Bráðfyndin Gif-myndskeið slá í gegn

Myndskeið með dýrum eru vinsæl. mbl.is/AFP
Myndskeið með dýrum eru vinsæl. mbl.is/AFP

Tjáningarmáti unga fólksins í dag eru svokölluð GIF sem stendur fyrir Graphics Interchange Format og eru hreyfimyndir. Stuttum myndbandsskeiðum – hreyfimyndum -  er deilt inni á bloggsíðum til að tjá líðan og viðbrögð yfir tilteknum aðstæðum eða atburðum, hvort sem það er hvernig þér líður þegar þú færð útborgað eða færð ótal „læk“ á facebook-póstana þína.

Nokkur íslensk GIF-blogg hafa slegið í gegn og má þar nefna http://gulirmidarurgledibankanum.tumblr.com og http://berglindfestival.tumblr.com/ þar sem meðal annars má finna stórskemmtilega brandara um Smartlandið. Tumblr.com er eitt vinsælasta bloggformið undir Gif-myndskeið.

Þá sem langar að tjá sig á þennan hátt geta til dæmis búið til sín eigin GIF á gifpal.com, bæði með því að nota vefmyndavél í tölvunni og svo með myndskeiðum frá öðrum.   

Hér má sjá nokkur af vinsælustu GIF-klippum síðasta árs sem notuð hafa verið óspart um allan heim til að tjá hina margbreytilegustu líðan:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál