Ættleiddur og giftist óvart systur sinni

Hjónin voru yfir sig ástfangin þar til þau fóru að ...
Hjónin voru yfir sig ástfangin þar til þau fóru að leita af líffræðilegu mæðrum sínum. mbl.is/Thinkstockphotos

Maður leitar ráðgjafa The Sun vegna þess að hann komst að því að ástin í lífi hans er í raun systir hans.

Kæra Deirdre.

Ég vissi snemma að ég væri ættleiddur. Ég elska auðvitað fósturforeldra mína en mér leið samt alltaf smá útundan. Lífið mitt gjörbreyttist þegar ég kynntist stelpu á hárgreiðslustofu. Hún var fimm árum yngri en ég og hún sagði mér að hún væri einnig ættleidd. Allt varð strax betra þegar ég kynntist einhverjum sem hefur upplifað það sama og ég. Ári seinna giftum við okkur og eigum nú þriggja ára son saman.

Eins og algjör bjáni þá ákvað ég að það vantaði eitthvað í lífið mitt og fór að leita að blóðmóður minni. Síðan hvatti ég konuna mína til hins sama. Ég sagði henni að við gætum gert þetta saman. Til að gera langa sögu stutta þá enduðum við á sama rotna staðnum, við komumst að því að við ættum sömu móðurina.

Konan mín flutti út með son okkar sama dag. Henni fannst hún vera skítug að innan. Ég reyndi að sannfæra hana um það að við værum ennþá sama fólkið en hún hlustar ekki og kennir mér um allt. Nú erum við skilin og hún hefur tekið son okkar með sér. Ég er að berjast fyrir því að fá að sjá hann aftur.

Ég veit að ég er að drekka og mikið áfengi en ég er athlægi og ég verð að deyfa sársaukann einhvern veginn.

Deirdre segist vorkenna manninum mikið og minnir hann á að þetta sé engum að kenna.

Kona þín vill kenna einhverjum um þetta og það er mjög rangt af henni að setja alla sökina á þig. Ég ætla að giska á að hún sé aðeins að reyna að vernda son ykkar frá sannleikanum en hún  getur auðvitað ekki endurskrifað skeðan hlut fyrir hann.

Ég skil að það sé freistandi að grípa í áfengið en það mun ekkert hjálpa þér í baráttu þinni um að  fá að vera partur af lífi sonar þíns. Í staðin ætla ég að stinga upp á því að þú farir til sálfræðings og fáir almennilega ráðgjöf.

Eins og staðan er núna skaltu bara taka einn dag í einu.

Nú eru þau systkin skilin og þarf hann að berjast ...
Nú eru þau systkin skilin og þarf hann að berjast fyrir því að sjá son sinn. Mbl.is/Getty images
mbl.is

Breytir sér í Emmu Watson án vandræða

06:00 Förðunarbloggarinn Paolo Ballesteros á ekki í neinum vanda við að bregða sér í hlutverk stjarna á borð við Emmu Watson. Förðunarvörur koma í stað töfrasprotans í tilviki Bellesteros. Meira »

Sýnir línurnar í 20 þúsund króna kjól

Í gær, 23:59 Þó svo að Beyoncé sé þekkt fyrir að ganga í dýrum merkjavörum þá þarf hún ekki alltaf að eyða fúlgum fjár til þess líta vel út. Meira »

Fæðingin tók 27 klukkustundir

Í gær, 21:00 Gabriela Líf Sigurðardóttir á átta mánaða gamlan son. Gabriela sem lenti í erfiðleikum fyrstu mánuðina getur ekki hugsað til þess hvernig lífið væri án sonar síns. Meira »

Þú getur ekki faðmað ungabarn of mikið

Í gær, 19:00 Góðar fréttir fyrir þá sem finnst gott að knúsa hnoðrana sína en snerting er nauðsynleg ungabörnum.   Meira »

Segist bara vera sendiboðinn

Í gær, 15:58 Mikil umræða hefur átt sér stað eftir að Eiríkur Jónsson birti umdeilda grein um brjóstaskoru Kolbrúnar Benediktsdóttur saksóknara í Birnumálinu. Meira »

Hrukkurnar burt, hvað er til ráða?

Í gær, 13:38 „Hvaða meðferðir eru í boði til þess að láta djúpar skorur á milli augnanna, svokallaðar grimmuhrukkur, hverfa? Hvaða aðferð mælir þú með, hver er endingin og hvað kosta þær?“ Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

Í gær, 09:00 Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »

Er förðunin að gera þig eldri?

Í gær, 10:38 „Þegar aldurinn færist yfir kann húð okkar og hár að breytast svo það sem virkaði um tvítugt virkar ekki jafn vel um þrítugt og svo framvegis. Hér koma tíu góð ráð til að uppfæra snyrtinguna svo hún geri sem mest fyrir okkur,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir. Meira »

Játningar Lindu Baldvinsdóttur

í gær Bara það eitt að selja litlu íbúðina mína í Grafarvogi og flytja mig í annað bæjarfélag reyndist mér á sama tíma bæði spennandi og örgrandi verkefni. Ég fann hvernig ég sveiflaðist á milli gleði og ótta við það nýja sem tæki við. Svo þegar ég var búin að koma mér fyrir á nýja staðnum uppgötvaði ég að þetta var svo sannarlega löngu tímabært skref þó svo að ég hugsi enn um litlu kompuna mína með væntumþykju og virðingu fyrir það skjól sem hún veitti mér. Meira »

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

í fyrradag Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

í fyrradag Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

í fyrradag Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

í fyrradag Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

Er þetta sami maðurinn?

í fyrradag Fjarfestirinn Róbert Wessman hefur gjörbreyst í útliti á átta árum. Árið 2009 var hann með strípað hár og gleraugu, nú er hann með dökkt hár og skegg. Meira »

Smáforrit sem fylgist með húðumhirðu

21.8. Til er smáforrit sem að segir þér hvort raka- og hrukkukremin þín rándýru séu í raun að virka eða ekki.   Meira »

Myndir þú leigja þessa fyrir fimm milljónir?

20.8. Efst á toppi skýjakljúfs í New York er undursamleg íbúð til leigu sem kostar tæplega fimm milljónir á mánuði.  Meira »

Átti að deyja en sneri við blaðinu

í fyrradag Fyrir tveimur árum var Elena Goodall 184 kíló og borðaði nær eingöngu McDonalds og KFC. Nú hefur hún lést um 115 kíló og tekur þátt í járnkarlinum. Meira »

Kynlífið snýst bara um hann

í fyrradag „Kynlífið okkar er byrjað að snúast mikið um hans langanir. Mér líður eins og ég sé uppblásin dúkka. Ég vil rómans! Ég vil hrós! Ég vil forleik! Ég vil að hann taki sér tíma! Ég vil að hann kyssi mig í alvöru! Meira »

Nóttin í Elvis-húsi kostar 425 þúsund

20.8. Þeir sem vilja prófa að sofa eins og kóngar geta leigt fyrrum íbúð Elvis Presley. Nóttin kostar 425 þúsund en gestir þurfa að leigja íbúðina út í að minnsta kosti fimm nætur. Meira »

Hártrix sem þú mátt ekki missa af

20.8. Jen Atkin sér um hárið á stjörnum eins og Kim Kardahsian og Kendall Jenner. En hún upplýsti nýverið að það eru ekki bara hárlengingar sem láta hár þeirra líta út fyrir að vera þykkari og mikið. Meira »