Halla Koppel orðin mamma

Halla Koppel.
Halla Koppel. mbl.is/Golli

Leikkonan Halla Koppel eignaðist frumburð sinn í morgun. Stúlkan fæddist í Lundúnum og var 57 sm þegar hún kom í heiminn. Stúlkan hefur fengið nafnið Louisa Koppel.

Halla gekk að eiga Harry Koppel í desember 2014 en hann er kólumbískur bankamaður. Í viðtali við Sunnudagsmoggann 2013 sagði Halla:

„Þetta kom svo­lítið á óvart þannig að það er bara ennþá verið að ræða þetta allt sam­an en jú, maður er kom­inn með hring,“ seg­ir fyr­ir­sæt­an, leik- og söng­kon­an Halla Vil­hjálms­dótt­ir sem trú­lofaðist á dög­un­um unn­usta sín­um, Harry Kopp­el.

„Næst á dag­skrá er að finna dag­setn­ingu en það velt­ur svo­lítið á því hvar við velj­um að gifta okk­ur,“ bæt­ir Halla við. „Harry er frá Kól­umb­íu en al­inn upp að miklu leyti í Bretlandi og við búum í London þannig að það þarf að huga að ýmsu.“ Til að bæta enn frek­ar við fjölþjóðleika trú­lof­un­ar­inn­ar bar Harry bón­orðið upp í Tyrklandi. „Það var í Ist­an­búl við Bosporussund, sem sagt á milli Evr­ópu og Asíu, sem sagt mjög róm­an­tískt allt sam­an,“ seg­ir Halla.

Halla og Harry Koppel.
Halla og Harry Koppel.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál