FKA konur skemmtu sér í Höfða

Ljósmynd/Cat Gundry-Beck

Félag kvenna í atvinnulífinum, FKA, hóf starfsárið með glæsilegri móttöku í Höfða 6. september. Það var fyrrverandi formaður FKA og núverandi formaður borgarráðs, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, sem tók á móti hópnum. 

Veturinn verður óvenjuspennandi en FKA fagnar 20 ára afmæli 2019. Það hafa aldrei fleiri konur verið skráðar í félagið eða 1.150. FKA er fyrir allar konur í atvinnulífinu sem vilja efla sjálfar sig, stækka tengslanetið og stuðla að því að hér ríki jafnvægi í atvinnulífinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál