Ríka fólkinu kastað út í sundlaug

JR Ewing gerði töluvert af því að kasta mönnum út …
JR Ewing gerði töluvert af því að kasta mönnum út í sundlaugina á Southfork þegar það þurfti að kæla þá niður. Ljósmynd/Samsett

Í nýjustu bók Björns Jóns Bragasonar Bylting? er sagt frá því að Jón Baldvin Hannibalsson hafi ítrekað móðgað bandaríska embættismenn og kastað þeim út í sundlaug. Þetta átti að hafa gerst þegar Jón Baldvin var sendiherra Íslands í Wasthington. Jón Baldvin vísar þessu á bug.

Í Dallas-þáttunum góðu sem gerðust á búgarðinum Southfork sem sýndir voru í sjónvarpinu á níunda áratugnum þreyttust menn ekki á því að kast hvorum öðrum út í sundlaug. Ef það þurfti að útkljá einhver mál þótti vænlegt að kæla menn og konur niður með því að kasta þeim aðeins í laugina.

Bobby Ewing, Cliff Barnes og JR Ewing.
Bobby Ewing, Cliff Barnes og JR Ewing. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál