Þetta var mjög þrúgandi tímabil

Leikkonan og leikstjórinn Unnur Ösp Stefánsdóttir gekk í gegnum erfitt tímabil þegar hún vann að sjónvarpsþáttunum Fangar, sem frumsýndir verða í kvöld á RÚV. Í þáttaröðinni er sögð saga af íslenskri fjölskyldu þar sem einn úr fjölskyldunni fer út af sporinu sem gerir það að verkum að viðkomandi endar í afplánun.

Þættirnir voru teknir upp í Kvennafangelsinu í Kópavogi eftir að því var lokað og sýnir á raunhæfan hátt hvernig ástandið var þar innandyra.

Fyrstu tveir þættirnir voru frumsýndir á dögunum í Bíó Paradís fyrir sérvalinn hóp af fólki.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál