Sannleikurinn um brúðkaupsnóttina

Nýgift hjón eru oft þreytt á þegar kemur að brúðkaupsnóttinni.
Nýgift hjón eru oft þreytt á þegar kemur að brúðkaupsnóttinni. mbl.is/Thinkstockphotos

Fólk ímyndar sér oft að frábært og rómantískt kynlíf sitji punktinn yfir i-ið á brúðkaupsdeginum. Cosmpolitan fékk nokkra menn til þess að deila því með hvernig kvöldið endaði hjá þeim á einum stærsta degi lífs þeirra, brúðkaupsdeginum. 

Rob, 31 árs

„Í hreinskilni, við vorum of þreytt í lok brúðkaupsins að við sofnuðum. Morguninn eftir þurftum við að vakna snemma til þess ná flugi fyrir brúðkaupsferðina. Við stundum fullt af kynlífi fyrir og eftir. Brúðkaupið var bara svo mikill hvirfilvindur að við sofnuðum án þess að ætla það.“ 

Seth, 29 ára

„Það var frábært. Við ákváðum að gera nóttina sérstaka. Við létum setja upp kerti og rósablöð (sérstakar þakkir til brúðarmeyjanna fyrir þessa vandræðalegu vinnu). Konan mín var í undirfötum og ég var í fínum nærbuxum. Við vorum með olíur og annað og skemmtum okkur vel og pössuðum að nóttin væri rómantísk og sérstök.“ 

Matt, 28 ára

„Ég var til í brúðkaupsnæturkynlíf en konan mín sofnaði á meðan ég var á klósettinu. Til þess að vera sanngjarn þá var hún búin að vera vakandi mjög lengi og við vorum bæði búin að vera á hlaupum þennan dag. Það tekur á að giftast. Við bættum þó algjörlega upp fyrir það í brúðkaupsferðinni.“

Anthony, 30 ára

„Það var gott en hvorugt okkar var upp á sitt besta þetta kvöld. Ég vil ekki segja að mér fannst ég tilneyddur til þess að stunda kynlíf, en það er þessi hugmynd um brúðkaupsnóttina. Við skemmtum okkur vel en brúðkaupsferðarkynlífið var svo miklu betra. Ég held að það sé þetta nýja brúðkaupsnæturkynlíf og hugmyndin um brúðkaupsnóttin sé mikilvæg er frekar úrelt.“

Zack, 28 ára

„Ég veit ekki hvernig það gerðist en foreldrar hennar komu með fullt af gjöfum á meðan við vorum að gera það. Ég veit ekki af hverju þeim fannst það góð hugmynd að opna hurðina (ég held að fyrr um daginn þegar allir voru að gera sig til hafi mamma hennar fengið auka lykil). Þau voru að reyna að hjálpa, held ég og þrífa en ég meina, halló. Allir vita hvað gerist í brúðkaupssvítunni. Mér líður ekki illa yfir því. Þau gerðu sjálfum sér þetta. En þetta svarar spurningunni þinni: nóttin var eyðilögð.“

mbl.is/Thinkstockphotos

Tom, 29 ára

„Hún var mjög indæl. Annarsvegar þá var þetta ekkert sérstakt en hinsvegar var þetta sérstakt af því að þetta voru tímamót og bara falleg nótt og við vorum tengd.“

Scott, 28 ára

„Við áttum venjulegt og frábært kynlíf og pöntuðum síðan pizzu og borðuðum hana nakin upp í rúmi af því við vorum ekki heima, þannig já þetta var góð upplifun.“

Will, 28 ára

„Konan mín fór upp til þess að skipta um föt fyrir eftirpartýið. Hún kom ekki aftur niður þannig ég fór upp og athuga með hana og hún var sofandi í brúðkaupskjólnum sínum. Ég snéri mér við og eyddi brúðkaupsnóttinni með gestunum og fór upp seinna. Hún var ennþá sofandi. Brúðkaupsnóttin okkar varð að brúðkaupsmorgni.“

mbl.is

Breytir sér í Emmu Watson án vandræða

06:00 Förðunarbloggarinn Paolo Ballesteros á ekki í neinum vanda við að bregða sér í hlutverk stjarna á borð við Emmu Watson. Förðunarvörur koma í stað töfrasprotans í tilviki Bellesteros. Meira »

Sýnir línurnar í 20 þúsund króna kjól

Í gær, 23:59 Þó svo að Beyoncé sé þekkt fyrir að ganga í dýrum merkjavörum þá þarf hún ekki alltaf að eyða fúlgum fjár til þess líta vel út. Meira »

Fæðingin tók 27 klukkustundir

Í gær, 21:00 Gabriela Líf Sigurðardóttir á átta mánaða gamlan son. Gabriela sem lenti í erfiðleikum fyrstu mánuðina getur ekki hugsað til þess hvernig lífið væri án sonar síns. Meira »

Þú getur ekki faðmað ungabarn of mikið

Í gær, 19:00 Góðar fréttir fyrir þá sem finnst gott að knúsa hnoðrana sína en snerting er nauðsynleg ungabörnum.   Meira »

Segist bara vera sendiboðinn

Í gær, 15:58 Mikil umræða hefur átt sér stað eftir að Eiríkur Jónsson birti umdeilda grein um brjóstaskoru Kolbrúnar Benediktsdóttur saksóknara í Birnumálinu. Meira »

Hrukkurnar burt, hvað er til ráða?

Í gær, 13:38 „Hvaða meðferðir eru í boði til þess að láta djúpar skorur á milli augnanna, svokallaðar grimmuhrukkur, hverfa? Hvaða aðferð mælir þú með, hver er endingin og hvað kosta þær?“ Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

Í gær, 09:00 Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »

Er förðunin að gera þig eldri?

Í gær, 10:38 „Þegar aldurinn færist yfir kann húð okkar og hár að breytast svo það sem virkaði um tvítugt virkar ekki jafn vel um þrítugt og svo framvegis. Hér koma tíu góð ráð til að uppfæra snyrtinguna svo hún geri sem mest fyrir okkur,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir. Meira »

Játningar Lindu Baldvinsdóttur

í gær Bara það eitt að selja litlu íbúðina mína í Grafarvogi og flytja mig í annað bæjarfélag reyndist mér á sama tíma bæði spennandi og örgrandi verkefni. Ég fann hvernig ég sveiflaðist á milli gleði og ótta við það nýja sem tæki við. Svo þegar ég var búin að koma mér fyrir á nýja staðnum uppgötvaði ég að þetta var svo sannarlega löngu tímabært skref þó svo að ég hugsi enn um litlu kompuna mína með væntumþykju og virðingu fyrir það skjól sem hún veitti mér. Meira »

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

í fyrradag Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

í fyrradag Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

í fyrradag Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

í fyrradag Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

Er þetta sami maðurinn?

í fyrradag Fjarfestirinn Róbert Wessman hefur gjörbreyst í útliti á átta árum. Árið 2009 var hann með strípað hár og gleraugu, nú er hann með dökkt hár og skegg. Meira »

Smáforrit sem fylgist með húðumhirðu

21.8. Til er smáforrit sem að segir þér hvort raka- og hrukkukremin þín rándýru séu í raun að virka eða ekki.   Meira »

Myndir þú leigja þessa fyrir fimm milljónir?

20.8. Efst á toppi skýjakljúfs í New York er undursamleg íbúð til leigu sem kostar tæplega fimm milljónir á mánuði.  Meira »

Átti að deyja en sneri við blaðinu

í fyrradag Fyrir tveimur árum var Elena Goodall 184 kíló og borðaði nær eingöngu McDonalds og KFC. Nú hefur hún lést um 115 kíló og tekur þátt í járnkarlinum. Meira »

Kynlífið snýst bara um hann

í fyrradag „Kynlífið okkar er byrjað að snúast mikið um hans langanir. Mér líður eins og ég sé uppblásin dúkka. Ég vil rómans! Ég vil hrós! Ég vil forleik! Ég vil að hann taki sér tíma! Ég vil að hann kyssi mig í alvöru! Meira »

Nóttin í Elvis-húsi kostar 425 þúsund

20.8. Þeir sem vilja prófa að sofa eins og kóngar geta leigt fyrrum íbúð Elvis Presley. Nóttin kostar 425 þúsund en gestir þurfa að leigja íbúðina út í að minnsta kosti fimm nætur. Meira »

Hártrix sem þú mátt ekki missa af

20.8. Jen Atkin sér um hárið á stjörnum eins og Kim Kardahsian og Kendall Jenner. En hún upplýsti nýverið að það eru ekki bara hárlengingar sem láta hár þeirra líta út fyrir að vera þykkari og mikið. Meira »