Eyddi helginni með kærastanum í NY

Kim Kardashian er með alveg slétt enni.
Kim Kardashian er með alveg slétt enni. AFP

Kim Kardashian er búin að finna ástina á ný eftir að hún skildi við eiginmann sinn til 72 daga, Kris Humphries. Sá heppni heitir Kanye West og er rappari. Parið eyddi helginni saman í New York var eftir því tekið, þegar þau löbbuðu um stræti stórborgarinnar, hvað þau virtust ástfangin.

Parið hefur verið að hittast mikið upp á síðkastið en þau eru þó búin að þekkjast í meira en tvö ár. Upphaflega ætlaði Kardashian að eyða helginni með móður sinni, Kris Jenner, og Khloé systur sinni. Þríeykið var varla komið inn á hótel þegar West mætti og Kardashian hvarf á braut með honum. Parið borðaði meðal annars á veitingastaðnum Mercer Kitchen segir í vefútgáfu Life & Style. Mercer Kitchen er í SoHo í New York og afar heitur veitingastaður. Heimildarmaður Life & Style sagði að þau hefðu mætt rétt eftir hádegi og verið á staðnum til klukkan þrjú um daginn. „Þau litu út fyrir að vera mjög ástfangin,“ sagði heimildarmaður.

Kanye West
Kanye West mbl.is/Rauters
mbl.is

Ástæðan fyrir því að fólk þykist fá það

21:00 Ástæðan fyrir því að fólk þykist fá fullnægingu getur verið mismunandi, allt frá því að finnast það gott yfir í það að vilja fá að stjórna. Stór hluti bæði karla og kvenna hefur gert sér upp fullnægingu. Meira »

Góð ráð fyrir feimna atvinnuleitendur

18:00 Þeir sem eru feimnir þurfa að eiga jafngóða möguleika á að fá störf eins og þeir sem eru opnir og eiga auðvelt með að tjá sig. Sumir þurfa einfaldlega að undirbúa sig betur. Meira »

Fimm mistök þegar heimili eru innréttuð

15:00 Að þekkja sinn stíl og þarfir er mikilvægt þegar kemur að því að taka réttar ákvarðanir þegar íbúðir eru innréttaðar. Það má til dæmis alveg losa sig við gamlar bækur og mála í öðrum lit en hvítum. Meira »

Flottar stjörnur án farða

12:00 Það er orðið vinsælt að mála sig náttúrulega eða jafnvel sleppa því að nota farða. Stjörnurnar hafa verið duglegar að birta slíkar myndir af sér. Meira »

Óþolandi símahegðun fólks

09:00 Síminn er orðinn samgróinn við manneskjuna, fólk er alltaf með símann og það er því óþolandi þegar það svarar ekki símann. Símanotkun annarra getur farið gífurlega í taugarnar á öðru fólki. Meira »

Cheryl selur nýtískulegt sveitasetur

06:00 Söngkonan Cheryl hefur sett á sölu glæsilegt sveitasetur sitt. Húsið er meðal annars með innisundlaug og bíósal og kostar það tæpar 700 milljónir. Meira »

Fimm leiðir að rómantískara kynlífi

í gær Kynlíf er alls ekki það eina sem skiptir máli í samböndum, en ef þið náið að beisla mátt rómantíkurinnar sem gleymist oft í hinum grámyglulega hversdagsleika, getur það verið ákaflega gott fyrir sambandið. Meira »

Ógeðfelld bón eiginmannsins olli hugarangri

Í gær, 23:59 „Kona hringdi í mig til að segja mér að eiginmaður hennar vildi að hún gerði nokkuð „óvenjulegt“ en hún gat ekki fengið af sér að lýsa því í gegnum síma. Það eina sem hún var tilbúin að láta uppi var að hún elskaði manninn sinn og vildi gera hann hamingjusaman, en vissi þó ekki hvort hún gæti fengið það af sér að uppfylla þessa ósk hans.“ Meira »

Komdu þér í gönguform á fjórum vikum

í gær Langar þig að labba Laugaveginn í sumar en ert í ömurlegu gönguformi? Hér er fjögurra vikna áætlun frá fjalladrottningu Íslands sem kemur þér í gönguform. Meira »

Sumarlegar stjörnur á rauða dreglinum

í gær Litir, munstur og afslappaður stíll einkennir fatnað stjarnanna sem mættu á Tribeca-kvikmyndahátíðina í ár. Það er greinilegt að sumarið er að koma í New York. Meira »

Nauðsynlegt að nota maska út af fluginu

í gær Einhildur Ýr Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og flugfreyja, hugsar vel um heilsuna og útlitið. Ég spurði hana spjörunum úr.   Meira »

Pínulítið erfitt fyrir lúxuspöddur frá Íslandi

í gær Kristín Ýr Gunnarsdóttir er nýkomin heim frá Marokkó þar sem hún fór í jóga- og surfferð með átta vinkonum sínum.   Meira »

Í 430.000 króna hermannadragt

í gær Segja má að það hafi verið tískuárekstur í Hvíta húsinu á dögunum þegar Melania Trump klæddist hermannadragt og forsetafrú Argentínu mætti í skóm frá skóhönnuðinum sem er í máli við hönnunarfyrirtæki Ivönku Trump. Meira »

Sonurinn fæddist korteri fyrir sýningu

28.4. Litlu munaði að Arnmundur Ernst Backman kæmist ekki á svið í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi því hann var staddur uppi á fæðingardeild ásamt unnustu sunni, Ellen Margréti Bæhrenz, þar sem hún var að eiga frumburð þeirra. Meira »

Fögnuðu komu hamborgara-mánaðarins

í fyrradag Maí er alþjóðlegur mánuður hamborgaranna og Hard Rock Cafe Reykjavík tók forskot á sæluna og buðu gestum upp á gómsæta hamborgara og svalandi kokteila. Meira »

Tobba og Kalli selja íbúðina

28.4. Tobba Marinósdóttir og Karl Sigurðsson hafa sett hlýlega íbúð sína við Ránargötu 2 á sölu. Íbúðin er 94 fm að stærð.   Meira »