Sannleikurinn um brúðkaupsnóttina

Nýgift hjón eru oft þreytt á þegar kemur að brúðkaupsnóttinni.
Nýgift hjón eru oft þreytt á þegar kemur að brúðkaupsnóttinni. mbl.is/Thinkstockphotos

Fólk ímyndar sér oft að frábært og rómantískt kynlíf sitji punktinn yfir i-ið á brúðkaupsdeginum. Cosmpolitan fékk nokkra menn til þess að deila því með hvernig kvöldið endaði hjá þeim á einum stærsta degi lífs þeirra, brúðkaupsdeginum. 

Rob, 31 árs

„Í hreinskilni, við vorum of þreytt í lok brúðkaupsins að við sofnuðum. Morguninn eftir þurftum við að vakna snemma til þess ná flugi fyrir brúðkaupsferðina. Við stundum fullt af kynlífi fyrir og eftir. Brúðkaupið var bara svo mikill hvirfilvindur að við sofnuðum án þess að ætla það.“ 

Seth, 29 ára

„Það var frábært. Við ákváðum að gera nóttina sérstaka. Við létum setja upp kerti og rósablöð (sérstakar þakkir til brúðarmeyjanna fyrir þessa vandræðalegu vinnu). Konan mín var í undirfötum og ég var í fínum nærbuxum. Við vorum með olíur og annað og skemmtum okkur vel og pössuðum að nóttin væri rómantísk og sérstök.“ 

Matt, 28 ára

„Ég var til í brúðkaupsnæturkynlíf en konan mín sofnaði á meðan ég var á klósettinu. Til þess að vera sanngjarn þá var hún búin að vera vakandi mjög lengi og við vorum bæði búin að vera á hlaupum þennan dag. Það tekur á að giftast. Við bættum þó algjörlega upp fyrir það í brúðkaupsferðinni.“

Anthony, 30 ára

„Það var gott en hvorugt okkar var upp á sitt besta þetta kvöld. Ég vil ekki segja að mér fannst ég tilneyddur til þess að stunda kynlíf, en það er þessi hugmynd um brúðkaupsnóttina. Við skemmtum okkur vel en brúðkaupsferðarkynlífið var svo miklu betra. Ég held að það sé þetta nýja brúðkaupsnæturkynlíf og hugmyndin um brúðkaupsnóttin sé mikilvæg er frekar úrelt.“

Zack, 28 ára

„Ég veit ekki hvernig það gerðist en foreldrar hennar komu með fullt af gjöfum á meðan við vorum að gera það. Ég veit ekki af hverju þeim fannst það góð hugmynd að opna hurðina (ég held að fyrr um daginn þegar allir voru að gera sig til hafi mamma hennar fengið auka lykil). Þau voru að reyna að hjálpa, held ég og þrífa en ég meina, halló. Allir vita hvað gerist í brúðkaupssvítunni. Mér líður ekki illa yfir því. Þau gerðu sjálfum sér þetta. En þetta svarar spurningunni þinni: nóttin var eyðilögð.“

mbl.is/Thinkstockphotos

Tom, 29 ára

„Hún var mjög indæl. Annarsvegar þá var þetta ekkert sérstakt en hinsvegar var þetta sérstakt af því að þetta voru tímamót og bara falleg nótt og við vorum tengd.“

Scott, 28 ára

„Við áttum venjulegt og frábært kynlíf og pöntuðum síðan pizzu og borðuðum hana nakin upp í rúmi af því við vorum ekki heima, þannig já þetta var góð upplifun.“

Will, 28 ára

„Konan mín fór upp til þess að skipta um föt fyrir eftirpartýið. Hún kom ekki aftur niður þannig ég fór upp og athuga með hana og hún var sofandi í brúðkaupskjólnum sínum. Ég snéri mér við og eyddi brúðkaupsnóttinni með gestunum og fór upp seinna. Hún var ennþá sofandi. Brúðkaupsnóttin okkar varð að brúðkaupsmorgni.“

mbl.is

Myndi taka Obama með sér sem leynigest

06:00 Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður VG veit fátt betra en að vera með manninum sínum og börnum þegar hún er ekki að vinna. Í viðtali við Smartland segist hún vera ánægð með lífið eins og það er. Meira »

Ekkert kynlíf í 18 mánuði

Í gær, 23:59 „Ég og konan mín höfum ekki stundað kynlíf í 18 mánuði eða síðan eftir að hún átti seinna barn okkar í erfiðri fæðingu þar sem hún þurfti að gangast í gegnum minni háttar aðgerð.“ Meira »

Ætlaði að verða dýralæknir

Í gær, 21:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir að líf hennar myndi aldrei ganga upp nema af því hún er svo vel gift. Þegar hún er ekki að vinna finnst henni best að vera með fjölskyldunni. Meira »

Ellý flutti inn til 21 árs sonar síns

Í gær, 18:26 Fjölmiðlakona Ellý Ármannsdóttir var einlæg og heiðarleg á fjölsóttu húsnæðisþingi í dag. Hún sagði frá því þegar hún missti húsið sitt, skildi og þurfti að flytja inn á son sinn. Meira »

Nýtt útlit hertogaynjunnar vekur lukku

Í gær, 18:00 Katrín hertogaynja er aftur komin á stjá eftir mikla inniveru. Það geislaði af henni á Paddington-lestarstöðinni í Lundúnum í bleikum kjól með nýja hágreiðslu. Meira »

Vel heppnað heimili við Ægisíðu

Í gær, 15:00 Við Ægisíðu í Reykjavík er falleg íbúð á góðum stað. Búið er að skipta um eldhús og fær bæsuð eik að njóta sín.   Meira »

Svöl 74 fm íbúð í Kópavogi

Í gær, 09:00 Við Þinghólsbraut í Kópavogi er falleg 74 fm íbúð þar sem hver fermertri er nýttur til fulls. Gráir og hvítir tónar mætast á sjarmerandi hátt. Meira »

Flutti til Danmerkur og lærði að vefa

Í gær, 12:00 Ida María Brynjarsdóttir stundar nám við Skals højskolen for design og håndarbejde í Danmörku. Hún elskar handavinnu og hefur unum af því að gera fallegt í kringum sig. Sjálf er Ida 20 ára stúlka sem er alin upp í Borgarfirðinum. Meira »

Hugguleg heimaskrifstofa í Holtunum

í gær Júlía Runólfsdóttir, grafískur hönnuður og annar stofnandi Studio Holt, hefur komið sér vel fyrir í huggulegri íbúð í Reykjavík. Meira »

Förðunarmistök sem skal varast

í fyrradag Það vill enginn fá bólur af vegna förðunarburstanir eru ekki þrifnir eða líta út eins og trúður af því að kinnaliturinn er settur á á rangan hátt. Meira »

Ástæður fyrir því að konur blotna ekki

í fyrradag Hormónar, sápur, stress og lélegur bólfélagi geta allt átt sinn þátt í því að konur blotna ekki í kynlífi.   Meira »

Kvöldrútína farsælla kvenna

í fyrradag Á meðan Ellen DeGeneres og Jennifer Aniston hugleiða fyrir svefninn þá fer Gwyenth Paltrow í heitt bað. Kvöldrútínan skiptir ekki síður máli en morgunrútínan. Meira »

Vandað og fallegt heimili

í fyrradag Litapallettan er heillandi á þessu fallega heimili sem staðsett er í Suður-Afríku. Fyrirtækið ARRCC sá um innanhússhönnun heimilisins og er djarft litaval og fjölbreyttur efniviður áberandi á heimilinu. Húsið sjálft var hannað af Zuckerman Sachs-arkitektastofunni. Meira »

„Guðbjörg Edda er mín fyrirmynd“

í fyrradag Kolbrún Hrafnkelsdóttir forstjóri Florealis er farin að hlakka til jólanna. Í samtali við Smartland segir hún frá ferlinum, vinnuumhverfinu, vonum og væntingum. Kolbrún fór úr því að þróa bóluefni gegn kókaíni svo dæmi sé tekið yfir í að þróa og framleiða jurtalyf. Meira »

8 ástæður fyrir því að taka sér persónulegan dag

14.10. Fólk tekur sér veikindadaga þegar það er með háan hita eða gubbubest. Stundum getur verið nauðsynlegt að taka veikindadag vegna andlegrar líðanar. Meira »

Við elskum þetta úr ERDEMxHM

14.10. ERDEMxHM línan mun mæta til Ísland 2. nóvember. Hér er hægt að sjá hvaða hlutir úr línunni heilla okkur mest!   Meira »

„Bara ég og strákarnir“

í fyrradag Melania Trump hefði getað sungið þessi orð Emmsjé Gauta er hún klæddist jakkafötum rétt eins og eiginmaður sinn og forsætisráðherra Kanada gerðu þegar Trudeau-hjónin heimsóttu Hvíta húsið. Meira »

Er síminn ómissandi á klósettinu?

15.10. Fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það fer að skrolla í gegnum Facebook á klósettinu. Síminn er sérstaklega góð sýklaferja. Meira »

Ert þú með skilnaðargenið?

14.10. Ný rannsókn gefur í skyn að skilnaðir gangi í erfðir. Það eru ekki endilega umhverfisþættir sem hafa áhrif.   Meira »

Heillandi hönnun Bryant Alsop

14.10. Eldhúsið er nokkuð stórt og vel skipulagt. Svartir og hvítir litir eru ríkjandi í eldhúsinu og má sjá svört blöndunartæki og svartan vask sem fellur vel inn í innréttinguna þar sem borðplatan er einnig svört. Meira »