Forréttindatýpunni úr Fossvoginum fagnað

Inga Lind Karlsdóttir, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og …
Inga Lind Karlsdóttir, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Guðríður Sigurðardóttir.

Birna Anna Björnsdóttir var að gefa út nýja skáldsögu. Bókin heitir Perlan og fjallar um Perlu Sveinsdóttur sem bý í New York. Perla er einkabarn sem alið er upp í Fossvoginum, sannkölluð forréttindatýpa sem verður þekkt á einni nóttu þegar hún byrjar að blogga frá New York.

Bloggið vekur mikla athygli á Íslandi og verður heitasta umræðuefni á kaffistofum landsins. Þetta gerist rétt eftir hrun þegar íslendingar borða slátur og prjóna peysur til að vinna sig út úr kreppunni. Perla verður úthrópuð sem heimsk djammtík sem er með gildismatið á vitlausum stað því hún er ekki að taka slátur eða prjóna sér enn eina lopapeysuna. Síðar blandast Perla inn í sakamál í gegnum fyrrverandi hjásvæfu. Dóp, demantar og djamm blandast inn í þetta svo úr verður mikill hrærigrautur. Frásögnin er spennandi og heillandi. 

Í tilefni af útkomu bókarinnar hélt Birna Anna teiti í Mengi við Óðinsgötu. Eins og sjá má á myndunum var mikið stuð í teitinu.

Birna Anna Björnsdóttir og Páll Valsson.
Birna Anna Björnsdóttir og Páll Valsson.
Freyr Gígja Gunnarsson og Júlía Margrét Alexandersdóttir.
Freyr Gígja Gunnarsson og Júlía Margrét Alexandersdóttir.
Birna Anna Björnsdóttir ásamt dætrum sínum.
Birna Anna Björnsdóttir ásamt dætrum sínum.
Jónína Lýðsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Eggert Benedikt Guðmundsson.
Jónína Lýðsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Eggert Benedikt Guðmundsson.
Hjónin Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal fluttu dásamlega tónlist.
Hjónin Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal fluttu dásamlega tónlist.
María Rut og Auður Jónsdóttir.
María Rut og Auður Jónsdóttir.
Solveig Lára Guðmundsdóttir, Kristín Claessen, Kristín Soffía Þorsteinsdóttir og Soffía …
Solveig Lára Guðmundsdóttir, Kristín Claessen, Kristín Soffía Þorsteinsdóttir og Soffía Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Birna Anna Björnsdóttir las upp úr bókinni.
Birna Anna Björnsdóttir las upp úr bókinni.
Inga Eiríksdóttir, Birna Anna og Hulda Þórisdóttir.
Inga Eiríksdóttir, Birna Anna og Hulda Þórisdóttir.
Birna Ósk Einarsdóttir og Sigríður Sól Björnsdóttir.
Birna Ósk Einarsdóttir og Sigríður Sól Björnsdóttir.
Birna Anna og Þorgerður Katrín.
Birna Anna og Þorgerður Katrín.
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, Silja Hauksdóttir og Birna Anna.
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, Silja Hauksdóttir og Birna Anna.
Greipur Gíslason og Dýri Jónsson.
Greipur Gíslason og Dýri Jónsson.
Páll Valsson og Nanna Hlíf Ingvadóttir.
Páll Valsson og Nanna Hlíf Ingvadóttir.
Vilhjálmur Þorsteinsson og Árni Hauksson.
Vilhjálmur Þorsteinsson og Árni Hauksson.
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir.
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir.
Lára Björn Björnsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir.
Lára Björn Björnsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir.
Inga Lind Karlsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir.
Inga Lind Karlsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál