristinn Magnússon
Þórey Vilhjálmsdóttir sérfræðingur hjá Capacent og fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu …
Þórey Vilhjálmsdóttir sérfræðingur hjá Capacent og fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur hreyfði við fundargestum með erindi sínu. mbl.is/Kristinn Magnússon
Mary Hockaday, sem hefur lengi leitt þróun og uppbyggingu BBC …
Mary Hockaday, sem hefur lengi leitt þróun og uppbyggingu BBC World Service hélt erindi. Hún kemur einnig að verkefninu Turn Up The Volume á vegum BBC sem miðar að því að jafna hlut kynjanna í fjölmiðlum. mbl.is/Kristinn Magnússon
Mary Hockaday.
Mary Hockaday. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál