Instagrammaðu og fáðu Clarisonic-bursta að launum

Svona lítur Clarisonic-húðburtinn út.
Svona lítur Clarisonic-húðburtinn út.

Smartland Mörtu Maríu setur á laggirnar instagramkeppni sem gengur út á að mynda það sem gleður og gerir hvern dag betri. Það eina sem þú þarft að gera er að merkja myndina með hastaginu #smartlandmortumariu og þá fer myndin sjálfkrafa í pottinn. 

Myndirnar geta verið af öllum toga en eins og fyrr segir þurfa þær að sýna hvað gerir hvern dag betri. Á instagramsíðu Smartlands Mörtu Maríu er að finna ógrynni af myndum af notalegheitum, viðburðum og stöku ferðalögum. Þar eru tískusýningar, vinafundir og alls konar smotterí sem lífgar upp á gráan hversdagsleikann. 

Vikulega munum við birta áhugaverðustu myndir vikunnar og í lok febrúar verður vinningshafinn kynntur. Það er til mikils að vinna því í verðlaun er Clarisonic-burstinn sem hefur farið sigurför um heiminn og þykir einn besti hreinsibursti sem komið hefur á markað. 

Dómnefnd skipa:

Marta María Jónasdóttir

Árni Sæberg

RAX (Ragnar Axelsson)

Árni Matthíasson

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/pDquX1JOkC/" target="_top">Lífið er hafragrautur ... með möndlumjólk!</a>

A photo posted by Smartland (@smartlandmortumariu) on Jun 10, 2014 at 1:45am PDT

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/pE2VRApOio/" target="_top">Andleg næring í boði Krúsku.</a>

A photo posted by Smartland (@smartlandmortumariu) on Jun 10, 2014 at 12:45pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál