16 ára og sefur inni í mömmu herbergi

Stelpan neitar að fara úr herbergi móður sinnar.
Stelpan neitar að fara úr herbergi móður sinnar. mbl.is/Thinkstockphotos

Yndisleg móðir á í vandræðum með að fá 16 ára dóttur sína til þess að sofa í sínu eigin herbergi. Hún leitaði ráða hjá ráðgjafa Elle.

Kæra E. Jean. Ég á í frábæru sambandi við 16 ára dóttur mína. Hún er klár, fyndin og falleg. Fyrir nokkrum vikum hætti hún með kærasta sínum til eins og hálfs árs. Hún var eyðilögð svo ég leyfði henni að vera í mínu herbergi. Við kúrðum og töluðum og ég huggaði hana. Hún vildi sofa í rúminu mínu og ég leyfði henni það. Síðan sagði hún, sem ég hélt í fyrstu að væri grín, að hún ætlaði að flytja inn í herbergið mitt. Hún hefur sem sagt ekki farið þaðan. Ég hef blíðlega reynt að gefa í skyn að hún verði að fara en hún segir bara nei.Hvernig kem ég henni út úr herberginu án þess að særa hana? Eða leyfi ég henni að vera þar svo lengi sem hún þarf þess. Spyr yndisleg móðirin. 

Ráðgjafinn er með skothelt ráð. Þú hefur staðið þið afskaplega vel í móðurhlutverkinu. Leyfðu dóttur þinni að vera í þínu herbergi. Og þú? Þú ferð í hennar herbergi og settu eftirfarandi hluti í herbergið.

1. Plakat af uppáhaldshljómsveitinni hennar.

2. Sjónvarp.

3. Fullt af góðum DVD-myndum.

4. Nóg af Elle-tímaritum.

5. Fallega augnskugga.

6. Popp og lítinn frysti með Häagen-Dazs-ís.

Ef hún verður ekki komin í herbergið á 20 mínútum bættu við kettlingi.

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Guðdómleg litapalletta í Álfheimum

06:00 Það svífur afslappandi og notalegur andi yfir þessari 96 fm íbúð við Álfheima í Reykjavík. Krúsku-bleikur litur prýðir eldhúsið og stofan skartar fallegum bláum tón. Meira »

Meiri líkamsrækt, minni kynhvöt

Í gær, 23:18 Karlmenn sem stunda líkamsrækt eru með minni kynhvöt en þeir sem hreyfa sig lítið. Kannski að fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það biður mennina sína um að drattast í ræktina. Meira »

Sjáið Malibu-eign Pamelu Anderson

Í gær, 21:00 Baywatch-leikkonan Pamela Anderson hefur sett Malibu-hús sitt á leigu fyrir um fimm milljónir króna á mánuði.   Meira »

Eins og Barbie-dúkka í bleiku leðri

Í gær, 18:00 Fyrirsætan Gigi Hadid sló í gegn í bleikum leðurjakka og buxum þegar hún fagnaði nýrri gleraugnalínu sinni í New York.   Meira »

Stuð og stemning

Í gær, 16:00 Útvarpsstöðin K100 bauð hlustendum sínum á forsýningu myndarinnar Baby Driver í S-Max sal Smárabíós í gærkvöldi. Fyrir sýningu bauð Crabbie‘s uppá ljúffenga og hressandi engiferbjóra og sömuleiðis bauð Smárabíó uppá One orkustykki. Meira »

Úlfur og Sara selja draumahúsið

Í gær, 13:00 Tónlistarmaðurinn Úlfur Eldjárn og kona hans Sara María Skúladóttir, textílhönnuður og klæðskeri, hafa sett húsið sitt á sölu. Þetta er eitt af fallegu gömlu bárujárnshúsunum í gamla vesturbænum, hús sem var byggt 1904 en endurnýjað og flutt á nýjan grunn árið 1980 - þar sem það stendur nú við Vesturgötu 27B. Þetta er algjört draumahús fyrir þá sem kunna að meta sígilda fegurð og góðan anda. Meira »

Í fullkomnum sumarsíðkjól

Í gær, 08:00 Melania Trump klæddist skærgulum blómasíðkjól í vikunni en kjóllinn er aðeins frjálslegri en sá klæðnaður sem frú Trump er vön að klæðast við opinberar athafnir. Meira »

Með 15,7 þúsund fylgjendur á Instagram

Í gær, 10:02 Sunneva Eir Einarsdóttir samfélagsmiðlastjóri hjá umboðsskrifstofunni Eylenda er með 15,7 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún er 21 árs en hún ákvað að taka sér ársfrí frá námi eftir að hún útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum við Sund í fyrra. Auk þess er Sunneva Eir að vinna í allskonar verkefnum. Meira »

Trylltur sumarbústaður í Kjós

í fyrradag Dreymir þig um afdrep í sveit en nennir ekki að vera of langt frá borginni? Ef svo er þá er þessi krúttbústaður í Kjós örugglega eitthvað fyrir þig. Meira »

Berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair

í fyrradag Tennisstjarnan Serena Williams fetar í fótspor fleiri þekktra kvenna og situr fyrir nánast nakin á meðgöngunni en Williams prýðir forsíðu ágústútgáfu Vanity Fair. Meira »

Prada-bréfaklemma á 19 þúsund

í fyrradag Bréfaklemma er ekki bara bréfaklemma en nú er hægt að kaupa silfurbréfaklemmu frá ítalska merkinu Prada á 19 þúsund krónur.   Meira »

Sunna og Gunnar Bragi í skyrteiti

í fyrradag Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og fyrrverandi aðstoðarmaður hans, Sunna Gunnars Marteinsdóttir, mættu í glæsilegt teiti hjá MS til að fagna nýju alþjóðlegu vörumerki á skyri. Teitið var haldið í Heiðmörk til að fagna Ísey, sem er nýja nafnið en það kemur í stað Skyr.is. Meira »

Fór í misheppnaða svuntuaðgerð

í fyrradag Jóna Kristín Sigurðardóttir breytti um lífsstíl fyrir 20 mánuðum síðan. Á þessum tíma léttist hún um 36 kíló sem gerði það að verkum að hún var með töluverða umframhúð. Jóna Kristín ákvað að fara í svuntuaðgerð hjá lýtalækni til að láta fjarlægja húðina. Aðgerðin fór ekki eins og áætlað var. Meira »

Kærastinn eyðilagði líf mitt

27.6. „Hann hélt fram hjá, laug, svipti mig sjálfsálitinu og sjálfstraustinu. Ég er einhleyp núna, án vina (hann vildi ekki leyfa mér að eiga vini) og rosalega brennd.“ Meira »

Sjáið myndir af heimili Beyoncé

26.6. Húsið sem Beyoncé, Jay-Z, Blue Ivy og nýfæddu tvíburarnir búa í er 150.000 fermetra villa í Malibu í Kaliforníu samkvæmt heimildum Daily Mail. Meira »

Fæðan sem gerir lífið betra

26.6. Flestallir eru sammála því að það sé mikilvægt að borða hollan mat til þess að fá betri heilsu. Heilsusérfræðingar segja að holl fæða geri okkur ekki aðeins heilbrigðari heldur einnig fallegri. Meira »

Heimilislíf: Sögulegt heimili í Vesturbænum

í fyrradag Greipur Gíslason verkefnastjóri býr í gömlu verkamannabústöðunum við Ásvallagötu. Hann kann að meta húsgögn með sögu og vill hafa snyrtilegt í kringum sig. Meira »

Eyðir ekki tímanum í litlar ákvarðanir

26.6. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, vinnur langa vinnuviku en vaknar samt ekki fyrr en klukkan átta á morgnana. Sem virðist vera seint enda segist fólk á framabraut oft vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Meira »

Karen og Rafn Franklín selja íbúðina

26.6. Karen Ósk Gylfadóttir, leikfimisdrottning og starfsmaður í markaðsdeild Íslandsbanka, og Rafn Franklín, einkaþjálfari í Hreyfingu, hafa sett fallega íbúð sína á sölu. Íbúðin er við Lautasmára 20 í Kópavogi. Hún er 67 fm að stærð og er á neðstu hæð með útgengi út á verönd. Meira »

Astaxanthin fyrir húð, heila og hjarta

26.6. Astaxanthin er unnið úr Haematococcus-örþörungum (sjá mynd), sem framleiða astaxanthin til að vernda viðkvæma þörungana fyrir sterkum útfjólubláum (UV) geislum sólarinnar og öðru álagi úr umhverfinu. Það er skylt beta-karótíni, lúteini og canthaxanthin, þótt einstök sameindauppbygging þess geri það bæði öflugra og einstakara en önnur karótín. Meira »