Hvers vegna er pabbi undir sænginni?

Börn eiga það til að ónáða á ögurstundu.
Börn eiga það til að ónáða á ögurstundu. Ljósmynd / Getty Images

„Eitt sinn þegar maðurinn minn var að fara niður á mig um miðja nótt æðir fjögurra ára sonur okkar inn í herbergi. Sem betur fer var maðurinn minn undir sæng, annars hefðum við eflaust þurft að svara fleiri vandræðalegum spurningum,“ segir kona nokkur þar sem hún lýsir vandræðalegri kynlífsreynslu sinni á vef Women‘s Health.

„Það kom síðan í ljós að hann hafði fengið martröð, en þegar hann róaðist spurði hann hvers vegna pabbi hefði falið sig undir sænginni. Við sögðum honum að pabbi hefði líka fengið martröð og hefði því falið sig. Hann trúði því, en lagðist svo til svefns á milli okkar. Þessa sömu nótt sögðum við honum að fullorðið fólk sofi stundum nakið.“

Börn geta stundum verið til bölvaðra vandræða.
Börn geta stundum verið til bölvaðra vandræða. Ljósmynd / Getty Images
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál