Biggi lögga til Icelandair

Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann er …
Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann er kallaður. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Einn frægasti lögregluþjónn landsins, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann er kallaður, er að hætta í löggunni og láta drauma rætast. Næsta sumar verður hann flugliði hjá Icelandair. Í samtali við Bleikt.is segir Biggi að hann hafi verið orðinn þreyttur á láglaunastarfinu sem lögreglustarfið er. 

„Konan mín er kennari og ég var búinn að vera að reyna að fá hana til að hætta því láglaunastarfi og skella sér í flugið. Hún var eitthvað treg til þannig að ég ákvað þá að skella mér bara sjálfur. Lögregustarfið er því miður þannig að maður er alltaf með augun opin fyrir nýjum tækifærum,“ segir Biggi í samtali við Bleikt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál