Svona hafa hlutirnir breyst á 20 árum

Skjáskot úr auglýsingu Samsung. Það hefur margt breyst á síðustu …
Skjáskot úr auglýsingu Samsung. Það hefur margt breyst á síðustu 20 árum.

Hver man ekki eftir því þegar faxtækið, símboðinn og hljóðsnældur voru okkur ómissandi? Þessum hlutum og fleirum hefur nú verið skipt út fyrir önnur nýtískulegri tæki en sumt breytist aldrei.

Þessi nýja gagnvirka auglýsing frá Samsung sýnir hversu miklar breytingar hafa átt sér stað á síðustu tuttugu árum. Horfðu á auglýsinguna og hoppaður aftur um tvo áratugi á meðan myndskeiðið spilast með því að ýta á S á lyklaborðinu þínu. Þó að við lifum í gjörbreyttum heimi eru það alltaf sömu hlutirnir sem skipta okkur mestu máli.

Auglýsinguna má sjá hérna.

Hver man ekki eftir faxtækinu?
Hver man ekki eftir faxtækinu?
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál