Hvað gerir Katrín við öll þessi blóm?

Margir vilja gefa hertogaynjunni blóm.
Margir vilja gefa hertogaynjunni blóm. Ljósmynd / skjáksot Popsugar

Katrín Middleton, hertogaynja af Cambridge, fer reglulega í hinar ýmsu opinberu heimsóknir. Í þessum heimsóknum fær hún reglulega blómvönd að gjöf, enda vilja flestir taka vel á móti sjálfri eiginkonu prinsins.

Katrín hefur sagt frá því að fjölskylda hennar geri reglulega grín að henni fyrir að vera of kumpánaleg við fólkið sem hún hittir í heimsóknum sínum, og þykir hún spjalla helst til lengi. Þá slær hún aldrei hendi á móti blómvendi, eða tveimur.

En hvað verður um alla þessa ótalmörgu blómvendi? Samkvæmt frétt Popsugar réttir hertogaynjan starfsfólki sínu jafnan blómin, sem oftsinnis kemur þeim áleiðis til góðgerðarstofnana og kirkna. Eflaust rata síðan örfáir vendir heim í vasa.

Katrín hefur fengið ófáa blómvendina að gjöf í gegnum tíðina.
Katrín hefur fengið ófáa blómvendina að gjöf í gegnum tíðina. Ljósmynd / skjáksot Popsugar
Ljósmynd / skjáksot Popsugar
Ljósmynd / skjáksot Popsugar
Ljósmynd / skjáksot Popsugar
Ljósmynd / skjáksot Popsugar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál