Sjúkdómurinn breytti hugarfarinu

Ella Gitta segir að líf hennar og fjölskyldunnar sé fullt af litlum sigrum eftir að hún eignaðist dóttur með sjaldgæfan genagalla. Hún einblínir ekki á það sem dóttir hennar getur ekki heldur horfir á hana sem manneskju. Ella Gitta er gestur Lindu Baldvinsdóttur í þættinum Linda og lífsbrotin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál