Ásdís Rán tekur okkur upp á næst stig

Hrefna Sif, Eygló Gunnþórsdóttir og Ásdís Rán. Þess má geta …
Hrefna Sif, Eygló Gunnþórsdóttir og Ásdís Rán. Þess má geta að Eygló er móðir Ásdísar Ránar og Hrefna er systir hennar. mbl.is/Hanna Andrésdóttir

Ásdís Rán Gunnarsdóttir veit að það er áskorun að ná langt í lífinu. Hún veit líka hvað við þurfum að gera til að láta drauma okkar rætast. Hún fagnaði útkomu bókar sinnar, Valkyrja, í Eymundsson. 

Ásdís Rán var kornung þegar hún byrjaði að koma sjálfri sér á framfæri. Hún kom sér áfram á sínum eigin verðleikum og hefur aldrei látið neitt stoppa sig. Nú er hún búin að taka saman pakka um það hvernig við eigum að bera okkur að ef við viljum ná lengra í lífinu. Með lífsstílsbókinni Valkyrju getum við spurt okkur spurninga og kafað dýpra! 

Bókin er bæði fræðsla og vinnubók þar sem hver og einn getur tekist á við sjálfan sig með það markmið að ná árangri. Þar er fjallað um hindranir lífsins, velgengni og lífsgildi, mátt jákvæðninnar, markaðssetningu, fyrirgefninguna og listina að vera þokkafull.  

Ásdís Rán Gunnarsdóttir áritar bók sína.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir áritar bók sína. mbl.is/Hanna Andrésdóttir
Kolbrún Ýr Árnadóttir, Ugis Janitans og Auður Eva Ásberg.
Kolbrún Ýr Árnadóttir, Ugis Janitans og Auður Eva Ásberg. mbl.is/Hanna Andrésdóttir
Harpa Karlsdóttir og Eygló Gunnþórsdóttir.
Harpa Karlsdóttir og Eygló Gunnþórsdóttir. mbl.is/Hanna Andrésdóttir
Ásdís Rán ásamt Viktoríu dóttur sinni.
Ásdís Rán ásamt Viktoríu dóttur sinni. mbl.is/Hanna Andrésdóttir
Ína, Þóra og Elsa Jónasdætur.
Ína, Þóra og Elsa Jónasdætur. mbl.is/Hanna Andrésdóttir
Hrefna Sif, Ásdís Rán og Jónas Reynir.
Hrefna Sif, Ásdís Rán og Jónas Reynir. mbl.is/Hanna Andrésdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál