Sigmar og Júlíana trúlofuð

Sigmar Guðmundsson
Sigmar Guðmundsson mbl.is/Ómar Óskarsson

Fjölmiðlamaðurinn Sigmar Guðmundsson og Júlíana Einarsdóttir eru trúlofuð. Þau tilkynntu það á Facebook fyrr í kvöld en parið dvelur á Tenerife um jólin. Parið er búið að vera saman síðan 2012 en þá var hún fréttaskrifta á Stöð 2 en hann í Kastljósinu. 

17 ára aldursmunur er á parinu og vakti sambandið töluverða athygli þegar þau byrjuðu saman. Saman eiga Sigmar og Júlíana saman soninn Hrafn sem er fæddur 2013 en fyrir Sigmar tvær dætur og stjúpbörn. 

Sigmar steig fram í maí og ræddi opinskátt um alkahólisma sinn á Facebook-síðu sinni: 

Ég tel mig ekk­ert mikið frá­brugðinn öðru fólki, en vafa­lítið hafa ein­hverj­ir aðra skoðun á því. Rétt eins og flest­ir vil ég vera góður við fólkið mitt, standa mig vel í vinnu og láta gott af mér leiða. Leiða gaml­ar kon­ur yfir gang­braut og lesa bæk­ur fyr­ir veik börn á spít­öl­um. Oft tekst þetta. En ekki alltaf. Minn djöf­ull er alkó­hólismi sem hef­ur mar­kerað mitt líf frá unglings­ár­um.

Mér gekk afar illa að ráða við sjúk­dóm­inn fyr­ir 10-15 árum en í lok árs 2004 náði ég loks yf­ir­hönd­inni. Átta ára ed­rú­mennska fylgdi í kjöl­farið þar sem ég fékk trú á lífið á ný. Og fólkið mitt og vin­ir fengu trú á mér eft­ir enda­laus von­brigði árin á und­an. Lífið varð gott. En þessi geðsjúk­dóm­ur er lúmsk­asta kvik­indi sem fyr­ir­finnst og hann lúr­ir alltaf í leyni. Fyr­ir um ári féll ég eft­ir langa ed­rú­mennsku.

Svo það sé nú bara sagt hreint út þá var þetta öm­ur­legt fall. Og eins og venju­lega eru það aðstand­end­ur og vin­ir alk­ans sem líða mest fyr­ir fylle­ríið. Fjöl­skylda mín var í sár­um, vin­ir mín­ir gáttaðir og vinnu­fé­lag­arn­ir svekkt­ir því það er með mig eins og aðra alka, nán­ast von­laust að vera heiðarleg­ur í neyslu. Sjálf­ur var ég í hengl­um og flúði til Svíþjóðar í meðferð, brot­inn og beygður. Þar var gott að vera. Ég kom heim og var sann­færður um að allt yrði í lagi á ný. Og það vantaði ekk­ert uppá stuðning­inn sem ég fékk, frá öll­um í kring­um mig. Og trúið mér, ekki fannst mér ég eiga slík­an stuðning skilið eft­ir þetta rugl. En því miður var það ekki nóg. Það var erfitt að jafna sig and­lega eft­ir þetta fall og við tók erfiður tími. En svo birti til og ég fór að ná betri tök­um á ed­rú­mennsk­unni.

Ég gerði ná­kvæm­lega það sem alk­ar eiga að gera til að viðhalda bata. Og fór á gott flug. En ég slakaði því miður á og sjúk­dóm­ur­inn sló mig niður. Ég hætti að bera ábyrgð á bat­an­um mín­um og ed­rú­mennsk­unni. Og fyr­ir tveim­ur vik­um féll ég aft­ur. Vegna eig­in kæru­leys­is og van­mats á þess­um öm­ur­lega sjúk­dómi. Ég hef aldrei á æv­inni verið jafn svekkt­ur útí sjálf­an mig. Von­leysið og niður­brotið var al­gert. Og fjöl­skyld­an mín leið að sjálf­sögðu fyr­ir fallið, meira en ég sjálf­ur. Svona lagað spyrst út. Og eðli­legt að fólk velti því fyr­ir sér hvort ég sé lost keis. Ég féll. Og þegar maður fell­ur þá stend­ur maður upp og held­ur áfram.

Ég er svo hepp­in að eiga dá­sam­lega vini sem hjálpa mér á fæt­ur. For­eldra og börn sem veita stuðning. Ómet­an­legt. En það lán mitt að eiga Júlí­önu Ein­ars­dótt­ur að í þess­um hremm­ing­um bjargaði senni­lega lífi mínu. Ef það er ein­hver sem hef­ur stutt mig, stappað í mig stál­inu, verið til staðar og talað í mig kjark, þá er það hún. Jafn­vel þótt hún hafi þurft að þola mikið vegna míns alkó­hól­isma. Hún minn­ir mig á að ég er ekki vond­ur maður þótt ég komi ekki vel fram við fólkið mitt í neyslu.

Við mér blas­ir nú að vinna til baka traust henn­ar, barn­anna minna, for­eldra, vina og vinnu­fé­laga. Það skal tak­ast. Merki­legt nokk þá hefst sú ganga í nátt­föt­um og slopp við Grafar­vog­inn. Þangað ætla ég á morg­un. Ég ætla aldrei að gef­ast upp fyr­ir þess­um ógeðis­sjúk­dómi.

Sigmar á leið í meðferð

mbl.is

Bloggað um fréttina

Borðaði af sér 50 kíló

12:00 „Heilsan var orðin svo slæm að ég var orðin öryrki. Ég var komin á botninn heilsufarslega séð og hafði engu að tapa.“  Meira »

Svakalegt skvísuteiti hjá Thelmu

09:00 Thelma Dögg Guðmundsen opnaði vefinn gudmundsen.is í vikunni. Það varð ekki þverfótað fyrir skvísum í boðinu eins og sést á myndunum. Meira »

Þreytt börn sýna allt önnur einkenni

06:00 Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir er sérfróð um svefnvandamál, en í ár gaf hún út fræðsluritið Svefn. Að auki er Erla fjögurra barna móðir og hefur því einu sinni eða tvisvar þurft að eiga við börn sem vilja alls ekki fara í bólið. Meira »

Þetta er meðallengd kynlífs

Í gær, 23:59 Það er ekki endilega þannig að allir aðrir stundi lengra og meira kynlíf en þú. Segja má að flestir stundi kynlíf í frekar stuttan tíma. Meira »

Þegar milljarðamæringur giftir sig

Í gær, 21:00 Þegar einstaklingur sem hugsar um að hafa myndir fullkomnar giftist syni rússnesks milljarðamærings enda skreytingarnar með ósköpum. Meira »

Náttúruleg efni fá að njóta sín

Í gær, 18:00 Hér gefur að líta einstaklega fallegt hús þar sem náttúruleg efni fá að njóta sín og kallast skemmtilega á við litrík húsgögn. Meira »

Kolsvört sykurskýrsla

í gær „Þorgrímur Þráinsson náði frábærum árangri á sínum tíma þegar hann gekk vasklega fram gegn reykingum landsmanna. Auglýsingar og áróður gegn sígaréttum voru beinskeyttar og kannski þótti mörgum vera alið á hræðsluáróðri en nú vitum við að sígarettureykingar eru alveg jafn hræðilegar og haldið var fram.“ Meira »

„Ég var alveg í ruglinu“

Í gær, 15:00 Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson stýrir þættinum Turninn á K100. Í þættinum opnaði hann sig upp á gátt en hann hefur barist við kvíða um langt skeið. Í þessu hljóðbroti segir Ólafur Darri frá því hvernig hann náði tökum á kvíðanum. Meira »

Megrunarhlé besta megrunin

í gær Ef megrunin sem þú ert í er ekki að virka gæti það verið vegna þess að þú ert ekki að taka þér frí frá megruninni.   Meira »

Heillandi piparsveinaíbúð í 101

í gær Magnús Júlíusson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar og stundakennari við Háskólann í Reykjavík, býr í afar smekklegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Magnús er einhleypur og flutti í íbúðina síðasta sumar. Það sem heillaði hann var þessi mikla lofthæð og guðdómlega útsýnið yfir miðbæ Reykjavíkur. Meira »

Stutt og flegið í fæðingarorlofinu

í fyrradag Beyoncé er ekki bara heima í jogging-gallanum í fæðingarorlofinu. Hún er dugleg að skvísa sig upp og sýna línurnar.   Meira »

Hvernig eldhúsbekk á ég að fá mér?

í fyrradag „Mig langar svo í eldhúsbekk í eldhúskrókinn – en ég finn ekkert sem mér finnst sniðugt þó að plássið sé í raun drjúgt.“   Meira »

Góðgerlar hafa áhrif á líkamsþyngdina

í fyrradag „Alejandro Junger segir mikilvægt að hreinsa ristilinn vel og endurnýja svo flóruna með góðgerlum, til að byggja upp nýja og öflugri þarmaflóru. Hann segir hana ekki bara hafa áhrif á betri meltingu, heldur draga úr fæðuofnæmi og efla ónæmiskerfið – en jafnframt að heilbrigð þarmaflóða skipti miklu máli ef við viljum halda meðalþyngd á líkamanum.“ Meira »

Saga Garðars og Snorri eiga von á barni

21.9. Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason eru að fara að takast á við nýtt hlutverk innan skamms en þau eiga von á sínu fyrsta barni. Meira »

10 óþolandi hlutir sem fólk gerir í ræktinni

21.9. Ert þú einn af þeim sem gengur aldrei frá lóðunum eða ráfar um búningsklefann á sprellanum? Þá gæti verið að þú værir í ónáð hjá nokkuð mörgum. Meira »

Brosti til baka þegar fólkið hló að henni

20.9. Í fyrsta sinn sem Jacqueline Adan klæddist sundbol í langan tíma var hlegið að henni. Adan er hætt að láta aðra hafa áhrif á það hvernig hún lífir lífinu. Meira »

Sólveig kokkar í hringlaga eldhúsi

í fyrradag Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Culiacan, er með ansi flott eldhús heima hjá sér í Hrauntungu í Kópavogi. Eldhúsið er hringlaga. Meira »

Ekki þverfótað fyrir glæsikonum

21.9. Gleðin var við völd þegar Erna Gísladóttir eigandi Snyrtistofunnar á Garðatorgi hélt teiti í tilefni af stækkun stofunnar. Í boðinu varð ekki þverfótað fyrir glæsilegum konum. Meira »

Andlitsfallið kemur upp um kynhegðun þína

20.9. Hvað segir andlitið um kynhvötina þína? Þeir sem eru með kassalagað andlit hafa til dæmis tilhneigingu til að hafa sterka kynhvöt. Meira »

Kidman tók Sigmund Davíð á þetta

20.9. Nicole Kidman mætti í ósamstæðum skóm á Emmy-verðlaunahátíðina. Það þykir víst í lagi enda mætti Sigmundur Davíð þannig skóaður þegar hann hitti Barrack Obama. Meira »
Meira píla