Er ástin í raun og veru blind?

Bundið var fyrir augun á fólki og það látið kyssast.
Bundið var fyrir augun á fólki og það látið kyssast. Skjáskot af Youtube

Kvikmyndagerðarmaðurinn Jordan Orom leitaðist til við að svara spurningunni „er ástin í raun og veru blind?“ og  fékk því til liðs við sig átta ókunnuga einstaklinga.

Treflar voru bundnir fyrir augun á fólkinu sem síðan var látið kyssast. Að því loknu fengu treflarnir að fjúka og fólkið sá hvort annað í fyrsta sinn.

Myndbandið sem nefnist Kiss Me Now, Meet Me Later eða Kyssumst núna, kynnumst seinna birtist á vef Mindbodygreen. Það er í senn krúttlegt, vandræðalegt og ástríðufullt, en forvitnilegt er að sjá hvernig fólk bregst við í aðstæðum sem þessum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál