Myndaði fullnægingar til að opna umræðuna

Fullnæging kvenna er ekki tabú.
Fullnæging kvenna er ekki tabú. ljósmynd/ Marcos Alberti

Fullnæging kvenna er eitthvað sem ekki mikið er talað um og hugmyndir fólks um hvernig konur fá fullnægingu eru stundum á skjön við raunveruleikann. Brasilíski ljósmyndarinn Marcos Alberti vildi opna umræðuna með ljósmyndaverkefninu O Project. 

Alberti tók myndir af rúmlega 20 konum áður, á meðan og eftir að þær veita sér unað með kynlífstæki. Myndirnar eiga að sýna að allar konur eiga hafa stjórn á kynferði sínu, sama hvaðan þær koma. Myndirnar eru góð áminning um að ekki bara fullnæging heldur sjálfsfróun kvenna ætti ekki að vera tabú. 

Fullnæging kvenna er hinn eðlilegasti hlutur. Konurnar mættu sjálfviljugar í myndatökuna auk þess að þær eru fullklæddar auk þess sem aðeins sést í axlir og höfuð. 

Marcos Alberti
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál