Hvernig fæ ég hann til að gista ekki?

Konurnar vilja að mennirnir fari heim eftir kynlífið.
Konurnar vilja að mennirnir fari heim eftir kynlífið. mbl.is/Thinkstockphotos

Nútímakona leitar til ráðgjafa Elle vegna vandamáls sem hún og vinkonur hennar eru allt í einu að upplifa. En mennirnir sem þær eru að hitta vilja ekki fara heim til sín eftir að þær hafa stundað kynlíf með þeim. 

Kæra E. Jean. Við einhleypu vinkonurnar viljum vita af hverju menn sem við hittum gista eftir kynlíf í stað þess að klæða sig og fara eins og menn eiga að gera. Við höfum reynt að finna hina fullkomnu leið til þess að fá þá til að fara án þess að glata þeim að eilífu, en við finnum ekki réttu orðin. Þrátt fyrir að við kunnum mjög vel við mennina viljum við ekki stofna fegurðarblundinum í hættu vegna faðmlaga eða hrota. Plús það að við erum vinnandi konur, við viljum geta stokkið upp úr rúminu, drukkið grænan safa, gert pilates og farið í vinnuna, ekki þykjast borða egg, beikon og ristað brauð í morgunmat.

Er þetta nýtt fyrirbæri? Ég man ekki eftir þessu þegar ég var 22. Er þetta vegna þess að rúmin okkar eru betri en þeirra? Eða vegna þess við höfum efni á góðum dúnsængum? Eða erum við bara of girnilegar núna?

E. Jean vill ekki meina að það séu sængurnar sem heilli mennina heldur eru menn í dag orðnir eins og konur voru áður. Hún er því með nokkur góð ráð fyrir konurnar sem vilja fá að sofa í friði.

1. Þegar þið hittist í kvöldmat á veitingastað, heilsaðu honum með kossi og segðu: „Ég get ekki leyft þér að halda mér vakandi of lengi, það er skóli á morgun.“ Þetta virkar sérstaklega vel á menn sem eru í skóla, eða menn sem halda að þeir séu það.

2. Þegar þið komið heim og farið inn í svefnherbergi og þú tekur hann úr jakkanum hvíslarðu: „Vegna þess að þú þarft að fara svo snemma í kvöld ég vonast til þess að sjá þig næsta laugardag.“ Svona líður honum ekki eins og druslu.

Þetta er erfiður heimur fyrir karlmenn. Þeir yngri hafa verið ofdekraðir af ryksugandi mæðrum. Til þess að virka almennilega gætu þeir þarfnast meiri faðmlaga. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem það kemst í tísku að nýi maðurinn vilji gista. Hin mikla Colette skrifaði um þetta fyrir nærri því hundrað árum þegar hún lýsti einum mest töfrandi manni bókmenntasögunnar, Chéri, sem snéri aftur til hjákonu sinnar af því að hann gat ekki sofið við hlið grönnu eiginkonunnar sinnar. Hjákonan, Léa gerði pláss fyrir hann eins og móðir dýrs.

Konurnar vilja ekki verða fyrir truflunum á nóttinni.
Konurnar vilja ekki verða fyrir truflunum á nóttinni. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Lífrænar megrunartöflur vekja athygli

18:00 Ert þú til í að gera hvað sem er til að grennast? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa, þessi lestur er nefnilega ekki fyrir viðkvæma. Meira »

Aniston verður kófsveitt af þessari æfingu

15:00 Leikkonan Jennifer Aniston segir frá mjög einföldu hlaupaprógrammi sem hún gerir það er mikið að gera hjá henni og hún hefur minni tíma til að æfa. Meira »

Sjaldnast með flatan maga

12:00 Madalin Giorgetta birti mynd af sér sem sýnir að hún er sjaldnast með flatan maga þó svo að hún birti reglulega myndir sem sýni annað. Meira »

„Krakkar kölluðu mig belju og bauluðu“

09:00 Fyrirsætan Winnie Harlow hvetur fólk til þess að fagna fegurð sinni. Sjálf segist hún ekki mæla fegurð sína eftir skoðunum annara. En Harlow er með skjallblettasjúkdóm. Meira »

Gullið tekur völdin inni á heimilinu

06:00 Finnst þér gull inni á heimilinu vera eingöngu fyrir eldri frúr og furðufugla? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa. Gullið er það sem mun gera öll heimili meira glamúrus í vetur. Meira »

Þessir verða í Reykjavíkurmaraþoninu

Í gær, 20:00 Ótrúlegur fjöldi fólks mun hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Snapchat-stjörnur jafnt sem stjörnulögfræðingar munu reima á sig skóna á menningarnótt. Meira »

Leggja sig fram við að gefa ljótar gjafir

í gær Í 21 ár hafa tvær systur og eiginmenn þeirra skipst á að gefa hvort örðu ljótar gjafir þegar þau koma heim frá útlöndum. Fáir hafa séð safnið en á Menningarnótt ætla þau að halda sýningu þar sem fólki gefst kostur á að skoða ljóta hluti. Meira »

Auddi og Eiður Smári í góðri sveiflu

í gær Auðunn Blöndal og Eiður Smári voru í miklu stuði í Golfmótinu MercedesTrophy. Síðar um kvöldið héldu þeir uppi stuðinu á Petersen svítunni. Meira »

Herra H&M á leið til Íslands

í gær Framkvæmdastjóri H&M, Karl-Johan Persson mun mæta á opnun H&M í Smáralind 26. ágúst. Hann er milljarðamæringur og barnabarn, hann tók við starfinu 2009. Meira »

Birtist óvænt í vinsælli hönnunarbók

í gær Innanhúsarkitektinum Elínu Þorsteinsdóttur brá heldur betur í brún þegar myndir af íbúðahóteli sem hún hannaði blöstu við henni á síðum hönnunarbókar eins stærsta húsgagnaframleiðanda í Evrópu Meira »

Brjóstahandklæði sem eru að gera allt tryllt

í gær Erin Robertson hætti ekki að svitna undir brjóstunum þegar hún var að gera sig til fyrir stefnumót. Þegar hún fann enga nógu góða lausn við vandamálinu fékk hún sjálf þá stórgóðu hugmynd að hanna brjóstahandklæði. Meira »

Tímabilið sem giftar konur halda fram hjá

í fyrradag Konur og karlar íhuga framhjáhald á mismunandi tímabilum í lífinu.   Meira »

Leiðarvísir að unaðslegu bílakynlífi

í fyrradag Það getur verið skemmtilegt að stunda kynlíf annars staðar en uppi í rúmi. Bílar eru tilvalinn staður ef maður vill bregða sér út af heimilinu. Hins vegar er ýmislegt sem þarf að hafa í huga enda bæði lítið pláss og gluggar á öllum hliðum. Meira »

Afsannar mýtur um hollan mat

17.8. Breskur heilsubloggari að nafni Lucy Mountain vill breyta því hvernig fólk hugsar um hollustu með því að afsanna nokkrar algengar mýtur sem segja fólki hvað sé „hollt“ eða „óhollt“. Meira »

116 ára gömlu húsi breytt í nútímahöll

17.8. Kanadísku hönnunarstofunni Audax tókst einstaklega vel upp þegar hún fékk það verkefni að taka gamalt hús í gegn.   Meira »

Dýrasta brúðkaup ársins?

16.8. Rússneskur stjórnmálamaður að nafni Aleksey Shapovalov rataði í heimsfréttirnar fyrr á árinu þegar hann bað kærustu sinnar með 70 karata demants-giftingahring að virði tæpra milljarð íslenskra króna. Meira »

Stór rass góður fyrir heilsuna

17.8. Betra er að safna fitu á mjöðmum og rassi heldur en á magasvæðinu ef horft er á rannsókn sem mat áhættu á hjartaáfalli, heilablóðfalli og sykursýki tvö. Meira »

Grand í Safamýrinni

17.8. Endurnýjuð glæsileg sérhæð í Safamýri er komin á sölu. En hver hlutur hefur verið vandlega valin í íbúðina sem býr yfir miklum heildarsvip, Meira »

Gerir stólpagrín að líkamsræktarbloggurum

17.8. Edward Lane eða Wellness Ted eins og hann heitir á Instagram finnst fólk sem birtir myndir af heilsusamlegum lífsstíl vera of alvarlegt en hann birtir reglulega myndir af sér með teiknaða magavöðva að borða óhollan mat. Meira »

Heldur fram hjá með fyrrverandi

16.8. „Hann gerði sig að algjörum bjána þegar ég fann varalit á skyrtunni hans. Maður mundi halda að menn myndu fjarlægja sönnunargögnin en þarna var það. Þegar ég talaði við hann viðurkenndi hann að hafa sofið hjá henni. Hann dirfðist að segja að þau væru sálufélagar þó svo að þau væru bara búin að þekkjast í nokkrar vikur.“ Meira »