Ósiðsamlegt kósýkvöld

Kósýkvöldið endaði á fremur ósiðsamlegum nótum.
Kósýkvöldið endaði á fremur ósiðsamlegum nótum. Ljósmynd / Getty Images

 „Ég vann eitt sinn með gagnkynhneigðum hjónum á fimmtugsaldri, en þau leituðu til mín vegna fótablætis eiginmannsins. Maðurinn átti í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á sér í kringum fætur kvenna, iðulega fætur eiginkonu sinnar,“ segir sálfræðingurinn og sambandsráðgjafinn Ashley N. Grinonneau í viðtali við vefinn Women‘s Health.

„Þegar áráttukennd hegðun hans var upp á sitt versta æstist hann svo mikið við að sjá konuna sína berfætta að hann hóf að fróa sér á bak við púða þar sem fjölskyldan var að horfa á kvikmynd í sófanum. Í starfsumhverfi mínu eru áráttukenndar kynlífslanganir afar algengar, en þeim fylgir jafnan svo mikil skömm og sektarkennd að fólk felur hvatir sínar oftast fyrir fjölskyldu og vinum.“

Eiginmaðurinn réð hreinlega ekki við sig þegar hann sá fætur …
Eiginmaðurinn réð hreinlega ekki við sig þegar hann sá fætur eiginkonu sinnar, sem ekki var í sokkum. Ljósmynd / Getty Images
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál