Vilja menn sem líkjast bræðrum sínum

Ætli þessi maður sé líkur bróður konunnar?
Ætli þessi maður sé líkur bróður konunnar? mbl.is/Thinkstockphotos

Þú getur gleymt gömlu kenningunni um að konur leiti að mönnum sem líkjast feðrum sínum. En ný rannsókn greinir frá því að konur leiti að mönnum sem líkjast bræðrum sínum.

Indy100 greinir frá rannsókn sem var gerð við Northumbria University þar sem niðurstaðan var svona líka truflandi. Þátttakendur fengu annars vegar mynd af bróður konu og hins vegar mynd af fjórum mönnum en einn af þeim var makinn. Þátttakendurnir voru síðan beðnir um að giska á hver væri makinn og hvaða maður væri líkastur bróðurnum.

Niðurstaðan var sú að það væru skýr líkindi á milli makanna og bræðranna. Ekki er um algilda staðreynd að ræða en kannski ætti fólk að athuga hvort þetta eigi við um það. 

Er það skrítið að makinn líkist bróður konunnar eða bara …
Er það skrítið að makinn líkist bróður konunnar eða bara í góðu lagi? mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál