Endalaus gleði á Tosca

Það var stórkostleg stemning í Hörpu þegar óperan Tosca var frumsýnd á laugardaginn var. Eins og sjá má á myndunum var afar góð stemning á frumsýningunni. 

Tosca er stórbrotið verk í þremur þáttum eftir meistara óperunnar Giacomo Puccini. Tosca fjallar um ástir, afbrýði og átök í skjóli umbyltingartíma í pólitík. Tónlistin í óperunni er rómantísk og einstaklega áhrifarík og Tosca er í dag ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál