Tímabilið sem giftar konur halda fram hjá

Konur íhuga frekar framhjáhald eftir nokkur ár í hjónabandi.
Konur íhuga frekar framhjáhald eftir nokkur ár í hjónabandi. mbl.is/Thinkstockphotos

Samkvæmt rannsókn sem birt var í The Journal of Sex Reasearch kemur fram að það eru meiri líkur á því að konur íhugi að halda fram hjá þegar þær eru búnar að vera giftar í sex til tíu ár. 

Það má því segja að þessi fjögur ár eru ákveðin áhættuár þar sem að minni líkur voru að konur héldu fram hjá ef þær voru búnar að vera giftar í styttri eða lengir tíma. 

Því var þó ekki eins farið hjá karlmönnum. Því lengur sem þeir voru giftir því líklegri voru þeir til að vilja halda fram hjá. 

mbl.is/thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál