Hvernig er drykkjan á karlinum?

Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í hlutverkum sínum í …
Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í hlutverkum sínum í Borgarstjóranum.

Drekkur hann of mikið? Hvað þarf hann til þess að líf hans sé gott? Nýjan bíl eða kannski bara konu? 

Jón Gnarr fer með aðalhlutverk í nýjum sjónvarpsþáttum, Borgarstjórinn, sem sýndir verða á Stöð 2 í haust. RVK Studios framleiða þættina og eins og sést í þessari fyrstu stiklu lofa þættirnir góðu. 

Hlutverk aðstoðarmanns borgarstjórans leikur Pétur Jóhann Sigfússon. Jón Gnarr og Pétur Jóhann hafa átt ódauðleg samtöl á skjánum í Vaktar-seríunum þar sem Jón lék Georg Bjarnfreðarson og Pétur Jóhann lék Ólaf Ragnar. Það verður því spennandi að sjá hvernig samband þeirra verður í Borgarstjóranum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál